Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 16
$ ti, I ú'iar .CS msRbfsié&'? Föstudagur 29. janúar 1982 Bakari Brauðgerð K.B. Borgarnesi, óskar eftir að ráða bakara til starfa sem fyrst. Upplýsingar gefa Albert Þorkelsson og Georg Hermannsson i sima 95-7200. Hríseyingar Munið spilakvöldið i Templarahöllinni við Eiriksgötu sunnudaginn 31. jan. kl.20.30. Mætum öll. Stjórnin Umboðsmenn Tímans Vesturland ' Staður: Nafn og heimili: Simi: Akranes: Guömundur Björnsson, Jaöarsbraut 9, 93- 1771 Borgarnes: Unnur Bergsveinsdóttir, Þórólfsgötu 12 93-7211 Rif: Snædfs Kristinsdóttir, lláarifi 49 ólafsvlk: Stefán Jóhann Sigurösson, Engihliö 8 93-6234 Grundarfjöröur* Jóhanna Gústafsdóttir, Fagurhólstúni 15, Stykkishólmur: Esther Hansen, Silfurgötu 17 93-8115 Umboðsmenn Tímans Suðurnes Staöur: Nafn og heimili: Sfmi: Grindavfk: Sandgeröi: Ólfna Ragnarsdóttir, Ásabraut 7 92-8207 Kristján Kristmannsson, Suöurgötu 18 92-7455 Kefiavik: Eygló Kristjánsdóttir, Dvergasteini 92-1458 Erla Guömundsdóttir, Greniteig 45 92-1165 Ytri-Njarövik: Steinunn Snjólfsdóttir / Ingimundur Jónsson Hafnarbyggö 27 92-3826 Hafnarfjöröur: Hilmar Kristinsson heima 91-53703 Nönnustfg 6, Hafnarf. vinnu 91-71655 Garöabær: Sigrún Friögeirsdóttir Heiöarlundi 18 91-44876 Auglýsið i Tímanum iþróttir Úrvalsdeildin í körfuknattleik: Rádast urslit um helgina? — Valur og Fram leika í kvöld og KR mætir Njarðvlkingum á sunnudagskvöld ■ Valur og Fram leika i úr- valsdeildinni i körfuknattleik i kvöld. Leikurinn fer fram i i- þróttahúsi Hagaskóla og hefst hann kl.20. Fram er nú i raun eina félagið sem getur veitt Njarðvikingum keppni um lslandsmeistaratitil- inn þó að likurnar séu nú ekki miklar. Njarðvik hefur fjögurra stiga forskot á Framara og takist Fram ekki að sigra Val i kvöld eru Njarðvikingar komnir með aðra höndina á bikarinn. En til þess að Fram vinni Val i kvöld þá þurfa þeir að sýna betri leik heldur en gegn IR-ingum á dög- unum er þeir töpuðu leiknum með einu stigi. KR og Njarðvik leika siðan i úrvalsdeildinni á sunnudags- kvöldið og verður sá leikur einn- ig í Hagaskóla. Takist Fram að sigra Val i kvöld þá fjölmenna þeir eflaust á áhorfendapallana á sunnudaginn og hvetja KR- inga til sigurs gegn Njarðvík- ingum. Enginn vafi er á þvi að báðir þessir leikir veröa hörku- leikir. röp—. United í — United sigraði West Ham 1-0 og skaust upp í efsta sætið ■ Man. United skaust upp i efsta sætið i 1. deildinni ensku i fyrradag er þeir sigruðu West Guðrun bætti metið — í kúluvarpi, kastaði 15,06 ■ Guðrún Ingólfsdóttir frjálsi- þróttakona úr KR gerir það ekki endasleppt i kúluvarpinu. Guð- rún setti nýtt Islandsmet i kúlu- varpi á innanfélagsmóti KR i fyrradag varpaði kúlunni 15,06 m. og bætti sitt eigið met sem var 14,61. Með þessu meti náði Guðrún langþráðu takmarki en það var aö rjúfa 15 metra múr- inn. röp.— Ham 1-0 á Old Traíford. United hafði þó nokkra yfirburði i leiknum en tókst samt ekki að skora nema eitt mark og var Lou Macari þar að verki. United hefur nú 39 stig og hef- ur leikið 21 leik i 1. deild en Ips- wich sem er í öðru sæti i deild- inni hefur 38 stig en hefur leikið þremur leikjum minna. Einn leikur til viðbótar var i fyrradag i 1. deild og áttust þar við Tottenham og Middlesboro og lauk leiknum með 1-0 sigri Tottenham markið gerði Garth Crooks. röp—. Meistaramót ■ Meistaramót Islands 15-18 ára verður haldið 13. og 14. febrúar. Mótið hefst i Baldurs- haga þann 13. kl.14 og verður siðan framhaldiö i Iþróttahús- inu i Keflavik þann 14. febrúar og hefst kl. 14. Þátttökutilkynn- ingar berist skrifstofu FRI i sið- asta lagi fimmtudaginn 11. febrúar. ,,Litlar líkur á sarrmingi” — segir Ómar Rafnsson sem æft hefur hjá Lokeren í Belgíu lagið nú á næstu dög- ■ Ómar Rafnsson Breiðabliki sem undan- um- knattspyrnumaður úr ■ ómar Rafnsson Breiðabliki farið hefur dvalist hjá belgiska félaginu Lok- eren mun að öllum lik- indum koma heim nú um helgina. Ómar sagði i samtali við Timann i gær að likurnar á að gera samning við Lokeren væru litlar. Hjá félag- inu væri danskur leik- maður sem einnig væri varnarmaður eins og hann og að öllum lik- indum myndi hann gera samning við fé- Ef svo færi þá væru erlendu leikmennirnir hjá félaginu orðnir sex en aðeins mætti nota þrjá i hverjum leik og efaðist hann um að Lokeren myndi gera samning við þann sjöunda. ómar sagði ennfremur að /eriðværiaðkanna málin þessa iagana annars staðar i Belgiu, jn hvaða félag ætti þar i hlut vissi hann ekki á þessari stundu. Það mál ætti að skýrast um helgina og ef ekkert kæmi út úr þvi myndi hann koma heim um helgina. KSl hefur sett sig i samband við ómar og óskað eftir honum i landsliðshópinn sem fer til ar- abalanda. Ómar sagði aö þessi ferö væri afar freistandi og að hann myndi gefa KSl svar i dag hvort hann myndi gefa kost á sér i landsliöshóDinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.