Tíminn - 28.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 28.01.1982, Blaðsíða 11
10 Fimmtudagur 28. janúar 1982 S. 13630 S. 19514 BÍLATORG H.F. BORGARTÚNI 24 Höfum bíla á skulda- bréfum. Sjáum einnig um sölu á skuldabréfum. Hef kaupanda af BMV 316, 318 eða 320 Einnig af nýlegum Saab 99 G.L. Alfa Romeo Sud ’78 Ekinn 57 þús. Verö kr.65.000,- Datsun Cherry árg. '79 ekinn 35 þús. km. Framdrifinn, eyðsiugrannur. Verö kr. 75.000.-. Range Rover árg. 72 ekinn 62 þiís. 1 einu oröisagt „Topn bfll ” Verö kr. 100.000.- Plymouth Volare árg.’77 ek- inn 23 þús. 6 cyl., ný innfl. Ut- varp, segulband, sumar- og vetrardekk. Giæsilegur vagn. Verö aðeins kr. 100.000.- Ford Fairmount árg. 78 ek- inn57 þús. 6 cyl. s jálfskiptur. Verö kr.80.000.- Datsun Bludebird árg. ’81 ekinn6 þús. sem nýr úr kass- anum. Verö kr.142.000.- lnternatíonal 1210 árg.’72 6 manna 8 cyl., 345 Skipti. Vrö kr.60.000.- Chevrolet Nova árg. '74 ek- inn 72 þús. km. 6 cil. sjálf- skiptur m/vökvastýri. Verö kr. 55.000.-. International Traveler árg. '67 ekinn 10 þús. á vél. cil. dfesel. Verö kr. 120.000.-. Skipti. Opið kl. 9-19 alla daga nema sunnudaga. Símar: 13630 — 19514. fréttafrásögn ■ Meö forseta okkar Vigdfsi Finnbogadóttur sitja viö háboröiö (frá vinstri) Sóiveig ólafsdóttir, fyrrv. formaöur Kvenréttindafélagsins, Al- bert Guömundsson, alþingismaöur, Björn Ingvarsson, yfirborgardómari, Sjöfn Sigurbjörnsdóttir, borgarfulltrúi, Asa Guömundsdóttir, yfir- læknir og viö þau ræöir Esther Guðmundsdóttir, núverandi formaöur Kvenréttindafélagsins. 75 ára afmæli Kvenrétt- inda- félags íslands á Hótel Borg: ■ Sigrún Sturludóttir, form. Félags framsóknarkvenna, Áslaug Brynjólfsdóttir, yfirkennari, Þóra Þorleifsdóttir og Sigrún Magnúsdóttir, varaalþingismaöur. NÆR ÞRJU HUNDRUÐ MANNS VORU í AFMÆLISHÓFINU ■ Mikill mannfjöldi var samankominn á Hótel Borg í gær er Kvenrétt- indafélag íslands hélt þar samsæti i tilefni af 75 ára afmæli félagsins. Töldu aðstandendur samsætisins að mann- fjöldinn hafi verið nær þrjúhundruð manns, en það voru mun fleiri en þær áttu von á. Meðal gesta var Vigdis Finn- bogadóttir, forseti Is- lands. Esther Guðmundsdóttir, formaöur félagsins flutti ávarp i upphafi samsætisins, en siöan tóku til máls forvigiskonur annarra félaga. Meöal þeirra sem töluðu voru Maria Pétursdóttir ■ Vala Thoroddsen ásamt manni sinum dr. Gunnari Thoroddsen og Albert Guömundssyni. formaöur Kvenfélagasambands tslands, Unnur Ágústsdóttir, formaöur Bandalags kvenna i Reykjavik, Asdis Rafnar vara formaður Hvatar, Unnur Jónas dóttir, formaður Mæðrastyrks- nefndar, en auk þeirra flutti Björg Einarsdóttir kveðjur frá alþjóðasamtökum kvenréttinda- félaga. Fjöldi heillaskeyta barst félaginu, auk þess sem það fékk blóm og bækur að gjöf frá mörg- um aðilum. 