Tíminn - 27.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 27.01.1982, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 27. janúar 1982 ÞEIR SPÁ R A Guðjón i. «G Þórir T2- Kristinn .1. ■ Kristinn H. ■ Grir } Ss'K-i? wKS- Sigurdór ml I K M Ómar Atli Ellert llilmar Kinar Hannes „Ég ætla að láta Liverpool vinna” — segir Þórir Bjarnason sem spáir þeim sigri gegn Aston Villa Guðjón Ben. Sigurðs- son bifreiðarstjóri: „Ég veit nú litið um knatt- spyrnu og forðast hana frekar en hitt, þess vegna get ég sagt eitthvað út i bláinn og segi að Leeds vinni Arsenal”. Þórú* Bjarnason bifreiðarstjóri: ,,Ég ætla að láta Liverpool vinna leikinn gegn Aston Villa. Liverpooi hefur gengið vel und- anfarið, eru á uppleið eftir slæma byrjun”. Kristinn Jörundsson bankamaður: ,,Ég spái Coventry sigri i þessum leik gegn Brighton, úr- slitinfrá siðustu helgi bera þess merki, en þá vann Coventry Man. City”. Kristinn Hilmarsson bifreiðarstjóri: ,,Ég fylgist nú ekkert með knattspyrnu og ágiskun min er þvi algjörlega út i loftið,en ég segi að Tottenham vinni leikinn gegn Everton”. Grimur Sæmundssen llæknir: „Þetta er einfalt mál, Ipswich vinnur þennan leik gegn Notts County létt”. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður: „Þetta er heimasigur, ég hef ekki tni á að Birmingham vinni Man. City. Annars fór Man. City illa með migum siðustu helgi ég hefði verið með 11 rétta ef þeir hefðu ekki farið að tapa fyrir Coventry”. Ómar Ragnarsson fréttamaður: „Ég hef trú á Dýrlingunum i þessum leik og hef ekki trú á að botnliðið gangi vel á móti þeim sem eru á uppleið”. \tli Magnússon dagskrárfulltrúi: „Mér sýnist að ekki sé nokk- ur vafi á þvi að Nottingham Forest vinnur leikinn gegn Stoke enda eru þeir á heima- velli”. Ellert Róbertsson bifreiðarstjóri: ,,Ég er einlægur aðdáandi Man. United og að sjálfsögðu spái ég þeimsigri gegn Swansea og það er ekkert vafamál að United vinnur 1. deildina ensku”. Hilmar Hilmarsson bifreiðarstjóri: „Ég ætla að taka sjensinn á að W.B.A. vinni leikinn gegn West Ham annars tippa ég frek- ar litið, geri það aðallega vegna vinningsvonarinnar. Einar Bollason kennari: „Úlfarnir vinna þennan leik gegn Sunderland 1-0 það er al- veg á hreinu”. Hannes Kristinsson bifreiðarstjóri: ,,Já, þakka þér fyrir” varð Hannesi að orði er honum var tilkynntum hvaða leik hann ætti að spá. „Þetta eru nú ekki min uppáhaldsfélög en ætli ég segi ekki að Crystal Palace vinni þennan leik gegn Q.P.R." röp-. 4 % f B Neil F reeman markvörður Birmingham brýtur á Bob Latchford Swansea og að sjálfsögðu var dæmd vitaspyrna. Hörku- einvígi — á milli Ómars og Sigurdórs ■ Þeir ómar Ragnarsson og Sigurdór Sigurdórsson heyja nú mikið einvigi i Getrauna- leik Timans en báðir eru þeir i þessari viku að spá i áttunda skipti. Ekki þarf að taka það fram að hér er um algjört met að ræða. Sumir spámenn okkar i' sið- ustu viku voru ekki allt of hressir með leikina sem þá voru á seðlinum úr bikar- keppninni og úr 3. deild en Jx-átt fyrir það var útkoman allsekki svoslæm. Helmingur spámannanna dattút og i þessari viku höfum við fengið til liðs við okkur sex nýja spámenn Nafn 21 leikvika Leikir Spá l.Guðjón Bcn. Sigurðsson bifreiöarstj. (nýr) Arsenal-Leeds 1 \ 2. Þórir Bjarnason bifreiðarstj. (nýr) Aston Villa-Liverpool 2 á 3. Kristinn Jörundsson bankamaður (2) Coventry-Brighton 1 4. Kristinn Hilmarsson bifreiöarstj. (nýr) Everton-Toltenha m 2 5. Grimur Sæmundsscn læknir (2) Ipswich-Notts. County i (í. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður (8) Man. City-Birmingham i 7. Óinar Ragnarsson l'réttamaður (8) < / Middleshoro-Southampton 2 8. Atli Magnússon dagskrórfulltrúi (3) Nottingh. F.-Stoke 1 9. Ellcrt Róbertsson bifreiðarstj. (nýr) t Swansca-MaiK United 2 10. Hilmar Hilmarsson bifreiðarstj. (nýr) West Ham-W.B.A. 2 11. Einar Bollason kennari (3) Wolves'Suiiderlaiid 1 12. Ilannes Kristinsson hifreiðarstj. (nýr) Crystal Palace-Q.P.R. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.