Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 10

Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 24. janúar 1982. skák Tvær gamlar og góðar.. ■ í dagskulum við lita á tvær gamlar, en góðar, skákir. Ekki leikur nokkur vafi á þvi að iyrir svo sem eitt hundrað árum var mikill meirihluti skákmanna mun færari i sókn heldur en vörn. Ýmsar þær byrjanir sem þá voru vinsælastar teljast i dag vera heldur undarlegar, ekki sist vegna þess aö margar þeirra gáfu andstæöingnum góð sóknarlæri fyrir ekki hærra verö en eitt peö. Einhverjar skákir hljóta að hafa unnisl með þessum hætti, þvi varla helöu menn haldiö á- fram að lara á peöaveiðar nema þær skiluöu einhverjum árangri. Mergurinn málsins er hins vegar sá að engar af þeim skákum hafa varðveist meðan á hinn bóginn er til fjöldi fallegra sóknarskáka sem tefldar voru upp úr þess- um byrjunum. Ein þeirra er skák sem tefld var i Paris fyrir hundraö og fimmtán árum. Maður nokkur að nafni Wiart halöi hvitt en andstæðingur hans hét Quent- in. I. e4 e5 2. Rf3 Rcii 3. Bc4 Rf6 4. Rg5 Hvitur ler á peöaveiöar. Framhaldið sýnir að báöir keppendur hala kunnað l'ræðin sin allvel. 4... (15 5. exd5 Ra5 (i. d3 Hessi leikur er ekki lengur i tisku. Nú til dags er leikið Bb5+ «... h(i 7. Rf3 c4 8. Ue2 Hér lék Bronslein forðum daga 8. dxe4!? en þaö er ekki lengur taliö öruggt lramhald. 8...Rxc4 9. dxc4 Bc5 1«. h3 0-« II. Rh 2 b5. Auðvitað þarl að opna ein- hverjar linur og viröing vor fyrir hinum ókunna Frakka minnkar ekki viö aö teórian telur 11. ...c« rétt lramhald nuoröið. Næsti leikur hvits er aíleit- ur. Oftast er leikiö 12. 0-0 bxc4 13. Kc3: en hann vill umlram allt halda i peöiö sitt. 12. b3?? bxc4 13. bxc4 BaG 14. 0-0 Loksins kom skynsemin ylir hann. En nú vinnur svartur peðið til baka og heíur mun betri stöðu. 14.. Dxd5 15. Rd2 Hfe8 1«. llel ari stöðu? Hér fann hann nefn- ilega möguleika á snjöllum tafllokum. Hað er kannski ekki sérlega erlitt að finria framhaldiö en fallegt er þaö. 1«... e3! Einfalt og gott! Biskuparnir á skálinunum og hrókurinn á e-- linunni vinna frábærlega vel saman og athugiö aö eltir 17. exd5exl2 + , þá vinnur svartur heilan hrók. 17. fxe3 Ilxe3 18. cxd5 Hxe2+ Hvitur galst upp. Frátt fyrir þelta héldu menn áfram aö heila 4. Kg5! Sterkir riddarar Hvað gerir hvitur i þessari stöðu? Keyniðað finna það út. Hvað leikur svartur i þess- 1 skákum sterkra meistara til minni spámanna er sjaldan hægt að njóta lallegrar stööu- baráttu. Endalokin eru oítast snögg og byggjast i flestum tilfellum á grólum, taktiskum mistökum annars aðila og tii þess að að viö nennum yfirleitt að renna y iir skákina þarf þar að minnsta kosti aö vera að finna mjög lallega fléttu. Stöðumyndin hér aö oían kom að visu upp eítir taktisk mistök svarts en þá þegar var ljóst að hvitur haföi aígerandi stöðuylirburöi. Skákin er brélskák sem tefld var milli O'Kellys og Ahlbacks árið 1938. I. e4 c5 2. Rf3 d« 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rftí 5. 