Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 26

Tíminn - 24.01.1982, Blaðsíða 26
26 Sunnudagur 24. janúar 1982. ■ Doktor Michel de Notredame (upp á latínu: Nostradamus) var borinn i heiminn ellefu árum eftir fund Ameríku og í gröfina tuttugu árum á eftir Marteini Lúter. En þrálátur orðstír hans er á kreiki enn í dag> á síðasta ári veitti hann jafnvel Jesú- barninu umtalsverða samkeppni. Þýski dul- spekingurinn Max Kammerich álitur hann /#einn af stórsnillingum heimssögunnar"/ italski furðu- fræðingurinn A. Voldben telur hann //framúrskar- andi persónu" og bandaríski áhugasagnfræðingur- inn Edgar Leoni segir að hann sé //the most cele- brated prophet". Því Nostradamus var ekki áðeins með spámannlegt skegg, heldur líka sérdeilislega skarpskyggn augu/ sem gera hinum fráneygasta erni skömm til. ■ Hann mun hafa séð fyrir af- nam skriftaikirkjumótmælenda, Bartólómeusarnóttina 1572 er Karl IX. gekk til bols og höfuðs á Húgenottum, reykplöntuna nikó- tin sem Nichot fiutti að vestan, stórbrunann i Lundúnum árið 1666, uppfinningu járnbrautanna, morðið i Sarajevo 1914, olympiu- leika de Coubertins. Ekkert var hulið alsjáandi augum hans, ekki einu sinni Efnahagsbandalag Evrópu („Evrópa hinna niu rikja”) og bensinlausir sunnu- dagar I kjölfar oliukreppunnar. Þegarárið 1555 var honum ljóst framtiðarhlutverk Korsikubúans Napóleons, árás áhangenda Len- ins á Vetrarhöllina i Pétursborg, borgarastrið Spánverjans Fran- cos, stofnun Israelsrikis, fall keisarans i Persiu og morðið á Sadat Egyptalandsforseta. Það segir sig næstum sjálft að hann hafi léttilega sagt fyrir um fund plánetunnar NeptUnusar i ágdst 1840. Pláneturnar voru jU hans heimavöllur. Viðbrögð siðari timamanna við öllu þessu innsæi hafa verið á marga vegu. Goethe var sem heillaður og likti hryllings- doktornum við guð i verki sinu um Fást. Heimspekingurinn Heiðursfylkingunni og heitfengur konungssinni, þótt 133ár séu liðin frá þvi að siðasti franski konungurinn Louis Philippe gekk af. Hann skrifaði bókina um Nostradamus i sautján ára þrælavinnu i Aix en Provence, og er ófeiminn við að segja frá þvi að hann hafifarið á fætur á hverjum morgni klukkan fjögur og grúsk- að allt þar til dagur rann og hann varð að segja skilið við einsetuna og halda til harla leiðinlegrar vinnu í lyfjafyrirtæki þar i grennd. Nú hefur bókin selst i nálega 600.000 eintökum (og kostar rúm- ar 200 krónur) og það má með sanni segja að um þessar mundir sé ritsmið hans hin mikla ham- farabók i Evrópu. Þvi þar er sett fram og hvergi dregið úr, að sam- kvæmt einni af mörgum Nostra- damusarspám: verði páfinn myrtur iLyon (það áttiað gerast i fyrra!), að undir stjórn vinstri sinnaðra ráðherra og undir merki rósarinnar muni fimmta lýðveld- ið franska 1 iða undir lok i blóð- baði, ekki siðar en i september 1984. Paris veröi jöfnuð við jörðu af rauða hernum, samblástur múhameðstrúarmanna muni komaaf stað þriðju heimstyrjöld- legar túlkanir hans standist. Meðal fjölmargra lesenda bókar- innar er Mitterrand forseti. Leik- stjórinn Rinaldo Bassi, sem jafn- vel lærðustu kvikmyndasér- fræðingar kannast ekki endilega við, hefur sýnt áhuga á að kvik- mynda verkið. Og Elisabet Belle- cour,bóksali í Paris, hefur þegar ritað bók til höfuðs Fontbrune, „Nœtradamus trahi” — Hinn svikni Nostradamus. Þegar bókin kom úr prentverk- inu i október 1980 hefði jafnvel ekki hinn vonglaðasti frimúrari látið sér detta i hug að viðtökurn- ar yrðu svo lygilegar. 