Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 11
Sunnudagur 24. janúar 1982 11 Við viljum minna væntanlega kjósendur i prófkjöri framsóknarmanna i Reykjavik á Auði Þórhallsdóttur og óskum stuðnings henni til handa. Stuðningsmenn. Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 26. janúar 1982 kl.8.30 e.h. i Domus Medica v/Egils- götu. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Iðnfræðslumál 3. Önnur mál Mætið vel og stundvislega Stjórn Félags járniðnaðarmanna R*l *•<* »•« ^ W Útboð Hús til niðurrifs Tilboð óskast i húsið nr.l4b við Brekkustig i Reykjavik. Timburhús ca. 50 fm. að grunnfleti. Ein hæð og ris á hlöðnum kjallara. Húsið skemmdist i eldsvoða og selst til niðurrifs. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 3. febr. n.k. kl.14 e.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Sími 25800 í sveit Ung hjón óska eftir að fá leigðan stað úti i sveit. Hann óskar eftir að taka að sér vinnu i AFLEYSINGUM, er með skóla og reynslu. Upplýsingar i sima 92-3608 eða tilboð sent blaðinu merkt „Afleysingar 1717”. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN STARFSMENN óskast til starfa við heila- rit Landspitalans sem fyrst. Sjúkraliða- menntun eða sambærileg menntun áskil- in. Upplýsingar veitir deildarstjóri heilarits i sima 29000. KÓPAVOGSHÆLI LÆKNARITARI óskast i hálft starf fyrir hádegi. Stúdentspróf eða sambærileg menntun áskilin ásamt góðri vélritunar- kunnáttu. Umsóknir er greini frá menntun og fyrri störfum sendist Skrifstofu rikis- spitalanna fyrir 5. febrúar n.k. Upplýsingar um starfið veitir forstöðu- maður Kópavogshælis i sima 41500. Reykjavik, 24. janúar 1982, RÍKISSPÍTALARNIR Bændur athugið. Framleiðum J.S. blásara á hagstæðu verði. Fullkominn drifbúnaður. Þeir sem áhuga hafa leggi inn pant- anir sem fyrst. Vélaverkstæði Jóns Sigurgeirssonar Arteigi Sfmi 96-43538 Auglýsið * i Tímanum Landsbyggðarfólk 25 ára háskólanemi vill taka á leigu i 3 mán. (febr. mars, april) herbergi með fæði. Skilyrði að um rólegan stað til lesturs sé að ræða í sveit eða sjávarþorpi. Staðsetning skiptir ekki máli. Vinsamlegast hafið samband við aug- lýsingadeild Timans i sima 91-18300. Heildsala Smásala & SP0RTVAL SALOMOIVIi Hlemmtorgi — Simi 14390 Öryggisins vegna PR0FKJ0R vegna framboðs Framsóknarflokksins við borgarstjórnarkosningarnar í Reykjavík í vor KJÓSUM UNGAN MANN í BORGAR STJÓRN Kjósum Þorlák Einarsson Stuðningsmenn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.