Tíminn - 28.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 28.01.1982, Blaðsíða 1
Prófkjörslisti framsóknarmarma á Akranesi — bls. 9 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Fimmtudagur 28. janúar 1982 20. tölublað — 66. árg. Geta heilsuræktarstödvarnar verid heilsuspillandi? MARGIR ÞURFA LÆKNIS- AÐSTOÐ EFT1R ÆFINGAR MHef haft mann til meðferðar með mjög slæman skaða í baki’’ segir Jóhann G. Þorbergsson, læknir á Grensásdeild ■ „Ég persónulega hef aöeins haft einn mann til meöferðar á sjúkrahúsi með mjög slæman skaöa i baki, sem hann hlaut á svona heilsuræktarstofu, en þaö eru aftur á móti nokkuð margir sem hafa leitað til min á stofu eftir að hafa ofkeyrt sig á þessu," sagði Jóhann Gunnar Þorbergsson, læknir á Grensás- deild Borgarsjúkrahússins, þegar Timinn spurði hann hvort Þúsund tonna loðnu- skip á neta- veiðar! — með jafn- mörg net og 150 tonna bátar ■ ,,Ég færi ekki, ef mér litist ekki á þetta”, svaraði Haraldur Agústsson, skipstjóri á Sigurði RE er Tíminn spurði hvernig honum litist á aö verða skip- stjóri á um 1.000 tonna netabát á vertiöinni. En nú standa yfir breytingar á loönuskipinu Sig- urði — sem áður var einn stærsti togari er við höfum átt — og stefnt að þvi að hann hefði neta- veiðar i byrjun mars. Hámarksnetafjöldi á Sigurði verður 150 net, eða sá sami og algengast er á hinum hefð- bundnu vertiðarbátum sem eru 150-200 tonn, með 12 manna áhöfn. Á Sigurði kvað Haraldur verða 13 manna áhöfn, svo ekki ætti að muna svo miklu á hlut áhafnarinnar. — En hvað um útgerðar- kostnaðinn t.d. oliueyðsluna? ,,Ég veit það ekki. En áreiðanlega myndu þeir (Hrað- frystistööin) ekki standa i þessu nema sjá i þvi ljósa punkta”, svaraði Haraldur. Ekki munaði heldur svo gifurlega miklu á oliunotkun Sigurðar sem er með 2.300 hestafla vél og annarra loðnuskipa sem stundað hafa netaveiðar og séu meö allt upp i 1.600 hestafla vélar. 1 150-200 tonna bátunum er algengt að vélarnar séu á bilinu 600-800 hestöfl. — HEI einhver brögð væru að þvl að fólk þyrfti að leita sér lækninga eftir að hafa stundað likams- rækt af of miklu kappi. „Mér finnst furðulegt að menn þurfi aðeins verslunar- leyfi til að opna svona stofu, þvi tvimælalaust er þörf fyrir sér- menntað fólk til leiðbeiningar. Það getur verið stórhættulegt að byrja svona æfingar af of miklu kappi og þótt menn hafi öðlast talsverða skólun með þvi að stunda þetta sjálfir i mörg ár, þá er varasamt að þeir geti gef- ið fólki ráðleggingar um það hvernig hægt sé að losna við bakverki og jafnvel gigt eins og kom fram hjá einum i sjónvarp- inu i fyrrakvöld. Menn verða að passa sig i þessu eins og svo mörgu öðru, að fara ekki útfyrir sin mörk. Það er t.d. ekki nema á færi sérfræðinga að gefa leið- beiningar um mataræði, og ég verð að segja að mér fannst i sjónvarpsþættinum að komið væri út á hálar brautir þegar farið var að tala um hvað væru margir vöðvar i konulikama og siðan i karlalikama. Fólk verð- ur að fara að öllu með gát i sam- bandi við svona lagað,” sagði Jóhann. — Sjó. Erlent yfirlit: Tyrkjum refsad? - bls. 7 Grönn átvögl — bls. 2 Taum- leysi — bls. 22 ■ Esther Guðmundsdóttir formaður Kvenréttindafélags tslands og Vigdis Finnbogadóttir, forseti ís- lands skera afmælistertuna i kaffisamsæti, sem félagiö hélt á Hótel Borg í tilefni af 75 ára afmæli Kvennréttindafélagsins. TfmamyndElla Sjá myndir og frásögn I opnu Minnsta kompan! — bls. 24

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.