1 afmælinu var greint frá sér- stakri póststimplun tveggja frímerkja, annars vegar með mynd af Brieti Bjarnhéðinsdóttur og hinsvegar af Landspitalanum. Ingvar Gislason menntamála- ráðherra gat þvi miður ekki verið viðstaddur samsætið vegna anna, en hann kallaði á sinn f und Esther Guömundsdóttur fyrr um daginn og afhenti henni blómakörfu og þakkarbréf fyrir vel unnin störf félagsins á liðnum árum. Meðal þeirra atriða sem voru á dagskrá samsætisins var söngur Sigriöar Ellu Magnúsdóttur, tvær ungar stúlkur, Sigrún Eðvalds- dóttir og Nina Margrét Grimsdóttir spiluðu á fiðlu og pianó, en á milli dagskráratriða lék Selma Kaldalóns á pianó. — FRI. Fimmtudagur 28. janúar 1982 15 Gerður Steinþórsdóttir, varaborgarfulltrúi ræöir hér viö gesti I afmælishófinu. Esther Guömundsdóttir og Ásdis Rafnar, stinga saman nefjum. I Veglegar veitingar voru á borö bornar, sem viö er aö búast þegar konur hafa tilefni il aö halda eitthvað verulega hátlölegt. Loðdýraræktendur: Höfum á lager og útvegum neðanskráðar fagbækur: ,,Blaræven”, (dönsk) ,,Norsk Pelsdyrbok” (nolisk), fjallar um refarækt, minkarækt og chinchillurækt. ,,Minkboken” (sænsk) fjallar um minka- ræktina. Nánari upplýsingar i sima: 91-44450 Kjörbær, hf., Birkigrund 31, Kópavogur DALTON sauó fjármerki I Bændur athugið: Nú eru siðustu forvöð að panta Dalton sauðfjármerkin fyrir vorið. • Auðveid isetning með sérstakri töng • Litir skv. reglum um sauðfjárveikivarnir • Merking: raðnúmer annars vegar; bæjar- númer, sýslubókstafur og hreppsnúmer hins vegar. p í= ÁRMÚLA11 Norrænir styrkir til þýðingar og útgáfu Norðurlanda- bókmennta. Fyrri úthlutun 1982 á styrkj- um til útgáfu norrænna bók- mennta i þýðingu af einu Norðurlandamáli á annað fer fram á fundi úthlutunar- nefndar i vor. Frestur til að skila umsóknum er til 1. april n.k. Tilskilin um- sóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást i mennta- málaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavik, en um- sóknir ber aðsenda til Nabo- landslitteraturgruppen, Sekretariatet for nordisk kulturelt samarbejde, Snaregade 10, DK-1205 Köbenhavn K. Menntamálaráöuneytiö, 21. janúar 1982. VIDE0- BARKAÐUR/NN hahrmhmoio KffPr.-. Höfum VHS mvndhönd og original spóiui i VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá kl. 14—18ogsunnudagafrákl. 14—18. DANMORK Skipadeild Sambandsins helduruppi reglulegum áætlunarsiglingum á tvær hafnir í Danmörku: Svendborg og Kaupmannahöfn Vegna legu sinnarer Svendborg mjög hag- kvæm höfn fyrir alla flutninga til og frá Jót- landi og Fjóni. Með því að flytja um Svendborg vörur til og frá þessum svæðum sparast dýr innan- landsflutningur í Danmörku og möguleikar aukastá að ná hagstæðari viðskiptakjörum. Kaupmannahöfn hentar mjög vel fyrir allar vörur til og frá Sjálandi Svendborg Umboðsmenn okkar í Danmörku eru: Bjerrum & Jensen Aps., Havnepladsen 3, Box 190, 5700 Svendborg Síml: (09) 212600 Telex: 58122 broka dk Allfreight Ltd., 35 Amaliegade, 1256 Köbenhavn Sími: (01) 111214 Telex: 19901 alckhdk SKIPADEILD SAMBANDSINS SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI 28200

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.