Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 23.01.1982, Blaðsíða 16
VARAHLUTIR Mikiö úrval Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurrifs Simi (91) 7 -75-51, (91)7-80-30. HEDD HF. SkfK„paUvogi 20 HEDD HF. Opid virka daga 9-19 • Laugar- daga 10-16 Gagnkvæmt tryggingaféJag labriel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armúla 24 Simi 36510 TSKH)ABU N AfMIRI N N MEST ABERANDI A SfNINGUNNT — rabbað við Hreggvid Jónsson um sýninguna MÚtivera og íþróttir” ■ „Þessi sýning er haldin i tvennum tilgangi, i fyrsta lagi viljum við gefa fólki kost á að kynna sér þaö sem erá markaðn- um af vörum sem notaðar eru til allskyns iþrótta og útilifs, það fær kost á að gera verðsaman- burð og einnig fær það leiðbein- ingar um hvaða vörur eru hag- stæðastar i innkaupum . Svo vonumst við til að sýningin verði til'járöflunar fyrir starfsemi okkar,” sagði Hreggviður Jóns- son, formaður Skiðasamband Islands, en Skíöasam bandið stendur fyrir sýningunni „Otilif og iþróttir” sem opnaöi i Laugar- dalshöll I gær. Skíðabúnaður mest áberandi „Skiðabiinaður allskyns er mest áberandi á sýningunni, en það má einnig finna margt annað t.d. eru hestamenn með einn bás þar sem sýnd eru reiðtygi og margskonar verkfæri sem notuð eru tii að járna hesta. Alpa- kiúbburinn er með kynningu á sinum búnaði sem er margvis- legur, þeic-munu einnig kynna iþrótt sina-,::Jþaö ,yerða tiskusýn- ingar alla' þrá dágafia sem sýn- ingin stendur og margt fleira forvitnilegt er aö skoða i Laugar- dalshöllinni”. — Tiskusýningar? ,,Já, á þeim verða sýndar ólikar gerðir af skiðafatnaði og öðrum útivistar- fatnaði. Fólk hefur gaman af þvi að vera vel til fara á skiðum eins og annarsstaðar.” Viðhald á skíðum „Við verðum með sýnikennslu i viðhaldi á skiðum, bæði svig- skiðum og alpaskiðum. Það vill nefnilega æði oft brenna við aö fólk kunni litið að fara með skiði sem það hefur keypt dýrum dómum. Fólki verður kennt að smyrja skiðin sin rétt, gönguskið- in þannig að ekki verði hætta á bakrennsli, en á svigskiðum er reynt að ná sem bestu rennsli með sérstökum áburði.” Trimmráðstefna „Það verður haldin trimmráð- stefna á sýningunni að undirlagi Trimmsambands Islands og á henni veröa útivistarmál rædd svona vitt og breitt,” sagði Hreggviður. sjó dropar ■ „Það vill æöi oft brenna viö aö fólk kunni litið aö fara meö sMöabúnaö sem þaö hefur keypt dýrum dómi)m," segir Hreggviöur Jónsson, formaöur Skiðasambands lslands.Timamynd Róbert. Laugardagur 23. janúar 1982. fréttir Þrir tólf ára drengir stálu tuttugu þús- und krónum ■ Þrir tólf ára drengir hafa viður- kennt fyrir rann- sóknarlögreglunni i Keflavik að hafa framið alls fimm inn- brot i Keflavik og ná- grenni um og eftir áramótin. Drengirnir játuðu að hafa brotist þrisvar inn i Kaupfélagið i Keflavik og stolið þaðan rúmum tuttugu þúsund krónum, einn- ig fóru þeir inn i Kaup- félagið á Sandgerði þaðan stálu þeir skiptimynt og sælgæti og svo brutust þeir inn á bæjarskrifstofurnar i Keflavik en þar höfðu drengirnir ekkert uppúr krafsinu. —Sjó. Land rís við Kröflu ■ Land á Kröflu- svæðinu er nú komið talsvert uppfyrir það sem var þegar siðasta gos braust út 18. nóv. sl. „Það segir sig náttúrlega sjálft að um leið og land er komið i þessa hæð þá má fara að búast við næstu hrinu,” sagði Jóhann Hauksson þegar Timinn hringdi norður i gærkvöldi. —Sjó. Blaðburöarbörn óskast Timann vantar fólk til blaðburðar J i cftirtalin hvcrfi: c Freyjugötu Hverfisgötu Lindargötu Laugavegur Simi 86-300 Broadway með hreint veðbókar- vottorð ■ Undanfarið hefur glæsiveitingahúsiö Broadway verið mikið milli tannanna á fólki, og liafa menn heyrt stjarn- fræöilegar tölur um hvað herlegheitin hafi kostaö. Þvi hefur heyrst hvfsláð aö Búnaðarbankinn hafi lánaö einhver ósköp til byggingar hússins, og ýmsar sögusagnir aðrar hafa veriö i gangi um meö hverjum hætti staöiö var aö fjármögnuninni. Dropar ráku þvi upp stór augu þegar þeir saunfréttu aö veð hefur ckki veriö tekið i Broad- way til tryggingar einu einasta láni. Þaö eina sem er á veöbókarvott- oröi hússins er 4S0 þúsund króna vcö frá Afengis- og tóbaksverslun rikisins, sym mun vera til trygg- ingar i viöskiptum þessara aðila. Hverjir svo sem hafa lánað fé til aö reisa Broadway hafa sem sé ekki séö ástæöu til aö fá veö i húsinu sjálfu. Síbería og flautu- forsöngur ■ i haus á nýútkomnu eintaki af „Fréttum frá Sovétrikjunum” sjáum við aö búiö er aö skipta um ritstjóra blaðsins. Gamli ritstjórinn, sem okkur minnir aö heiti Agarkoff eöa eitthvað á- móta. hefur látið af störf- um, en við er tekinn Evgenl Barbukho. Engin skýring er gefin á þessum ritstjóra- skiptum, cn viö getum okkur þess til aö hér sé um aö ræöa eftirmál þess þegar fyrrnefndur Agar- kol'f diktaöi upp viötal viö Hauk Má Haraldsson, sem birtist I sovésku blaöi og Mogginn henti siöan á lofti og gerði mikla reki- stefnu út af. Haukur kvartaöi yfir „viðtalinu" við yfir- boöara Agarkoffs og hver veit nema sá siðarnefndi gisti nú heimshluta þar sem vetrarhörkurnar verða enn meiri en hér á Fróni? P.S. Og úr þvi viö minnumst á „Fréttir frá Sovétrikjunum”, getum viö ekki látiö hjá llða aö geta um nýja bók eftir Brésneff, sem sagt er frá i blaöinu. Hún heitir: „Viö forsöng verksmiöju- flautunnar.” Krummi ... geturekki stillt sig um aö sýna ykkur at- hugasemdarlaust þessa fyrirsögn I viðtali i blaö- inu Feyki: „Kerlingin er tafsöm og torsótt til uppá- feröa”.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.