Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 13
Laugardagur 23. janúar 1982. í i í mi ' 13 útvarp sjón varp DENNI DÆMALAUSI „Fjögur þúsund á mánuöi er fáránlegt.” „Jamm.... þaö er heilmikiö af hnetusmjöri.” jardarfarir Feröafélag íslands ■ Dagsferö sunnudaginn 24. janúar kl.l 1: Grindavik-Festarijall. Gengiö úr Hraunsvik á Festarljall (201 m) Fararstjóri: Sturla Jónsson. Verð kr.100,- Fariö irá Umieröamið- stöðinni, austanmegin. Farmiöar viö bil. Ferðafélag tslands íþrótfir tþróttir um hclgina Laugardagur: Körfuknattleikur: Hagaskóli kl.14 úrvalsdeild tR- Fram. Blak: Glerárskóli kl.15 UMSE-Þróttur 1. deild karla. Sunnudagur: Körfuknattleikur: Hagaskóli kl.20 úrvalsdeild KR- Valur. Blak: Hagaskóli 1. deild karla Viking- ur-ÍS kl.14 Hagaskóli 1. deild kvenna 1S- Breiöablik kl.15,30. Júdó: Afmælismót Júdósambands Is- lands iþróttahúsi Kennaraskólans kl.14. útivera og íþróttir Dagskrá Föstudagur 22. janúar kl.16.00 Sýning opnuð fyrir boðs- gesti.Sveinn Björnsson forseti 1S1 opnar sýninguna ■ 1 dag veröur jarðsunginn frá Patreksf jarðarkirkju Jón Guðni Danielsson, Ingunnarstöðum. Hans verður minnst i Islend- ingaþáttum Ti’mans. kl.17.00 Opnað fyrir almenning. kl.20.00 Isalp-sýning á klifurbún- aði. kl.20.45 Tiskusýning kl.22.00 Lokað Laugardagur 23. janúar kl.10.00 Opnað kl.14.00 Isalp-sýning á klifurbún- aði kl.15.00 Viðhald á skiðum (sýni- kennsla) kl.16.00 Tiskusýning kl.18.00 tsalp-sýning á klifurbún- aði kl.20.45 Tiskusýning kl.21.00 Viöhald á skiðum (sýni- kennsla) kl.22.00 Lokað. Sunnudagur 24. janúar kl.10.00 Opnað kl.14.00 Viðhald á skiðum (sýni- kennsla) kl. 15.00 ísalp-sýning á klifurbún- aði kl.16.00 Tiskusýning kl.18.00 Viðhald á skiöum (sýni- kennsla) kl.20.45 Tiskusýning kl.22.00 Lokað. Milli atriða verður kvikmynda- og litskyggnusýning. gengi fslensku krónunnar Gengisskráning nr. 5 — 20. janúar 1982 kl. 01 — Bandarikjadollar................... 02 — Sterlingspund...................... 03 — Kanadadollar ...................... 04 —Ilönsk króna........................ 05 — Norsk króna........................ 06 — Sænsk króna........................ 07—Finnsktmark ......................... 08 —Franskur franki..................... 09 — Belgiskur franki................... 10 — Svissneskur franki................ 11 — Ilollensk florina................. 12 — Vesturþýzkt mark.................. 13 — itölsk lira ...................... 14 — Austurriskur sch.................. 15 — Hortúg. Escudo.................... 20 — SI)R. (Sérstök dráttarréttindi Kaup Sala 9.413 9.439 17,767 17,816 7.877 7,898 1.2516 1.2551 1.6014 1.6058 1.6715 1.6761 2.1340 2.1399 1.6097 1.6142 0.2403 0.2409 5.0792 5.0932 3.7361 3.7464 4.0953 4.1066 0.00865 0.00767 0.5841 0.5857 0.1409 0.1412 0.0954 0.0957 0.04175 0.04186 14.449 14.489 9,4277 9,4554 Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynn ist i 05 Bilanavakt borqarastofnana . Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl. 8 ardegis og a helgidog um er svarað allan solarhringinn Tekiðer viðtilkynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fa aðstoð borgarstofnana^ bókasöfn ADALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29 a, simi 27155. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i maí, 'juni og ágúst. Lokað júli manuð vegna sumarleyfa. SeRuTLaN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laugard. sept. april kl. 13-16 BoKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780 Simatimi: mánud. og fimmtud. kl. 10 12. Heimsendingarþjónusta á bokum fyrir fatlaða og aldraða HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud.-föstud. kl. 10 16. Hljóðbókaþjonusta fyrir sjón skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyfa. BuST ADASAF N — Bústaðakirk j u, simi 36270. Opið mánud. föstua. