Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 7
Laugardagur 23. janúar 1982. 7 ,/Hreppsbúar sáu samning- inn stuttu fyrir atkvæða- greiðsluna. Þeim var ekki gef- inn kostur á að koma með breytingartillögur í neinni mynd. Hótun um að hætta við Blönduvirkjun, ef svarið væri ekki afdráttarlaust..." fólk, sem margir höfðu talið frek- ar andsnúið virkjun. Einhugur rikti á fundinum um það, að Blanda skyldi virkjuð. Aðal á- greiningsefni fundarins var, hvort menn samþykktu virkj- unarleið I eða óskuðu eftir virkj- un samkv. leið II. Ýmsir kváðust ekki samþykkja leið I. Aðrir töldu rétt að reyna til þrautar að ná fram virkjunarleið II, en vildu þó ekki að samningar strönduðu á þvi. Þá voru margir, sem vildu ekki reyna að þvinga fram virkjunarkost II, þar sem þeir töldu vist að ráðamenn myndu ekki fallast á þá tilhögun vegna mikillar hækkunar á virkjunar- kostnaði og rafmagnsverði iland- inu. Á minnihlutinn að ráða? Nú hefur naumur meirihluta ibúa Svinavatnshrepps, sem til- svarar 27% eignaraðildar upp- rekstrarfélagsins i heild, hafnað samningsdrögunum óbreyttum. Ekki er eðlilegt að minnihlutinn taki ákvörðun fyrir heildina. Undarlega lýðræðiskennd hefur sá maður til að bera sem vill láta vilja minnihlutans ráða úrslitum i þessu máli. En rétt mun þó að taka nokkurt tillit til minnihlutans einkanlega þegar það er haft i huga, að at- kvæðagreiðslan snérist um samninginn sem slikan, óbreytt- an, en ekki um virkjunartilhög- un. Tilhögun I er ekki hafnað Margar ástæður liggja til þess að margir samþykkja ekki samninginn óbreyttan, kannski jafnmargar og mennirnir. Einn ágætur bóndi sagði við mig ný- lega, að hann væri i sjálfu sér á- nægður með samninginn. En hon- um likaði ekki þessi aðferð stjórnvalda að stilla sér upp við jvegg og segja:,,Annaðhvort samþykkirðu þennan samning ó- breyttan, já eða nei, — eða við virkjum fyrir austan”. Annar sagðist vera ánægður með samninginn, ef breyting fengist á einni grein, sem hann tiltók. Sú breyting hafði ekki kostnaðar- auka í för með sér. Sumum finnst súrt I brotið að fá ekki varanlegar bætur i formi raf- magns, eins og stjórnvöld buðu fyrir nokkrum árum. Hreppsbúar sáu samninginn stuttu fyrir atkvæðagreiðsluna. Þeim var ekki gefinn kostur á að koma með breytingatillögur i neinni mynd. Hótun um að hætta við Blönduvirkjun, ef svarið væri ekki afdráttarlaust já, gat sett fólk iandstöðu, jafnvel fólk, sem i hjarta sinu var sammála samningnum. Það var þvi ofur eðlilegt, að sumir vildu ekki fella sig við samninginn,óbreyttan, þá þeir vildu semja um þá virkjunartilhögun, sem samning- urinn snýst um. Leið til sátta Lagfæring á ýmsum liðum samningsins þarf ekki að þýða hækkun á virkjunarkostnaði, a.m.k. ekki umtalsverða hækkun. Nú reynir á stjórnvöld, að koma til móts við óskir minnihlutans, þannig að sem flestir verði á- nægðir. Það er auðvelt að verða við óskum margra. Hitt er jafn- vi'st, að sliku stórmáli verður aldrei hrundið i'framkvæmd, svo öllum liki. Sli'k stórvirkjun mun alltaf eiga sina andstæðinga, hvort sem virkjað verður nú eða eftir 20 ár og einnig hvort sem virkjað verður eftir tilhögun I