Tíminn - 27.01.1982, Síða 1

Tíminn - 27.01.1982, Síða 1
íslendingaþættir fyigja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Miðvikudagur 27. janúar 1982 19. tölublað — 66. árg. Lyfjaþjófar á Sudurnesjum skilja sundurskorna gúmmíbjörgunarbáta eftir fkistunum eins og allt sé með felldu: „EITT MESTA OÞOKKABRAGÐ SEM HÆGT ER AÐ FREMJA” — segir Hannes Hafstein, framkvæmdastjóri Slysavarnarfélagsins ■ Óprúttnir lyfjaþjófar hafa brotið kisturnar utan af gúm- leit út eins og allt væri með felldu. menn sem verða uppvisir að Timinn bar þetta undir hann i verið á ferð á Suðurnesjunum að björgunarbátum þeirra skorið þá „Þetta er eitt mesta óþokka^ svona verknaði”, sagði Hannes gær. undanförnu. Þeir hafa farið um i sundur og i öðru tilfellinu lokuðu bragð sem hægt er að fremja og Hafstein framkvæmdastjóri Sjá bls. 5 borð i að minnsta kosti tvo báta, þeir kistunni aftur þannig að hún ég veit ekki hvar á að flokka Slysavarnafélags tslands þegar ■ „Niðurstaða mælinganna þarna fyrir austan varö sú að hrygningarstofninn sé nú um 150 þús. tonn, sem er mjög i svipaða veru og búast mátti við samkvæmt mælingunum i nóv- ember s.1.”, sagði Hjálmar Vil- hjálmsson, fiskifræðingur eftir rannsóknarleiöangur á Bjarna Sæmundssyni. Stofninn mældist sem kunnugter um 325þús. tonn um miðjan nóvember og að frá- dregnum veiðum og þvi sem þorskurinn hefur gætt sér á sið- an höfðu fiskifræöingar reiknað með að um 170 þús. tonn væru eftir. „Þegar Hafrannsóknarstofn- un hefur gert tillögur um há- marksafla hefúr verið gengið út frá að um 400 þús. tonn fái að hrygna, þannig að nú getum við ekki lagt annað til, en að ekki verði leyfðar meiri veiðar úr stofninum”, sagði Hjálmar. Til viðmiðunar má geta þess að hrygningarstofninn var 600 þús. tonn árið 1979, en það er einmitt árangur þeirrar hrygningar sem flotinn hefur verið að fiska i ár. Vorið 1980 mældist hrygningarstofninn 300 þús. tonn og voriö 1981 hrygndu ekki nema 160 þús. tonn samkvæmt mælingum. Arangur þeirrar hrygningar sagði Hjálmar fá- liðasta seyðaárgang er hann hefði séð frá þvi mælingar hóf- ust. Hjálmar sagði það stundum hafa hent að loðna hafi komið til hrygningar beint af Vestfjarða- miðum, og muni Bjarni Sæ- mundsson halda út i dag til að kanna þann möguleika. Reyn- ist þar eitthvað umtalsvert magn, hljóti það að vera loðna er alist hefur upp við Austur-- Grænland og hafi aldrei i neinar mælingar komið. „Þetta er möguleiki, en likurnar þó heldur litlar”, agði Hjálmar. Aðalverkefni þessa leiöang- urs er að reyna að ná mælingu á 2ja ára smáloðnu (1980), þ.e. þeirri er kemur til með að hrygna veturinn 1983 og veið- arnar næsta sumar og haust verða að byggjast á. — HEI ■ A timum jafnréttis er það vlst engan veginn viö hæfi fyrir unga dömu að láta sig dreyma um glæstan svein, sem muni bera hana á örmum sér i gegnum lifið, en öðru máli gegnir hins vegar, þegar um 11 ára dömu er að ræða, og vinkonur hennar tvær eru i buröarhlut- verkinu! Timamynd — Róbert. Áströlsk eftirlíkirag — bls. 22 Vöfflu- bakstur - bls. 10 Erlent yfirlit: leiðslan ■m.bls, 7 Hrygningarstofn loðnunnar einungis 150 þúsund tonn: EKKI VERÐI LEYFT AÐ VEIÐA MEIRA er tillaga Hafrann- sóknarstofnunar, segir Hjálmar Vilhjálmsson

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.