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. apríl. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bustaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Selt jarnarnes. simi 18230, Hafnar fjörður, simi 51336. Akureyri simi 11414, Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kopa vogur og Haf narf jörður, simi 25520. Seltjarnarnes, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, simi 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri simi 11414. Kefla vik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafn arf jörður simi 53445. Simabilamr: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, sundstadir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals laugin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl. 13 15.45). Laugardaga kl 7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30 Kvennatimar i Sundhöllinni a fimmtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuböð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og# karla. Uppl i Vesturbæjarlaug i sima 15004, i Laugardalslaug i sima 34039 Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k 1.7 9 og 14 30 ti I 20, a laugardog um kI 8 19 og a sunnudogum kl.9 13 Mióasolu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriðjud og miðvikud Hafnarf|orður Sundhóllin er opin a virkumdogum 7 8.30 og k 1.17.15 19 15 a laugardogum9 16.15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i Mosfellssveit er opin manudaga til föstudaga kI 7 8 og kl. 17 18 30 Kvennatimi a fimmtud 19 21. Laugardaga opið k1.14 17.30 sunnu daaa kl 10 12 ^Sundlaug Breiðholts er opin alla virka [daga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 - 11.30 14.30 17 30 Fra Reykjavik Kl.10.00 13.00 16 oe 19.00 I april og oktober verða kvöldferóir á sunnudogum.— l mai- juní og septem ber verða kvöldferðir a föstudögum og sunnudogum. — I juli og águst verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga. Kvöldferðir eru fra Akranesi k 1.20,30 og fra Reykjavik kl.22.00 Afgreiösla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095. Afgreiðsla Rvik simi 16050. Simsvari i Rvik simi 16420 útvarp Laugardagur 23. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá Morgunorð: Arnmundur Jónsson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustgr. dabl. (útdr.). Tónleikar 8.15 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Ljóti an da ru nginn gert eftir sögu H.C. Andersen Þýðandi: Ólafia Hallgrims- son. Leikstjóri: Gisli Halldórsson er hann einnig sögumaður. Léik- endur: Sigriöur Hagalin, Helga Valtýsdóttir, Ragn- heiöur Steindórsdóttir, Nina Sveinsdóttir, Aróra Halldórsdóttir, Hegla Bach- mann, Guðm undur Pá lsson, Valgerður Dan, Laufey Eiriksdóttir, Halldór Gisla- son, Helgi Skúlason og Jón- ina Ölafsdóttir. (Aöur flutt 1964). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 tþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Lauga rdagssyrpa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 islenskt mál Guörún Kvaran flytur þáttinn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Hrímgrund — útvarp barnanna. Umsjón: Asa Helga Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson. 17.00 Siðdegistó nl eik a r Hátiðarhljómsveitin i Luzern leikur „Chaconnu” i g-moll eftir Henry Purcell, Konsert fyrir tvær fiðlur og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi og Sónötu i D-dúr fyrir strengjasveit Giacomo Rossini. Einleikarar: Paul Ezergailis og Roger Pyne. Rudolf Baumgartner stj. 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Skáldakynning: Dagur Sigurðarson Umsjón: örn Ólafsson. 