Tíminn - 27.01.1982, Blaðsíða 15

Tíminn - 27.01.1982, Blaðsíða 15
Miövikudagur 27. janúar 1982 krossgátan 3716. Lárétt 1) Dansar. 5) Hulduveru. 7) Eins. 9) Óhapp. 11) úrskurð. 13) Óhreinka. 14) Mas. 16) Keyr. 17) Hoppaði. 19) Leiftur. Lóðrétt 1) Kosinna. 2) Féll. 3) Barði. 4) Veiða. 6) Tali. 8) Fugl. 10) Skorpu. 12) Snarl. 15) Leikur. 18) bröng. Ráðning á gátu No. 3715 Lárétt I) Undrun. 5) Don. 7) Lá. 9) Knár. II) Ina. 13) USA. 14) Naga. 16) Ós. 17) Trekk. 19) Limina. Lóðrétt 1) Umlinu. 2) DD. 3) Rok. 4) Unnu. 6) Braska. 8) Ana. 10) Asókn. 12) Agti. 15) Arm. 18) EI. bridge Það er erfitt að gera sér grein fyrir þvi hvernig öðrum suður- spilaranum i sveitakeppni tókst að búa til geimsveiflu með hjálp hjartadrottningarinnar. En það gerðist svona: Norður. S. 10984 H.D72 T. 432 L. KG2 Vestur. S. 5 H. AK1086 T. A965 L.987 Suður. S. AKDG632 H. — T. K87 L. A43 Við bæði borð spilaði suður 4 spaða og vestur spilaði út hjarta- ás. Við annað borðið trompaði suður og spilaði trompi á tiuna og trompaði meira hjarta. Siðan spilaði hann spaða á niuna og trompaði siðasta hjartað. Að þvi loknu tók hann laufaás og spilaði laufi á kónginn. Hann hugsaði með sér að ef laufasviningin væri rétt væri engin þörf á að taka hana þvi þegar hann nú spilaði laufagosa myndi vestur fara inn og spila annað hvort tigli eða uppi tvöfalda eyðu. Og með þessu tók suður einnig þann möguleika með að laufadrottningin félli önnur. En i þetta sinn gekk ekkert upp, austur átti laufadrottninguna og vestur tigulkónginn en suður var viss um að hann hefði gert allt sem hægt var. Hann var þvi ekki ánægður þegar hann var að reikna út með sveitarfélögunum og sá að við hitt borðið haföi suður unnið 4 spaða. „Hvernig fór hann að þessu”?, spurði hann. ,,Ég spilaði frá tigul- ásnum”, sagði vestur. „Nú það hlaut aö vera”, sagði suður. ,,Þú ert nú meiri bjáninn”. En þetta var einmitt það sem vestur var að biða eftir og nú tók hann að sér aö segja suðri hver væri bjáninn i sveitinni. Við hitt borðið haföi suður ekki trompað hjartaásinn heldur henti hann laufi. Vestur spilaöi þá spaða sem suöur tók i boröi. Það- an trompaði hann hjarta og tók svo laufás og laufkóng og tromp- aði lauf. Siðan fór hann inni borð á spaöa og spilaði hjartadrottn- ingu og henti tigli heima. Og þeg- ar vestur var inni á hjartakóng var hann endaspilaður. Hann valdi aö spila tigli frá ásnum og suður fékk 10. slaginn á tigulkóng. Austur. S. 7 H. G9543 T. DG10 L.D1065 •'Bull! Hvað um )stærðina, með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.