eða II eða einhverri annarri tilhögun. Tilerfólk, sem telur allar tækni- nýjungar og stórframkvæmdir af hinu illa. Þeir sem að félagsmál- um vinna vita það manna best, að öll mál eiga sér andmælendur. Það ereðlimannsinsað gagnrýna og andmæla. Þetta eðli hefur ein- mitt átt rikan þátt í þvi, að móta lýðræðisskipulag vestrænna þjóða, þar sem ákvarðanir eru teknar samkvæmt vilja meiri- hlutans en þó visst tillit tekið til minnihlutans. Almenna athygli og ánægju vakti ályktun, sem var samþykkt samhljóða á fundi kjördæmis- þings Framsóknarmanna á Noðurlandi Vestra 14. nóv. 1981. Ályktunin var svohljóðandi: „Kjördæmisþingið ályktar ein róma, að skora á stjórnvöld, að virkjun Blöndu verði fyrsti virkjunarkostur raforkuvera næst á eftir Hrauneyjafossvirkj- un. Jafnframt ályktar þingið, að gefnu tilefni, vegna ágreinings i héraði um virkjunartilhögun Blöndu, að leita ýtrustu leiða til að jafna þennan ágreining, svo fremi, að úrlausn til samkomu- lags samrýmist hagkvæmnis og landverndarsjónarmiðum um virkjunina, samanborið við aðra virkjunarkosti, sem á dagskrá eru nú”. Með ályktuninni greiddu m.a. atkvæði allir þingmenn flokksins i kjördæminu. Þvi hefur verið marglýst yfir, að Blanda komi ekki til greina sem næsta stór- virkjun, nema virkjað verði eftir leið I. 1 ályktuninni sættast þvi aUir á virkjunarleið I, en hvetja þó til breytinga, ef þær ekki rýra hagkvæmni virkjunari nna r. Lögð er áhersla á landverndar- sjónarmið, en þar kemur margt til. Réttara er að nota orðið um- hverfisvernd i viðasta skilningi. Leggja þarf áherslu á að vinnu- brögðum verði hagað þannig, að sem minnst röskun verði á heið- inni utan nauðsynlegra vinnu- svæða. Setja þarf reglur um um- ferð vinnuvéla og bila. Takmarka þyrfti óþarfa ferðir starfsfölks um heiðina. Vinnusvæði verði ekki viðáttumeiri en brýn nauð- syn krefur. Þó þessi mál séu lauslega nefnd i samningum, hafa margir áhyggjur af þeim, — meiri áhyggjur en af lónstærð- inni. Margir óttast umrótið á virkjunartimanum. Þeir óttast það meira en virkjunina sjálfa og lónstærðina. Þessi mál þarf að taka ákveðnari tökum i samningnum til að koma til móts við þetta fólk. Það kostar ekki peninga, heldur fyrirhöfn. 1 blaðaviðtali 31. des. s.l. segir Steingrimur Hermannsson, að sér séskapi næst, að önnur virkj- un en Blanda verði ákveðin án tafar, sem næsta stórvirkjun. Mér er nær að halda að þarna hafi blaðamaðurinn eitthvað lag- fært orð Steingrims. Slik svör hafa sjómenn a.m.k. ekki fengið, þó þeir sýni mikla hörku i samningaviðræðum. Ekki má láta augnabliks skapbrigði ráða i sliku stórmáli. Eiginleikar góðs stjórnmálamanns eru þrautseiija og þolgæði. 1 störfum sinum og einKamega í ertiöum samninga- viðræðum hefur Steingrimur sýnt, að hann hefur einmitt þessa eiginleika til að bera. Að lokum Allar virkjanir, öll stóriðju- fyrirtæki, öll stórmál og jafnvel öll hin smæstu mál eiga sér sina andmælendur.Og svo mun alltaf vera. Norðlendingar og þjóðin öll væntirmikils af ráðamönnum og samningaraðiljum i þessu máli. Sigurður H. Pétursson Merkjalæk, Svinavatnshreppi. syni rúmlega þritug aö aldri og siðan hafa þau hjónin þolað