Tíminn - 28.01.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 28.01.1982, Blaðsíða 12
16 Fimmtudagur 28. janúar 1982 Umsjón: B.St. og K.L. heimilistíminn Ný adfei ■ Karlmenn hafa frá alda ööli oröiö sköllóttir og tekiö þvi mis- jafnlega. Sumir eru hinir hress- ustu og segjast hafa prýöilega fallegan skalla, og hann sé aöeins vitni um hina miklu og ósviknu karlmennsku þeirra. Aörir — einkum þeir sem veröa fyrir þvi á unga aldri aö missa háriö — teija hármissinn til stórra lýta og vilja allt til vinna aö ráöa bót á skall- anum. Nú er fariö aö leysa þetta vandamál meö skurölækningum. Ein aöferöin er sú, sem hér sést mynd af. Aðgeröin er fólgin f þvi, aö skoriö er burt hárlausa svæöiö, en sjúklingurinn staðdeyfður á meöan. Háriö i hliðunum er siöan strekkt upp á hvirfilinn um S sentimetra. Teygjanieiki húöar- innar leyfir þannig aö háriö færist upp á hárlausa svæöiö. 1 mörgum tilfellum þarf fleiri en eina aögerö til aö hárleysiö sé bætt. Þá þarf I sumum tilvikum aö framkvæma hárigræöslu, ef hylja á enniö svo vel sé. Heimilis-timinn hafði hug á að kynnast nánar þessum læknisaö- geröum gegn skallaog blaðamaö- ur haföi þvi samband viö Sigurö L. Viggósson tannlækni en hann hefur tekiö aö sér aö leiöbeina þeim lslendingum, sem hafa áhuga á þessu máli. Siguröi segist svo frá, aö þaö séu lækningastofnanir John Terry, Biograft Medical Group i Englandi, sem annist þessar aö- geröir, og aörar fegrunaraögerö- ir. — Hafa margir Islendingar reynt þessa aögerö? — Nei, ekki er hægt aö segja þaö. betta fer hægt af staö, en ég fylgist vel meö árangri hjá þeim sem fara i þetta. T.d. er einn sem ég haföi milligöngu fyrir, i „aö- geröaseriu” núna, og hefur fariö I tvær aögeröir og þetta gengur ágætlega hjá honum. — Hefuröu reynt þetta sjálfur? — Nei, ég hef ekki þurft á þvi aö halda, en þaö er gott aö vita af þessum möguleika. Siguröur segist hafa fariö til ■ Hér má sjá lækna Biograft i Englandi sauma saman skurði inn á skalla /»s j ú k - lings", sem hefur verið staðdeyfð- u r. Við strekking- una flyst hár úr hár- kraganum i einni eða fleiri að- gerðum u p p á hvirfilinn og hylur skallann. Englands og skoöaö þar lækn- ingastofur Biograft i Bradford og horft þar á skalla-skuröaögeröir. — Þarna eru sérhæföir fegrun- arlæknar aö störfum, sagöi Sig- uröur og var mjög athyglisvert aö fá aö fylgjast meö aögeröinni. — Geta læknarnir stoppaö þaö aö skallinn stækki eftir aögerö- ina? — Þeir sjá yfirleitt fyrir hver þróunin veröur. Þetta er visst form, sem venjulegur hvirfil- skalli tekur, hvort sem menn missa háriö seint eöa snemma. Venjulega stoppar hárlosiö á vissu stigi og g óöur hárkragi veröur eftir. Þaö er þessi kragi sem siöan er notaöur til þess aö teygja hann upp á hvirfilinn i tveim til þrem aögeröum. Viö þaö þynnist auövitaö háriö i heild, en ekki þó það mikiö, aö það nái ekki aö þekja vel allan skallann, þegar búiö er aö teygja á húöinni. — Er löng biö fyrir þá sem hafa áhuga á að komast i þessar aö- geröir? — Nei, en þetta fer svolitiö eftir Sigurður L. Viggósson tannlæknir, sem gefur upplýsingar um Biograft- aðgerðir. (Tímamynd Róbert) árstima, yfirleitt er þó hægt að koma mönnum inn meö svona þriggja vikna eöa mánaöar fyrir- vara. — Eru menn lagðir inn á sjúkrahús? — Nei, nei, þetta er algjörlega „ambulant” (göngudeild). Þeir fara inn á lækningastofnunina i þessa aðgerð nákvæmlega eins og veriö sé aö fara á tannlæknastofu og láta draga úr sér tönn, — og siöan út afturi Þaö er engin svæf- ing viðhöfö, heldur er staðdeyft. — Eru ekki einhver eftirköst eftir aögeröina? — Jú, þaö má segja þaö. Menn fá höíuðverk fyrst og nokkur óþægindi, en auðvitaö eru gefnar verkjapillur og tilheyrandi lyf við þessu. Saumurinn er vandlega saumaöur saman, og vanalega þarf ekki einu sinni aö nota um- búöir á skuröinn. — Heldur þú aö þetta verði framtiöar-aöferðin gegn skalla? — Hún viröist ætla aö veröa þaö. Annars er þetta svo sem ekki alveg ný aöferö. Þaö eru svona tvö eöa þrjú ár siöan læknar fóru aö skera skallann burt á þennan hátt, en þetta hefur þróast mikið á þessum árum. Nú er þessi aö- ferö oröin algeng, og umboös- menn viða um lönd hjálpa þeim, sem vilja ráöa bót á skalla sinum, til aö komast i samband við lækn- ana. — Þú hefur ekki auglýst aö þú værir meö umboö fyrir þessa aö- ila? — Nei, ég hef viljað fara rólega af staö meö þetta, en þeir sem áhuga hafa geta fengið hjá mér bæklinga til að athuga heima i rólegheitum, og geta fengið viötal hjá mér og ég skoða þá þeim al- gjörlega aö kostnaöarlausu. Þaö er ekki hægt að nota þessa aöferö nema viö hinn venjulega „karla- skalla”, en ekki ef t.d. skallinn hefur orsakast af eksemi eða við blettaskalla. Annars held ég að mér sé óhætt aö segja, aö aöferö þessier fljótleg og aðgerðin sárs- au.kalaus og árangur I flestum til- vikum mjög góður, sagði Sigurð- ur aö lokum,. — enskir skurdlæknar strekkja húðina og flytja hárið úr hliðunum upp á skallann ■ Hér er sýnt hvernig fara skal að þvi, að klippa og sauma skrautið á hand- klæðin. LÍFGUM UPP Á BAÐHERBERGIÐ ■ Skraut- leg hand- klæði. ■ Þaö getur veriö prýöi aö þvi, aö skreyta einlit handklæöi meö saumuöum blómum, sem klippt eru út úr rósóttu bómullarefni, en auövitað má efniö ekki láta lit, en veröur aö vera hægt að þvo þaö eins og handklæðin, án þess aö litur renni úr rósunum. Hægt er aö nota efni úr gömlum sumarkjólum, sem hafa veriö margþvegnir, eöa rósóttum gluggatjöldum. Eins er hægt aö kaupa smábúta af einhverju efni, sem er viö hæfi. Siðan eru rósir og blöö klippt út, strauuð föst á „fllselln”, en þá festist þaö á efniö. Þá er skrautiö klippt út aftur og fest á handklæöin laus- lega til aö sjá hvar fer best aö hafa þaö. Skrautiö er þrætt á, svo rósirnar gangi ekki til þegar saumaö er. 1 góöri saumavél er auðvelt að sauma skrautiö á meö breiöum siksak-saumi. i i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.