20.05 „Sigaunabaróninn” eftir Johann Strauss Erzebeth Hazy, Lotte Schödle, Rudolf Schock o.fl. syngja lög úr óperunni með kór og hljóm- sveit þysku óperunnar i Berlin: Robert Stolz stj. 20.30 „Ríkiserfðir Hannover- ættarinnar á Englandi 1714" eftir Lord Acton Haraldur Jóhannesson hagfræðingur les þýðingu sina. 21.15. Töfrandi tónar Jón Gröndal kynnir arftaka stóru danshljómsveitanna, 1945-1960. Frank Sinatra, Tony Martin, Andy WiUiams o.fl. 22.00 Hljómsveitin „Queen” syngur og leikur 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Vetrarferð um Lapp- land” eftir Olive Murray Chapman Kjartan Ragnars lýkur lestri þýðingar sinnar (17). 23.00 Danslög 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjónvarp Laugardagur 23. janúar 16.30 íþröttir.Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Niundi þáttur. Spænskur myndaflokkur um Don Qui- jote, farandriddara og Sancho Panza, skósvein hans. Þýöandi: Sonja Diego. 18.55 Enska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og dagskrá 20.30 Shelley.Breskur gaman- myndaflokkur. Annar þátt- ur. Þýðandi: Guðni Kol- beinsson. 20.45 Sjónm injasafnið. NVIt FLOKKUR. Fyrsti þáttur. Mjög óljós rannsókn ekki heil brú neins staðar án stefnubara myrkviði og tor- færurf.h. Sjóminjasafnsins, Dr. cand. sjó. Finnbogi Rammi. Þáttaröð, sem ger- ist á Sjónminjasafni tslands í umsjá forstöðumanns safnsins, dr. cand. sjó. Finnboga Ramma. 21.10 Furður veraldar. Annar þáttur. Breskir þættir um ýms furöuleg fyrir- bæri. L ei ösög um aöur : Arthur C. Clarke rit- höfundur og áhugamaður um furðufyrirbæri. Þýö- andi: Ellert Sigurbjörns- son. 21.35 Stjarna fæðist (A Star Is Born). Bandarisk biómynd f rá 1937. Leikstjóri: William A. Wellman. Aðalhlutverk: Janet Gaynor, Frederic March og Adolph Menjou. Ung sveitastúlka Esther Blodset, freistar gæíúnnar i Hollywood að áeggjan ömmu sinnar. Til að byrja með gengur henni illa en fyrir tilviljun hittir hún frægan kvikmyndaleikara sem kemur henni á fram- færi. Eftir það gengur henni allti haginn. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 23.20 Dagskrárlok Sunnudagur 24. janúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Guðmundur Sveinsson skólameistari flytur 16.10 Húsið á sléttunni Þrettándi þáttur. Keppi- nautar. Þýöandi: Óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Sjötti þáttur. Þýðandi: Ingi Karl Jóhannesson. Þulur: Guðmundur Ingi Kristjáns- son. 18.00 Stundin okkar. t þættin- um ræða stúlkur Ur Fella- skóla viö Bryndisi um lifiö og tilveruna, sýndur verður stuttur kafli úr Galdralandi, nemendur úr Kennarahá- skóla tslands sýna brúðu- leik.haldið verður áfram aö kenna táknmál, böm frá Bretlandi syngja nýjustu dægurlögin (mini-pops), auk þess sem sýndar ve'röa tei kn i my ndi r. Þórður verður með. Umsjón: Bryn- disSchram. Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hle 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.40 Nýjar búgreinar. Annar þáttur. Um loðdýrarækt á tslandi. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Fortunata og Jacinta NÝR FLOKKUR. Nýr spænskur myndaflokkur byggður á samnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós. Leikstjóri: Mario Camus. Aðalhlutverk: Anna Belen og Maribel Martin. Alls eru þetta tiu þættir sem byggja á þessu fræga verki Galdós- ar sem speglar að nokkru leyti mannlif á siðari hluta 19. aldar i Madrid. Meöal aðalpersóna eru tvær konur, Fortunata og Jacinta. Þýö- andi: Sonja Diego. 21.50 Lcningrad i augum Usti- novsJVlyndirfrá Leningrad i Sovétrikjunum i'fylgd Peter Ustinovs, leikara,sem kynn- ir það markverðastá i borg- inni. Þýðandi: Kristmann Eiösson. 22.40 Dagskrárlok

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.