saman bæði sætt og súrt og látið eitt yfir bæði ganga. En þótt lifsbaráttan væri oft hörð, voru auðæfi hjartans mikil og æðruleysið setti mark sitt á heimilishætti alla. Þarna ólust upp fjögur börn þeirra Guðbjargar og Einars, Guðmundur, Jón Þorbjörn, Haraldur og Sigriður. Heimilis- hættir allir og móöurhöndin mjúka og milda setti mark sitt á systkinahópinn,sem öiieru ágætis mannkostafólk, duglegt og skap- rikt, svo sem það á kyn til. 011 syrgja þau nú góða móður með þökk i huga. Sama er að segja um barna- börnin og bnrnabarnabörnin. Amma og langamma var þeim betri en engin og hjá henni fundu þau alltaí skilning og ástriki. Þau eru þakklát íyrir hugþekkar sam- verustundir, fyrir hlýju góðvild ogskjól sem þau fundu ávallthjá Guðbjörgu ömmu sinni. Já, margs er að minnast og mikils að sakna, þegar viö kveöj- um Guðbjörgu tengdamóöur mina hinstu kveðju. Ég á henni svo ósegjanlega mikiö að þakka, — og svo er einnig um aðra. Hafðu nú og ævinlega hugheila þökk fyrir allt og allt. Guð blessi þig og minningu þina og gefi okkur syrgjandi ástvinum þinum þrek og þolgæði til að lifa áfram lifinu með æðruleysi og reisn hjartans likt og þú gerðir. Guð hjálpi okkur öllum og styrki á vegferð okkar uns við fögnum samfundum viö þig að nýju. Stefán Trjámann Tryggvason. frímerkjasafnarinn ■ Ég vil leyfa mér að hefja þennan þátt á að þakka is- lensku póstmálastjórninni fyrir, að hafa i fyrsta sinn komið ýtarlegu fréttabréli frá sér fyrir áramót um útgáfur næsta árs. Ég hylli þetta framtak og vona að það verði fastur liður framvegis, jafnvel fyrrá liðandi ári hverju sinni. Þá vil ég ennfremur þakka að blað skuli nú brotiö i við- skiptum safnara og póstmála- stjornar, en þar á ég við að gefin skuli út á árinu blokk eða örk til stuðnings fjölþjóðlegri lrimerkjasýningu á íslandi, NORDIA 84. Ég á enn öll min bréfaviðskipti við póstmála- stjórn og ráðuneyti, vegna slikrar sýningar og slikrar út- isleifur Kouráðsson Útgáfur 1982 gáfu.ekki aðeins til aö kosta sýningu, heldur og húsnæði íyrir LIF, en þetta hafði verið baráttumál mitt um árabil er ég sat sem torseli LIF. Ég lagna þvi einlæglega, að nú er þetta að komast i framkvæmd og óska þeim heilla sem úr vinna og vona að þar með sé íjármálaeríiðleikum Lands- sambandsins lokiö. Ég vil þó ennfremur benda þeim, sem þarna eiga að fjalla um á, að það eru til samnorrænir sjóðir að sækja i lé til slikra hluta, sem hér eru á ierðinni og ástæðulaust aö nyta þá ekki, þvi til þessa eru þeir. Það er ánægjulegt aö sjá Jón A. Skúlason ýta þessu málefni úr höfn, en hann er sem kunnugl er tormaður iri- merkjaútgáfunelndar, jaln- framt þvi aö vera póstmála- stjóri. En snúum okkur þá að fréttatilkynningunni um nyjar útgáfur á árinu 1982. ,,Á næsta ári er áætlaö að gefa út eítirlalin frimerki: a) Almenn lrimerki meö myndum ai hörpudiski og beitukóng i verögildunum 20 aurar og 600 aurar og með myndum af kú, kind og ketti i verðgildunum 300, 400 og 500 aurar. b) Evrópulrimerki i verö- gildunum 350 og 450 aurar. Myndefnið veröur að þessu sinni annarsvegar iandnám lslands og hins vegar lundur Vinlands. c) Frimerki aö verðgildi 10 