Tíminn - 27.01.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 27.01.1982, Blaðsíða 5
Mibvikudagur 27. janúar 1982 fréttir LyfjaþjófnaöSrnir úr gúmmlbjörgunarbátunum: „VEIT EKKI HVAR Á AÐ FliOKKA FÓLK SEM GERIR SVONA” ■ „Þetta er eitt mesta óþokka- bragð sem hægt er að fremja og cg veit ekki hvar á að flokka menn sem gera svona”, sagði Hannes Hafstein, framkvæmda- stjóri Slysavarnafélags tslands þegar Timinn sagði lionum frá því að Rannsóknarlögreglunni i Keflavik hefðu borist tvær kærur vcgna lyfjastulda úr gúmbjörg- unarbátum á Suðurnesjum, en hátarnir skildir eftir sundur- skornir. Hannes sagði ennfremur: „Ég vil fyrst og fremst beina þeirri áskorun til skipstjórnar- manna þar sem þessarar plágu hefur orðið vart að þeir yfirfari lifbáta sina og gangi úr skugga um að þeir séu i lagi. Að þeirra bátar hafi ekki orðið fyrir sama ódæði, þ.e.a.s. kistan opnuð, bát- urinn skorinn upp, lyfjum stolið, og siðan kistunni lokað aftur eins og allt sé með felldu.” 1 fyrra tilfellinu var kistan utan um bátinn brotin upp, báturinn skorinn isundur og tekinn úr hon- um lyf, siðan var gengið frá bátn- um sundurskornum i kistuna aft- ur, þannig að ekki var hægt að sjá annað en allt væri með felldu. Þettaáttisérstaðum miðjan des- ember, en nú um siðustu helgi var farið um borð í togarann Mumma frá Sandgerði eins var að farið, nema hvað að gúmbáturinn var skilinn eftir sundurskorinn á þil- fari togarans. Óskar Þórmundsson, rann- sóknarlögreglumaður i Keflavik, segirað ærin ástæða sé til þess að halda að sá sem þarna var að verki hefði farið i fleiri báta og stolið lyfjum úr gúmbjörgunar- bátum, gengið siðan frá þeim i kistuna og horfið af vettvangi. Nú situr inni hjá rannsóknar- lögreglunni i Keflavik ungur maður sem hefur orfsð uppvis að stuldi á morfini úr mörgum bát- um á Suðurnesjum i vetur, en áð sögn Óskars hefur sá ekki orðið uppvisað þviað fara i gúmbjörg- unarbáta. — Sjó Sala borgarinnar á Bröttugötu 6: Sama f jölskylda med mörg tilboð! ■ Karl Gunnarsson liffræðingur sem átti hæsta tilboð i húseignina að Bröttugötu 6, sem Reykjavik- urborg er að selja um þessar mundir, að upphæð 1010 þús. kr., Vörulyftari valt ■ JLJngur maður var fluttur á slysadeild eftir að vörulyftari sem hann stjórnaði valt fram af vegarbrún og fór siðan 5-6 metra niður að tjörn sem er við Herj- ólfsgötu, nálægt Langeyarmölum i Hafnarfirði, laust fyrir klukkan tvö i gær. Að sögn iögreglunnar i Hafnar- firði meiddist maðurinn talsvert á fótum þegar lyftarinn valt og taldi lögreglan liklegt að hann væri fótbrotinn. — Sjd Varamaöur tekur sæti á Alþingi ■ Jón Ingi Ingvason hefur tekið sæti á þingi, f stað Ingólfs Guðna- sonar, sem er erlendis i qiinber- um erindagjörðum. Jón Ingi er annar varamaður Framsóknar- flokksins i Norðurlandskjördæmi vestra. eða réttrúmar hundrað milljónir gkr., hefur fallið frá tilboði sinu. Borgarráð samþykkti i gær, að visu með ágreiningi 4:1, að bjóða næst hæsta tilboðsgjafa að ganga inn í hæsta tiiboðið. Jafnframt var samþykkt til- laga frá borgarritara um að ef næst hæsti tilboðsgjafi félli frá sinu boði, þá yðri næsta tilboðs- gjafa þar fyrir neðan boðið húsið til kaups samkvæmt næsta til- boði, og siðan koll af kolli, ef sag- an endurtæki sig. Með þessu hef- ur Reykjavikurborg gefið eftir rétt sinn um að herma tilboð upp á tilboðsgjafa, en þau eiga með réttu að vera bindandi. Hins vegar er málum þannig háttað að