Tíminn - 28.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.01.1982, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 28. janúar 1982 fréttir Steindórsmálið: RAÐUNEYTIÐ fer FRAM A LÖGBANN - en eigendur Steindórs stefna samgönguráðherra ■ „Ákvörðunin um að fara fram á lögbann á rekstur Steindórs var tekin hér i ráðuneytinu i fyrra- dag, en vegna stefnunnar frá Steindóri á samgönguráðherra, var ákveðið að hraða máiinu, þvi stefna i málinu hefði skapað þá hættu að lögbannsbeiðninni yrði visað frá,” sagði Brynjólfur ■ „Þessi niðurstaða loðnu- mælinganna er mjög alvarleg. Hins vegar er okkur alveg ljóst að hér er mikið i húfi og lausnin byggist ekki á þvi að fá að veiða siðustu loðnuna og það gerum við ekki”, sagði Kristján Ragnars- son, framkvæmdastjóri LIÚ er Timinn ræddi við hann vegna þess að hrygningarloðnustofninn mælist nú aðeins 150 þús. lestir. Kristján telur mjög miklar lik- ur til þess að nær öllum loðnu- skipunum muni nú verða breytt, þannig að þau geti stundað þorsk- Ingólfsson, ráðuneytisstjóri I samgönguráðunéytinu I viðtali við Tímann í gær. Beiðni samgönguráðuneytisins verður tekin fyrir hjá borgarfóg- etaembættinu i Reykjavik kl. 10 árdegis i dag. Að sögn Brynjólfs, þá er niðurstöðu borgardómara- embættisins, i fyrsta lagi að veiðar. Fyrir iiggi að þessi skip megi veiða 800 tonn i net i vetur, jafnframtþvi sem þau megi veiða i troll eins og hver önnur skip, að visu með sömu reglum og togar- ar. Þessir menn verði að reyna að bjarga sér eins og aðrir. „Þetta er eitt af þvi sem við höfum itrekað haldið fram, að þetta muni verða til að auka þorsksóknina, sem aftur muni valda þvi að minna verði til skipta fyrir aðra og enn minni þörf fyrir ný skip”, sagði Kristján. —HEI vænta eftir viku til lOdaga, þann- ig að ekki er liklegt að ákvörðun liggi fyrir fyrr en eftir aðra helgi. Þá hafa eigendur Steindórs ákveðið að stefna Steingrimi Her- mannssyni, fyrir hönd sam- gönguráðuneytisins og gera þeir þær dómkröfur að atvinnuleyfi frá 1956 séu þau leyfi sem gilda, en ekki leyfin frá 1973. Guðlaugur Sigmundsson, fram- kvæmdastjóri Steindórs sagði i viðtali við Timann i gær: „Ég hef ekki nokkra trú á þvi að lög- bannsbeiðni ráðuneytisins verði tekin til greina, en ef svo óliklega skyldi fara þá munum við sam- stundis áfrýja til Hæstaréttar.” Aðspurður um það hvort stöðin myndihalda áfram akstri sinum, eftir að lögbann skylli á, ef svo færi, sagði Guðlaugur: „Það er ekki útséð um það ennþá, en ég á ekki von á þvi að við getum haldið uppi akstri ef það verður sett á lögbann.” Guðlaugur sagðist eiga von á þvi að stefna Steindórsmanna á ráðherra yrði þingfest nk. þriðju- dag. _AB ■ Sveinbjörn Jónsson Sveinbjörn í Ofnasmidjunni látinn ■ Hinn 26. janúar s.l. andaðist i Reykjavik Sveinbjörn Jónsson, byggingameistari, 85 ára að aldri. Sveinbjörn var fæddur að Syðra Holti i Svarfaðardal. Hann stundaði nám i tækniskóla i Osló árið 1917 og fór siðan á námskeið i steinsteypu-ogbyggingafræðum i Drammen i Noregi. Sveinbjörn starfaði sem byggingameistari á Akureyrium árabilog teiknaði og reisti þar margar byggingar. Arið 1935 fluttist hann til Reykja- vikur og starfaði þar fram á dánardag. Sveinbjörn átti þátt i stofnun margra iðnfyrirtækja, m.a. Rafha og Ofnasmiðjunnar h.f. og var forstjóri þess fyrirtækis um áratuga skeið. Hann hafði mikinn áhuga á framförum i iðnaði og öðrum sviðum og vöktu ýmsar hugmyndir hans athygli, svo sem hraunveitan svonefnda i Vest- mannaeyjum. Siðustu ár átti nýt- ing islenskra jarðefna og islensk stálbræðsla hug hans. Útvarps- umræða í kvöld ■ Forsætisráðherra mun i kvöid flytja ræðu á Alþingi og skýra frá þeim efnahagsráðstöfunum sem fjallað hefur verið um innan rikisstjórnarinnar og þeirra flokka er að henni standa undan- farnar vikur. Verður þingfundi útvarpað en hann hefst kl. 20.00. Að lokinni ræðu forsætis- ráðherra munu fulltrúar flokk- anna ræða efnahagsmálin og verður þeim skammtaður timi til ræðuhalda eins og venja er við út- varpsumræður. Af hálfu Framsóknarflokksins munu Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra og Tómas Arnason viðskiptaráðherra tala — fyrir Alþyðuflokkinn þeir Kjartan Jóhannsson og Benedikt Gröndal, — fyrir Alþýðubanda- lagiðSvavar Gestsson og Ragnar Arnalds, en fyrir Sjálfstæðis- flokkinn þeir ÓlafurG. Einarsson og Friðrik Sóphusson. OÓ Skák Guðmund- ar í bið BSkák Guðmundar Sigurjóns- sonar og Lobron frá V-Þýskalandi i þriðju umferð úrslitakeppninnar i Randers fór i bið i gær og er staða Guðmundar talin vera fremur vonlitil. FRI Ástand loðnustofnsins: „Mun auka þorsksóknina” 17 tegundir á þorrabakkanum Blandaður súrmatur í plastfötum með mjólkursýru Urvals hákarl Seljum þorramat í minni og stærri þorrablót KIÖTVERZLUN TÓMASAR LAUGAVEGI2 - SÍMAR11112 -12112 Heildsala Smásala & SP0RTVAL SALONOH Hlemmtorgi — Simi 14390 Öryggisins vegna Pillunia á rúðusprautuna Hún er óbrigðult meðal við óhreinum framrúðum! ÍSSJ Olíufélagið hf Splendo pillan fæst á bensínstöðvum ESSO

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.