Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 1
Efnahagsrádstafanir - útvarpsumrædur -bls. 8, 9, 10 og 11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 29. janúar 1982 21. tölublaö — 66. árg. Heimilis- 'TTmÍhn:'* ? Dagur ílffi — bls. 22 y ¦ # Snjór á Akureyri — bls. 21 Bíræfnjr þjófar á ferð á ísafirði: STALU 10.000 LÍTRUM AF FLUGVÉLABENSÍNI! — haf a f ódrað eyðsluf reka bfla sfna á þennan hátt f eitt og hálft ár ¦ Biræfnir bensinþjófar viöur- kenndu fyrir lögreglunni á ísa- jfirbi aö hafa á tæpum tveimur 'árum stoliö 10.000 litrum af iflugvélabenslni aö verömæti um 60.000 krónur. frá Flugfélaginu Ernir á tsafiroi. Aö sögn Haröar Guömunds- sonar forstjóra flugfélagsins voru það aballega tveir menn um tvitugt sem stálu bensininu en einnig komu viö sögu nokkrir kunningjar þeirra. Hör&ur sagöi: „A miöju árinu 1980 fundu þeir leift til a& opna læsinguna á benslndælunni og slöan fóru þeir a& stunda þetta. Þeir vir&ast hafa farib rólega af sta&en upp úr miöju s.l. ári fóru þeir mjög a& færa sig uppá skaftiö, þannig aö viö áramóta- Alfreð á fslandi! — bls. 2 „Helgar- pakkinn" — bls. 13-20 I Strákunum á Helgu RE fannst helst til mikift af ufsa Iaflanum eftir fyrsta túrinn eftir verkfall. Tfmamynd: Róbert uppgjöriö kom greinilega I ljós a& miki& haf&i horfi& úr tönkun- um . Þjófarnir eru flestir eigendur stórra og ey&slufrekra bila og hafa þeir nota& benslni& á þá en ekki til a& selja þa& og hagnast. SVARA BEIDNI ENDUR- SKODUN ¦ Væntanlegír eru hinga& til lands, tveir af yfirmönnum Alu- suisse, þeir dr. Muller, stjórnar- formaöur Alusuisse og Weibel framkvæmdastjóri. Þeir munu nk. mánudag svara bei&ni Is- lenskra yfirvalda um þa& hvort fyrirtækib fellst á endursko&un álsamningsins. Ekki eru fyrirhugaöar neinar samningavi&ræ&ur a& þessu sinni en taliö er liklegt a& Svisslending- arnir muni eiga óformlegar viö- ræöur viö Islenska rá&amenn. Arei&anlegar heimildir Timans herma a& ekki sé liklegt aö svör þeirra hjá Alusuisse reyn- ist jákvæb. öttast menn ab Alu- suisse muni setja mikil og stór skilyröi fyrir þvl aö samningur- inn ver&i endursko&abur eins og t.d. þab a& allt sem hingab til hefur reynst ágreiningsefni ver&i láti& niöur falla fyrir fullt og allt. Þaö er a& sjálfsög&u raforku- ver&iö til ÍSAL sem Islensk yfir- völd leggja megináherslu á ao fá endursko&aö þvl verö þaö sem ISAL greiöir hér er aöeins Htill hluti af þvl ver&i sem dótturfyrir- tæki I ö&rum löndum þurfa a& grei&a fyrir raforkuna og má þá nefna dótturfyrirtæki Alusuisse I Bandarikjunum Canalco en þa& greiöir 30 mills/kwh sem er um þaö bil 400% hærra raforkuverö en ISAL grei&ir hér — I dag er 'ver&iö til ISAL 6.5 mills/kwh. ,AB Sjá fréttaskýringu bls.5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.