Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 1
EVtunið prófkjör Framsóknarmanna í Reykjavík um helgina Laugardagur 23. janúar 1982 16. tölublað — 66. árg. Síðumúla 15 — Pósthólf 370 Reykjavík — Ritst jórn 86300 — Auglýsingar 18300 — Afgreiðsla og áskri ft 86300 — Kvöldsímar 863*7 og 86392 Samstaða að nást um aðgerðir, segir Steingrímur Hermannssonzg FREKARI AÐGERÐIR NAUÐSYNLEGAR SÍÐAR Viðtöl og myndir: t ¦ — Viðræður um efnahags- ráðstafanir eru nú á lokastigi. Samkomulag hefur náðst um öll mikilsverðustu atriðin, að koma sér saman um þá upphæð, sem rikisútgjöld verða skorin niður um, og i ráðuneytunum er unnið að frekari ákvörðunum um hvað spara eigi. — Að mati okkar framsóknar- manna hefur bessi áætlun tekið Skipbrots- mennirnir hafa allir fótaferd ¦ „Hjálparsveit skáta hefur ver- ið á strandstaðnum i Nýju fjöru i Vestmannaeyjum frá því klukkan 9.30 i' morgun, það er enn mikið brim og leitin hefur ekki borið neinn árangur," sagöi lögreglan i Vestmannaeyjum i samtali við Timann i gær. „Það var hérna þyrla frá Land- helgisgæslunni og hún flaug yfir strandstaðnum um stund, en þyrluflugmenn urðu einskis vis- ari". — Hafa sjópróf farið fram? „Sjóprófin yfir skipstjóranum á Amandine, belgiska togaranum sem var með Pelagus i togi, standa yfir niina en ég býst ekki við að hægt verði að halda sjópróf yfirskipverjum á Pelagus fyrren i fyrsta lagi a morgun, laugar- dag". — Veistu eitthvað um liðan skipbrotsmanna? „Já, eg var þarna uppfrá í dag og þá höfðu þeir allir fótaferð og mérsýndistþeirbarabera sig vel eftir atvikum" sagði lögreglan. -Sjó. miklum breytingum til batn- aðar. En hér er aðeins um við- nám gegn verðbólgu að ræða og þegar kemur fram á árið er ljóst að gera þarf gagngerar breytingar á ýmsum undir- stöðuatriðum efnahagskerfis- ins, sem duga til lengri tima. — Þær niðurgreiðslur, sem nú eru ákveðnar, duga ekki til að hægja nægilega á verðbólgunni. Þvi verður að lækka launaskatt á iðnað og útflutningsatvinnu- vegina og stefnt er að lækkun aðstöðugjalds. — Efnahagsnefnd rikis- stjórnarinnar hefur að mestu lokið störfum, svo og ráðherra- nefndin sem fjallaði um niður- skurðinn. — Afram verður unnið að efnahagsáætlunum um helgina og er stefnt að því að heildar- samstaða stjórnarflokkanna liggi fyrir upp úr helgi. Þing- flokkarnir munu ræða tillög- urnar á mánudag og upp úr þvi mun forsætisráðherrá skýra frá þeim á þingi. Þetta er meðal þeirra atriða, sem fram koma i viðtali við Steingrim Hermannsson, sem birt er á bls 3. —Oó. t»orra- maturinn — sjá opnu | | I Í f 11 Íl iill li iíí&Öj&, %K !£l ">-.;Sí •-'.^Oe** *~*<3>> mmsm íÆP*t_t-»_ ¦ Verklegar framkvæmdir eru nú hafnar i grunni nýs Seðiabankahúss. Að sögn Sigurgeirs Jónssonar, aö- stoðarseðlabankastjóra, hófu vinnuvélar gröft á svæðinu fyrir einni viku og er meining- in að ljúka greftrinum i þess- um áfanga. Sigurgeir sagði það ekki liggja Ijóst fyrir hve- nær greftrinum yrði lokið. Timamynd — Róbert. ÁrTF^ ,A| Donnerí hesmsókn — bls. 15 tov jr- LOGBANNSBEIÐNI A MANUDAG? ¦ „Eftir gaumgæfilega skoðun á þessu mali, þá ber allt að sama brunni, að þaö er ótviræö okkar skylda að koma i veg fyrir að atvinnuleyfi gangi kaupum og sölum," sagði Stein- grimur Hermannsson, sam- gönguráðherra i viötali við Tim- ann i gærkveldi, þegar hann var að þvi spurður hvað samgöngu- ráðuneytið hygðist gera i Stein- dórsmálinu svokallaða. „Við munum taka skref i þá átt að hindra að slikt geti gerst nú á mánudagsmorguninn með þvi aö krefjast lögbanns, þvi það er liklega ekkert um annað að ræða," sagði Steingrimur, og bætti þvi við að hann ætlaði að ræða þetta mál við tvo eöa þrjá aðila nú um helgina. „Okkar skylda er svo ótviræð, og sem von er hefur Frami og aörir leigubilstjórar, m.a. mikill f jöldi launþega f leigubil- stjórastétt, lagt á það mjög mikla áherslu við okkur, og: beinlinis krafist þess að við framfylgjum lögunum," sagði Steingrimur. —AB Nýr forseti Finnlands — bls. 5 Isleifs- frímerki — bls. 7

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.