13 í gamla daga var þetta af- brigði mjög vinsælt. Nú oröiö sést það svo aö segja aldrei i skákum stórmeistara og/eöa sterkra meistara. 5. ...e5 «. Rb5 a« 7. R5c3 Rbd7? Mun betra var Betí. 8. u4! Be7 9. Ra3 0-0 10. Rc4 Nú veröa riddarar hvits mjög sterkir. Athugiö aö hvitur hef- ur þegar tryggt sér yfirráö á hinum mjög svo mikiivæga reit d5. 10. ...Ke8 11. Be3 15 Taugaveikluö tilraun til aö ná mótspili. Núnær hvitur einnig reitnum e4. 12. exf5 Hxf5 13. Bd3 Hf8 14. Rd5 Rdftí??? Vonandi hafa allir gert sér ljóst að svarta staöan var ó- möguleg, en ekki skánar hún við þetta. 15. Bdtí Dd7 1«. Bf5!! og svart- ur gafst upp. Bent Larsen, stórmeistari, skrifar um skák krossgáta Lausnir á ,.Rússneskum hrautum” ■ 1. Nafnaþraut — Farþeginn sem býr næst verðinum er ekki Petrov (sjá 4-5). Hann býr hvorki i Moskvu né Leningrad þar eð jafn langt er frá þeim stöðum til heimilis varðarins (2), svo hann er ekki tvanov (1). Með þvi að beita Utilokunaraðferðinni hlýtur hann þvi að vera Sidorov. Þar sem farþeginn frá Leningrad er ekki ívanov (l),þá hlýturhann að vera Petrov, og nafn varðarinser Petrov (3). Þareð Sidorov er ekki aðstoðarmaðurinn (6), þá hlýtur hann að vera lestarstjórinn. 2. Letinginn og Kölski — Aður en letinginn fór yfir brúna í 3ja sinn er augljóst að hann átti 12 rúblur. Hann hafði látið Kölska hafa 24 rúblur svo ljóst er að áður en hann hafði átt 36 rúblur, helmingi meira en áður en hann fór yfir í annaö sinn, þegar hann átti 18 rúblur. Ef enn erbætt við þeim 24 rúblum sem hann lét Kölska hafa i fyrsta sinn er út- koman 42, tvöfalt upphaflegt peningamagn hans sem synilega hefur verið 21 rúbla. 3. Eiuvigi i stærðfræði — Það eru tvær leiðir til að fá utkomuna 1.111 meðþviað fjarlægja lOtölur og set ja núll i staðinn, fimm leiðir ef maður notar ni'u núll, sex leiðir ef maður notar átta núll, þrjár leiðir ef maður notar sjö núll, ein leið ef maður notar sex núll og ein leið ef maður notar fimm núll. Plássins vegna birtum við aðeins siðustu lausnina: lausn á síðustu krossgátu 280? H 3HI3 aíB E L K \L A & T--R M W M £ ■ ( o r p K M £ r r L *J t €> -Ð p R I F £ T fí 0 L TÍ N N L £ 1 Ð fí s l G> P ú U ? ? L I T * M K N N a M i h M_ Þ 0 L V L /i fl D Ý R m O Lj FkE fí V ra n S T r V T £L 5 fí m ca T Q i M z lí T u S T ra a 0 N HE E K m za a m K oÍM G fí T- sa a L I i L c> £ £ □ a U £ j 6 J EL ,r o X /» H s. B. u JD u -S l l 1 3 3 3 5 0 0 0 7 7 0 9 0 J*> . Við treystum ykkur alveg til að finna hinar leiðirnar sautján! 4. Kötturinn Gústiog mýsnar — Númerið mýsnar. Músin sem hér lefur kross er númer 13. Byrjið paöan og teljið réttan sólargang, krossið út 13.hverja mús á leið- inni. Rööin verður þannig: 13, 1, 3, 6, 10, 5, 2, 4,9, 11, 12,7, og loks átta, það er hvita músin. Gústi hefði þvi átt að byrja, væri hann fyrir mýs, á fimmtu músinni réttsælis frá hvitu mús- inni, það er að segja ef hann fer réttsælis hring. A mús númer 18. Fari hann rangsælis byrjar hann á fimmtu músinni rangsælis frá hvitu músinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.