Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 13
Föstudagur 29. janúar 1982 21 myndafrásögn VETUR KARL VIÐ VÖLD A AKUREYRI ■ Þaö er sama hvar á landinu það er, alls staðar kunna yngstu borgararnir að meta snjóinn. Þeir eru sjálfsagt margir Sunn- lendingarnir sem hafa prisað sig sæla nú i vetur, fyrir það hve litið hefur verið um snjó á Suðurland- inu, en smáfólkið hefur oft og iðu- lega horft dreymnum augum út um gluggann og vonað að það færi nú að snjóa fyrir alvöru. Þannig var það með unga fólkið hér i Reykjavik i gær, þegar grána tók i lofti og hvitar flyksur fóru að svifa til jarðar, en ef að likum lætur, þá verður þessi snjókoma á Suðurlandinu eins og þær fyrri nú i vetur, hvorki fugl né fiskur. Það er engin snjóleysissaga sem verður sögð al' Norðurland- inu, þennan vetur, þvi svo mikið hefur snjóað fyrir noröan, að Norðlendingum þykir fyrir löngu nóg um, og kalla þeir þó ekki allt ömmu sina i þeim efnum. Kaf- snjór var kominn á Akureyri i byrjun október og skiðalyftur i Hliöarfjalli komnar i gang um miðjan október, sem var algjört met, og enn viröist ekkert lát ætla að verða á vetarrikinu á Akur- eyri. Þar eins og annars staðar er það smáfólkið sem tekur fann- ferginu með jafnaðargeði og i flestum tilvikum gleöi, eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. — A R ■ llún getur oft orðiö ansi lifleg rómantikin sem hlýst af þvi að kaffæra hvort annað i snjónunKog . meðan á slikum ævintýrum stendur er manni siður en svo kalt. C, Timamyndir — GK. • Það virðist vissara aðsópa svoiitiðofan af toppnum á Volkswageninum, þvf aunars gætisvo illa farið aðein jarðýta eða svo, gerðihann tækan ibrotajárn. Annaðeins hefur nú gerst! ■ „Jú, jú, það er fint hérna á Akureyri að hafa girðingarnar á kafi f snjó, þvi þá sést það ekki þegar maður styttir sér leið I skólann og ■ Hvað skyldi unga daman I Ijósu fötunum vera að hugsa á leiðinni úr verslunarleiðangrinum? „klifrar” yfir ‘ girðingarnar!” Kannski: „Þaðer ekkinógmeðaðégséburðarklár,heidur eréglikadráttarklár!”

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.