krónur i tileíni al aidarafmæli elsta kauplélags á landinu, Kauplélags Þingeyinga. d) Frimerki aö verögildi 15 krónur i tilefni af aldarafmæli bændaskólans á Hólum. e) Frimerki meö mynd af is- lenska hestinum, helgað hestamennsku, að verögildi 7 krónur. f) Frimerki i tilefni af „Ári aldraðra” með málverki eítir Isleif Konráösson aö myndefni og i verögildinu 8 krónur. ís- leiíur hóf sem kunnugt er ekki að leggja slund á málaralist fyrr en hann var sestur i helg- an stein. g) Frimerki i flokknum „Merkir Islendingar” meö mynd Þorbjargar Sveinsdótt- ur, ljósmóöur (1828 - 1903) og að verðgildi 9 krónur. h) Jólafrimerki i tveimur verðgildum, sem enn hafa ekki verið ákveðin. Sam- keppni um útlit þeirra helur veriö boðin út. i) Smáörk eöa „blokk” á „Degi frimerkisins” meö yfir- verði til fjáröílunar fyrir nor- ræna frimerkjasýningu „NORDIA 84”, sem haldin veröur hér á landi 1984 á veg- um Landssambands islenskra írimerkjasaínara. Verögildi hefir ekki verið ákveðiö. Fyr- irhugað er aö geia út smáörk af sama lilefni á árunum 1983 og 1984. Nánar verður tilkynnt siðar um þessar útgáfur með vana- legum hætti”. Reykjavik 18. des. 1981. Póst-og simamálastjórnin. Þannig hljóðar þessi frétta- tilkynning og er boðskapur hennar mikill. Eins og ég sagði að íraman, er brotið blað aö þvi er varöar úlgáfu- starfsemi, meö ylirveröi til þarfa samtaka salnara, auk þess að út komi svo greinar- góð íréttatilkynning svo snemma um útgáluslarfsemi ársins. En litum nú aðeins á hinar ýmsu úlgáíur. Almennu lrimerkin með myndum úr dýrariki Islands, tilheyra þvi, sem erlendis eru kölluð brúksmerki. 1 upphali var ákveöið aö hér skyldi sameinað i lramhaldandi samstæðu allt dýrarikiö, eöa Fauna landsins. Þvi er það eðlilegt aðbæði séu landdýr og sjávar i sömu samsiæðu. 1 Evrópumerkjunum helði ég að visu heldur kosið að hafðirhefðu veriö landafundir Islendinga, ekki sist al þvi ein- mitt á þessu ári er slórafmæli Grænlands, frá þvi Islending- ar byggðu þaö. En hvað um það. Aímælin eru góð og sjálf- sögð,þegarum fOOáraalmæli er að ræða. Hestamennskan er útiiþrótt, nú orðiö einnig á Islandi. Þvi eru þarna slegnar tvær fiugur i einu höggi. Merki af tileíni útiiþrótta og jafnlramt hesta- mannamerki. Eini „Naivislinn” á heims- mælikvarða, sem viö hölum átt er Isleilur heitinn og er það vel að verk hans skuli koma út á merki þar sem minnst er árs aldraöra. Þá eru þaö jólaírimerkin. Þarna er nú leitað eítir sam- keppni og þaö viröingarvert. Verðum við aöeins aö vona aö svo góð veröi þátttakan, aö þetta verði ekki aöeins lastur liður um jólafrimerkin, heldur lari svo aö slikur háttur verði hafður á um fleiri frimerkja- útgáfur. Þá er vel á staö íarið. Skora ég þvi á alla, sem telja sig hafa eitthvaö til málanna að leggja að senda inn sinar tillögur, börn jafnt sem íull- orðna. Vil ég benda á þáttinn um jólaírimerki Breta teiknuð af börnum, sem nokkrar myndir voru af á siðasta ári. Hér er einstakt tækifæri fyrir börn, að koma fram með til- lögur sinar og sjá hversu tekið verður. Sigurður II. Þorslcinsson. Sigurdur H. Þorsteinsson skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.