1 fyrstu gekk nefnilega salan jafn hægt og forleggjarinn Bourgeoise átti að venjast með aðra ritlinga sina —kennslukver ibriddsi og bækur um blóðsugur og búddatrU. Um jólin 1980 höfðu selst um 9000 ein- tök, þegar sósialistar unnu kosn- ingasigur sinn lOda voru gengin út um 6000 eintök i viðbót. Þannig höfðaði þessi metsölubók i fyrstu aðeins til þeirra sem lifa að hluta til handan við gröf og dauða: dul- spekinga, stúkubræðra og stjörnuglópa. „Sósíalismi! Sósíalismi!” Hræðslusprengjan sprakk fyrst i júli i fyrra, um það leyti er skólafri hófust i Frakklandi. Það var ritstjóri myndablaðsins „Paris Match” Bob Daniel Fili- pacchi sem hafði fyrstur manna vit á að notfæra sér hamfara-út- reikninga bókarinnar tilað skapa tortryggni i garð rikisstjórnar Mitterrands. Sjálfur segir Font- brune i eftirmála að bókinni: „Sósialismi! Sósialismi! Hversu margir glæpir hafa ekki verið framdir i þinu nafni.” Eftir að höfundurinn kom i þokkabót fram i rabbþætti i frönsku sjónvarpi var Nostra- damus allt i einu efst á baugi og bókin rann út eins og heitar sem hafði látið skirast til ka- þólskrar tniar gegn 20 dúkata þóknun. Fyrstu æviár sin dvaldi Nostradamus hjá móðurafa sin- um, liflækni hertogans af Kala- bri'u og miklum lærdómsmanni, sem kenndi barnabarni sinu gri'sku og hebresku, kynnti hon- um launhelgar kabbaliskrar talnaspeki og rit portúgalska rabbi'nans Abarbanels (d. 1508). Og á löngum vökunóttum rakti afinn fyrir honum þann visdóm sem fólginn er i himintunglunum og gangi þeirra. Þegar afinn ástkæri lést sneri Nostradamus aftur til föðurhUs- anna um hrið, siðan nam hann forna þrætubókarlist i Avignon, varði doktorsritgerði læknisfræði i Montpellier árið 1529 og gerðist siðan pestarlæknir (og að öllum likindum sárasóttarlæknir lika) i borginni Agen við Garonne-fljót. 1 Agen varð hann félagi i' Utvöldum umræðuhring fjölfræðingsins, grasalæknisins og skáldsins Jules-César Scaliger, þar kvænt- isthann einnig konu sem að sam- dóma áliti Nostradamusarfræð- inga var „sérdeilislega yndis- leg ”, hún ól honum son og dóttur. Meðan á náminu stóð hafði hann þegar lagt fyrir sig farand- lækningar, meðalannars i Borde- aux, la Rochelle og Toulouse, og þar var helsti óvinurinn auðvitað svarti dauði. 1 lækningakveri sem Nostradamus setti saman lýsir hann ógnum plágunnar: ,,Það skipti öngvu þótt maðurinn ætti gnægð gulls og silfurs, hann gat ekki keypt sig frá beisklegum aldurtila.” Vissulega var Nostra- damus guðhræddur maður, en þó aðhylltist hann ekki hjátrú og hindurvitni eins og margir sam- timamenn hans, sem álitu aö plágan væri verðskulduð refsing almættisins. Likt og samtiðarmaður hans Paracelsus, hlýtur hann að hafa haft einhvern ávæning af þvi að hugsanlegt væri að verjast smiti byggði meistarinn vörn sina á þeirri röksemdafærslu að hann hefði dcki viljað kasta rýrð á hina heilögu jómfrú, heldur hefði hann viljað gagnrýna hinn veraldlega og vafasama gotneska stil stytt- unnar. Með þessari virðulegu Ut- listun varð Mariulastið að Mariu- lofi. Þar sem Nostradamus stend- ur frammi fyrir rannsóknardóm- urum er ekki hægt að gleyma þvi að hann var á eilifum flótta undan gyðinglegum uppruna si'num, alla tið hegðaði hann sér eins og hann væri kaþólskari en páfinn. Hann tiieinkaði Piusi páfa IV almanak sem hann gerði fyrir ár- ið 1562. Á löngum köflum er erfðaskrá hans eins og páfabréf um almennt siðgæði. En það hefði verið ólikt hinum kristilegu unn- endum þumalskrúfuiþróttarinnar að gangast inn á þessa þrætu- bókarlist hans. Þess vegna söðl- aði Nostradamus asna sinn og eftir að hafa fastað um hrið i belgisku klaustri hélt hann til Feneyja og Sikileyjar. Nostradamus sest