hæsti tilboðsgjafi er sambýlismaður næst hæsta til- boðsgjafa, og jafnframt mun systir sambýliskonunnar og eig- inmaður hennar eiga önnur tvö tilboð f húseignina samkvæmt heimildum Timans. Verið gæti að þessi sama fjölskylda ætti fleiri dulbúin tilboð. Leikfléttan virðist hafa þvi átt að vera sú, að fylgja þvi fordæmi sem gefið er i Sölu- nefnd varnarliðseigna við bif- reiðaútboð, þannig að fallið er frá hæstu tilboðum til að ná sem hag- stæðustu verði. Forsvarsmenn borgarinnar virðast þó hafa séð við þessu bragði. —Kás ELTINGALEIKUR VIÐ ÖKUFANT ■ Þrir lögreglubilar úr Reykja- vik lentu i eltingaleik við tvitugan ökufant sem ók stórri bifreið af Chervolet gerð um götur borgar- innar i fyrrinótt. Lögreglumenn urðu fyrst varir við ökufantinn þegar hann ók bif- reið sinni á umferðarskilti á gatnamótum Kalkofnsvegar og Tryggvagötu. Þar flúði hann af vettvangi og ók vestur i bæ;næst sást til hans þar sem hann ók á ofsahraða vestur Ananaustihann sinnti engum stöðvunarmerkjum heldur ók sem leið liggur austur Hringbraut, upp gamla Hafnar- fjarðarveginn, vestur Flugvallar- veg að Hótel Loftleiðum. Þar gerði lögreglan tilraun til að króa hann af en þá ók hann á lögreglu- bifreið og aftur út Flugvallarveg- inn og út á gamla Hafnarfjarðar- veginn, þar beygði hann til vinstri og ætlaði aftur niður i bæ en ekki tókst betur til en svo að á móts við slökkvistöðina fór hann út af veg- inum og þar náði lögreglan hon- um. Ekki urðu teljandi skemmdir á bilum hvorki lögreglubilnum sem ekið var á eða Chervolettinum. ökufanturinn er grunaður um ölvun og var hann látinn dúsa i fangageymslum lögreglunnar þar til hægt var að yfirheyra hann eftir hádegið i gær. —Sjó TÍÐAR FERÐIR TRAUSTIR FUUTNtNGAR AKUREYRI REYKJAVÍK HALIFAX GLOUCESTER, Ma» Umboósmenn er/endis: ANTWERPEN Ruvs&co Britselei 23-5 B-2000 ANTWERPEN Cable: Ruysco Telex: 72255 Ruy6ag b Phone:031/338790 • ROTTERDAM • ANTWERPEN SVENDBORO • HAMBURG GLOUCESTER, Mass. ELLIOTT STEVEDORING INC. 47-49 Parker Street GLOUCESTER, Mass. 01930 Cable: Ellship Telex: 20 940727 Ellship. glos. Phone: (617)281 1700 GÖTEBORG P.O.Box 2511 S-403 17 G0TEBORG Cable: Borlinds Telex: 2340 borlind s Phone: 31/139122 HALIFAX FURNCAN MARINE LIMITED 5162 Duke Street, P.O.Box 1560, HALIFAX N.S. B3J 2Y3 Cable: Furness Telex: 019-21715 hfx.c Phone: (902) 423-6111 HAMBURG NORWEGISCHE SCHIFFAHRTS-AGENTUR O.M.B.H. Kleine Johannisstr. 10 2 HAMBURG 11; Cable: Norship Telex: 214823 nsa d Phone: 040-361 -361 HELSINKI Oy VICTOR EK Ab 16, Eteláranta, POB 211 00131 HELSINK113 Cable: Victorek Telex: 124432 ekhki sf Phone 90/661 631 HULL/GOOLE ® Brantford International Ltd Queens House, Paragon Street HULL. HUMBERSIDE, HU1 3NQ Cable: Headship Telex: 52159 branfd g Phone: 0482 27756 KÖBENHAVN Xlllfreightttd. 35. Amaliegade DK-1256 KÖBENHAVN Cable: AlfragtTelex:19901 alckh dk Phone: (01) 11-12-14 LARVIK P. A. Johannessens Eftf. Storgaten 50 3251 LARVIK Cable: PAJ Telex: 21522 shipsn Phone: (034) 85 677 OSLO Fearnleys Raadhusgaden 27 POB 115B Sentrum OSLO 1 Cable: Fearnley Telex 78555 feuro n Phone: 02-41.70.00 ROTTERDAM ^ Erhardt CDakkers Van Vollenhover.straat 29 P.O.Box 23023 3001 KA ROTTERDAM Cable: Erdek Telex: 22261 endr nl Phone: 010-362388 SVENDBORG BJERRUM S. JEIMSEINI ApS Havnepladsen 3, Box 190 5700 SVENDBORG Cable: Broka Telex: 58122 Phone: (09) 212600 SKIPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.