Tíminn - 29.01.1982, Síða 1

Tíminn - 29.01.1982, Síða 1
Efnahagsrádstafanir - útvarpsumræður -bls, 8, 9, 10 og 11 j TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐ! Föstudagur 29. janúar 1982 21. tölublað — 66. árg. HeimSlis- ‘Tíminn:* Dagur í lifi — bis. 22 Bíræfnjr þjófar á ferð á ísafirði: STÍLU 10.000 LÍTRIIM AF FLUGVÉLABENSfNI! — hafa fóðrað eyðslufreka bíla sína á þennan hátt í eitt og hálft ár ■ Bíræfnir bensinþjófar viður- kenndu fyrir lögreglunni á Isa- ifirbi aö hafa á tæpum tveimur árum stoliö 10.000 litrum af flugvélabensini aö verömæti um 60.000 krónur. frá Flugfélaginu Ernir á tsafiröi. Aö sögn Haröar Guömunds- sonar forstjóra flugfélagsins voru þaö aöallega tveir menn um tvitugt sem stálu bensininu en einnig komu viö sögu nokkrir kunningjar þeirra. Höröur sagöi: „A miöju árinu 1980 fundu þeir leiö til aö opna læsinguna á bensindælunni og siöan fóru þeir aö stunda þetta. Þeir viröast hafa farið rólega af staö en upp úr miöju s.l. ári fóru þeir mjög aö færa sig uppá skaftiö, þannig aö viö áramóta- Snjór á Akureyri — bls. 21 Alfreð á íslandi! — bls. 2 „Helgar- pakkinn” — bls. 13-20 I Strákunum á Helgu RE fannst helst til mikiö af ufsa I aflanum eftir fyrsta túrinn eftir verkfall. Tfmamynd: Róbert uppgjöriö kom greinilega 1 ljós aö mikiö haföi horfiö úr tönkun- um”. Þjófarnir eru flestir eigendur stórra og eyöslufrekra bila og hafa þeir notaö benslniö á þá en ekki til aö selja þaö og hagnast. ■ Væntanlegir eru hingaö til lands, tveir af yfirmönnum Alu- suisse, þeir dr. Muller, stjórnar- formaöur Alusuisse og Weibel framkvæmdastjóri. Þeir munu nk. mánudag svara beiðni Is- lenskra yfirvalda um þaö hvort fyrirtækiö fellst á endurskoöun álsamningsins. Ekki eru fyrirhugaöar neinar samningaviöræöur aö þessu sinni en taliö er liklegt aö Svisslending- arnir muni eiga óformlegar viö- ræöur viö islenska ráöamenn. Areiöanlegar he'imildir Tlmans herma aö ekki sé llklegt aö svör þeirra hjá Alusuisse reyn- ist jákvæö. Öttast menn aö Alu- suisse muni setja mikil og stór skilyröi fyrir þvi aö samningur- inn veröi endurskoöaöur eins og t.d. þaö aö allt sem hingað til hefur reynst ágreiningsefni veröi látiö niöur falla fyrir fullt og allt. Þaö er aö sjálfsögöu raforku- verðiö til ISAL sem Islensk yfir- völd leggja megináherslu á aö fá endurskoöaö þvi verö þaö sem ISAL greiöir hér er aöeins lltill hluti af þvi veröi sem dótturfyrir- tæki I öörum löndum þurfa að greiöa fyrir raforkuna og má þá nefna dótturfyrirtæki Alusuisse i Bandarikjunum Canalco en þaö greiöir 30 mills/kwh sem er um þaö bil 400% hærra raforkuverö en ISAL greiöir hér — I dag er verðið til ISAL 6.5 mills/kwh. jAB Sjá fréttaskýringu bls.5 tcbbsh

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.