á töfraskemil Þarna hefst annar ferill Nostrada musar: samfelld frægðarslóð hans, allt þar til hann var orðinn fremstur meðal spá- manna endurreisnartimans, hófst fyrst eftir að hann sneri aftur úr útlegðinni á ttali'u. 1547 settist hann að i Salon skammt frá Mar- seille, gekk i annað hjónaband með auðugri ekkju, Anne Pons- arde Gemelle, og átti með henni þrjár dætur og þrjá syni. Enn lagði hann stund á pestarlækning- ar og tilviljun varð þess valdandi að hann hlaut virðingu manna á ný: þó að hann og asninn væru alltaf i' snertingu við pestina sýkt- ist hvorugur. „Burt með ykkur, stjörnugló ■ Jean-Charlcs de Fontbrune höfundur metsölubókarinnar um Nostradamus. „Flestir ritskýrendurnir eru karlkyns leikmenn.” Ernst Bloch trúði ekki einu orði af þvi sem hann skrifaði og upp- nefndi hann i bók sinni „Prinzip Hoffnung” „afkáralegan heim- speking”. Viðbrögð Jósefs Göbb- els voru aftur á móti tvieggjuð: Fyrst bauð hann svissneska Nostradamusarfræðingnum Karl EmstKraffti Áróðursmálaráðu- neytið og lét hann gægjast eftir framtið Hitlers i skræðunum. Sið- an sendi hann Krafft i Buchen- wald. Siðan Nostradamus lést annað hvort úr astma eða ámusýki 2. júli 1566 (það hafði reyndar verið boðaö honum kvöldið áður, þótt meistarinn hefði litinn tima til að fást um slika smámuni) hafa komið út á bók um 400 túlkanir á spádómum hans, sem eru upp- fuliir af margræðu táknmáli og kirfilega njörvaðiri braghætti. Ef svo bar við einhvern tima á sið- ustu fjögurhundruð árum að tvi- höfða jálkur horfði skilningsvana á hey þessa heims, hópur kónga- fólks i' útilegu hvarf ofan I jtScul- sprungu eða jarðskjálfti gleypti guðshús, greip alltaf einhver áhangandi Nostrada musa r fjaðurpenna eða ritvél og „sann- aði”á svipstundu að Mikjáll hefði sagt ósköpin fyrir endur fyrir löngu. Páfinn verður myrtur í Lyon Með Frakkanum Jean-Charles Pigeard de Gurbert (sem tók sér höfundarnafnið Jean-Charles de Fontbrune) birtist ritskýrandi, sem skyggir á alla fyrri túlkendur Nostradamusar. í bók Font- brunes „Nostradamus. Historien et Prophéte” (Nostradamus. Sagnfræðingur og spámaður) eru spásagnir endurreisnarlæknisins lagðar út á þann veg að þær virð- ast hvergi standast betur en i frönsku forsetakosningunum, og þá sem mótrök tapsárra hægri- manna gegn hinum „viðurstyggi- legu byltingarseggjum” (orö Fontbrunes). 1 Parishefur bókin komið af stað sannkölluðu Nostradamusaræði og nú eru þýðingar á önnur tungumál væntanlegar. Jean-Charles de Fontbrune er 46ára gamall, fyrrum hermaður I Alslrstri'öi nu, meðlimur i inni í ágúst 1999 og Evrópa muni að lokum snúast til konungdæmis á nýjan leik undir mildri stjórn Hinriks hins heppna. Verslun með ótfann Það er fristundaforlagið „Editions de Rocher” i Mónakó sem gefur út þetta mikla rit. Þar ræður fyrir húsi maður meö æði tortryggilegt nafn, Christian Bourgeois eða Kristinn Góðborg- ari... Þessar óhemju viðtökur hafa I reynd breytt forlaginu i nokkurs konar tollbúð: það er varla nokkur útvarpsstöð sem ekki hefur boðið frægasta höfundi forlagsins I viðtal, varla blaðsem ekki hefur hampað honum, haft hann að háði og spotti eða for- dæmt hann. Dagblaðið Le Point likti andrúmsloftinu i metsölubók Le Fontaines við hryllingsmynd Romans Polanskis „Rosemary’s Baby” og sló upp fyrirsögninni „Le marché de la peur”. Verslun með óttann. Guðfræðingar á borö við erki- biskupinn i Marseille, Etche- garay kardi'nála, hafa ennfremur sagt höfundinum kristilegt striö á hendur. Hemaðarsérfræðingar á borð við Michel Garder, höfuðs- mann við „Cercle d’Etudes de Stratégie Totale” (Stofnun um al- menna herstjórnarlist) telja aftur á móti „hugsanlegt” aðævintýra- lummur — „Comme petits pains en boulangerie”. Að sögn útgef- andans Bourgeoise skiptu stjórnarskiptinsköpum fyrir sölu bókarinnar, áöur hafði hún staðiö óhreyfð i hillum en nú var hún orðin nokkurs konar hefndarrit gamla meirihlutans. 