Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 3
Sunnudagur 24. ianúar 1982 3 Fræðslu og leiðbein- ingarstöð SÁÁ í Siðu- múla 3-5, Reykjavík. Viðtalstímar leiðbein- enda alla virka daga frá kl. 9-17. Sími 82399. Fræðslu- og leiðbein- ingarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17-23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilis- fang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavík. Getum við orðið þér að liði? Er ofdrykkja í fjöl- skyldunni, í vinahópnum eða meðal vinnufélaga? Ef svo er — mundu að það er hlutverk okkar að hjálpa þér til að hjálpa öðrum. Hringdu i fræðslu- og leiðbein- ingastöðina og leitaðu álits eða pantaðu við- talstíma. Hafðu það hugfast að alkóhólistinn sjálfur er sá sem minnst veit um raunverulegt ástand sitt. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Síðumúla 3-5. Sími 82399. SKIÐAVORUSYNINGIN LAUGARDALSHÖLL 22-24. JAN. 1982 SKfcASAMBAND ÍSIANDS Verkamannafélagið Hlíf í Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaöarráðs félagsins um stjórn og aðra trúnaðarmenn Hlifar fyrir árið 1982 liggja frammi frá og með þriðjudeginum 26. janúar. öðrum tillögum ber að skila fyrir kl. 17 föstudaginn 29. janúar 1982, á skrif- stofu Hlifar, Reykjavikurvegi 64 og er þá framboðsfrestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlifar. Utboð Rafmagnsveitur rikisins leita eftir tilboð- um i heitgalvaniseraða bolta. Upplýsingar um stærðir og magn verða veittar hjá inn- kaupadeild Rafmagnsveitna rikisins Laugavegi 77, 105 Reykjavik. Verðtilboð- um skal skila fyrir kl. 14.00 föstudaginn 5. febrúar 1982. Auglýsið i Timanum biMðarbanki íslands er einn traustasti hornsteinn íslenzkra peningamála. Hann byggir á sterkri lausafjárstöðu og öfiugum vara- sjóði auk ríkisábyrgðar. Búnaðarbankinn velur ekki sérstök nöfn á lánveitingar sínar. Hvers konar innlánsviðskipti við bankann á veltu- eða sparisjóðsreikningum skapa þá gagn- kvæmni, sem er æskileg forsenda fyrir iánveiting- um. Búnaðarbankinn leggur áherzlu á hraða og öryggi í öllum afgreiðslum. Það er greiðfært með öll erindi í Búnaðarbankann. 7 afgreiðslustaðir í Reykjavík. Viðtöl um lánveitingar og önnur viðskipti við útibú bankans f (eða staðgenglar þeirra): Reykjavík annast útibússtjórar Krlstinn Bjarnason Jóhanna Pálsdóttir Austurbæjarútibú viö Hlemm Melaútibú Hótel Sögu Nikulásson Miðbæjarútibú Laugavegi 3 Jón Sigurðsson Seljaútibú Stekkjarseli 1 Stefán Thoroddsen Vesturbæjarútibú Vesturgötu Morltz W. Slgurðsson Háaleitisútibú Hótel Esju Viðtöl í aðalbanka annast bankastjórar og aðstoðarbankastjórar árdegis alla starfsdaga bankans. Traustur banki BÚNAÐARBANKI " ISLANDS REYKJAVÍK er góð trygging ODDI HF.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.