1 ágústmán- uði einum rataði bókin i hendur um 270.000 kaupenda. Siðan þá hefur Nostradamus gamK einnig verið á döfinni i Sovétrikjunum, visast sökum andkom múniskra útlegginga Fontbrunes. lta september 1981 kvaddi A. Krivopolov sér hljóðs i stjómarblaðinu Isvestia: „Götu- blaðið Paris-Match birti rit- stjórnargrein þar sem tekin eru jafn listilega til umfjöllunar öll svið blaðamennskunnar: jafnt utanrikis- og innanrlkismál, efna- hagsmál og hermál. Það er ótrú- legt er þó satt: Hinn nýi maður þjónar auðvaldsblöðunum alveg endurgjaldlaust. Þvi hann heitir Nostradamus og hefur verið und- ir grænni torfu i 400 ár.” Pestarlæknirinn Michel de Notredame Nostradamus fæddist i St. Rémy i Provence-héraði 14da desember 1503. Faðir hans var embættismaður af gyðingaættum ■ Banaslys Hinriks IIs. við burtreiðar. „Unga ljónið leggur hið gamla.” meö vissu hreinlæti. Miðað við það sem þá tiðkaðist gekk hann til verks einsog framúrstefnumaður - hanr. gaf sjúklingum rósrauðar pillur úr sinni eigin lyf jakistu við pestinni og-blandaði vellyktandi jurtaseyði til að koma i veg fyrir smit. 0 Maríulast eða Maríulof Tveir atburðir bundu skjótan endi á framaferil hans i þetta sinn. Kona hans og börnin tvö lét- ust úr taugaveiki og sjúklingun- um var svo brugðið að aðdáun þeirra breyttist i tortryggni, eng- inn leitaði til hans um lækningu og fjölskylda eiginkonunnar önd- uðu heimtaði snúðuglega að hann endurgreiddi heimanmundinn. Eitt sinn átti Nostradamus leið um hinn fagra Agen-bæ og sá þar hvar verkamenn reistu upp bronsstyttu af Mariu mey. Þá lét Nostradamus þá athugasemd falla að styttan væri ekkert nema handaverk djöfulsins. Þetta olli mikilli hneykslun meöal geist- legramanna þari'bæog á endan- um kallaði hinn heilagi rann- sóknarréttur i Toulouse hann til yfirheyrslu árið 1538. Reyndar hafði áður leikið grunur á að hann hneigðist til kalvinisma. Að sögn Edgars Leoni, ævi- söguritara Nostradamusar, Það var þversögn eins og svo margt annað i lifi Nostradamus- ar. Nú varð velgengni hans sem læknis honum nefnilega að falli. Sagan segir að læknisiþrótt hans hafi haft slik áhrif i' Salon, að brátt kom þar að að enginn þurfti að leita til hans framar og á endanum hafði hann ekki annað fyrir stafni en að afgreiða fegrunarlyf handa eiginkonum betri borgaranna. Þá minntist hann ævintýranna sem hann nam viö fótskör afa sins. Hann breytti efri hæð húss- ins i stjömuskoðunarstöð, kom sér upp góðu bókasafni dulspeki- rita, settist niður á þrifættan töfraskemil og leitaði svara hjá stjörnunum með töfragreinum, eimingarkúlum og vatnskerjum. Sýnir sinar festi hann i alls %5 rimaðar ferhendur og birti þær ásamt fáeinum sexhendum i tólf litlum bindum, sem eru rituð á miðaldafrönsku, Það eru „Hundruðin”, en fyrsta heildar- útgáfa þeirra kom út i Lyon tveimur árum eftir dauða hans árið 1568. Bækur þessar eru likast til kallaðar „Hundruð” vegna þess að flestum þeirra, þó ekki öllum, eru rétt hundrað slik kvæði. 1 fyrstu ferhendunum sem voru birtar árið 1555 kynnir hann vinnubrögð sin: „Ég sest niður um nótt, tíl að kanna leynda hluti,/ aleinn halla ég mér aftur i sætiúrbronsi,/þá lánastmérþað með hjálp hins litla loga einsemd-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.