Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 24

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 24
VARAHLUTIR Sendum um land allt Kaupum nýlega bíla til niðurnfs Simi <91) 7 - 75-51, (91) 7 - 80-30. TJtr’HH TTT? Skemmuvegi 20 nHiiJii nr . Kópavogi Mikið úrval Opið virka daga 9 19 • Laugar daga 10-16 HEDD HF. Gagnkvæmt tryggingafé/ag labnel HÖGGDEYFAR QJvarahlutir Armiila 24 Simi 36510 Hrafn Gunnlaugsson vinnur nú aft kvikmynd um Reykjavik á vegum borgarinnar. Timamynd: Róbert. EG VIL GERA MYND- INA PERSÓNULEGA — rabbað vid kvikmynd ■ „Ég hef verift aft leggja drög að þessari mynd. Hún verður byggð upp þannig að vestur-is- lenskstúlka færþað verkefni ihá- skóla að gera ritgerð um mannli'f inorrænni borg og vegna uppruna sins og fjölskyldutengsla velur hún Reykjavik”, sagði Hrafn Gunnlaugsson, kvikmyndagerð- armaöur, sem um þessar mundir er að hefja gerö kvikmyndar um Reykjavik. Kvikmyndagerðin á að taka fjögur ár og áformaö er að frumsýna myndina á 200 ára afmæli borgarinnar árið 1986. „Hún kemur hingað með litið ferðasegulband, ljósmyndavél og átta millimetra kvikmyndatöku- vél og ætlar sér að gera úttekt á Hrafn Gunnlaugsson sem vinnur að um Reykjavík borginni, sem er henni framandi. Hún skoðar hana frá mörgum hliðum, mannlifið, hvernig borg- inni er stjórnað og hvernig hún er i sveit sett, bæði menningarlega og atvinnulega, hún skoðar skemmtanalif og eiginlega allt sem fyrir augu ber.” ..Mikift af mvndum” leiðinlegum „Ég hef um dagana séð svo mikið af leiðinlegum heimildar- kvikmyndum um hina og þessa staði. Þær verða gjarnan eins og samansafn af pöstkortum með einhverri ópersónulegri þular- rödd sem les einhvern þurran og fráhrindandi texta. Ég á við að ég vil ekki hafa einhverja rödd sem les texta sem gæti hljómað eitt- hvað á þessa leið, „1 Nauthólsvik eru þetta og þetta margir bátar, unglingarnir koma þar á sumrin og leika sér gjarnan að þvi að henda steinum út á sjóinn. Fyrir ofan gefur að lita hitaveitulækinn og þegar lengra er haldið blasa við hitaveitudunkarnir o.s.frv.” Fólk sofnar undir svona texta. Ég vil gera myndina persónulega.” Gömlum myndum flétt- að inn f, „I sögunni hafði ég hugsað mér að faðir hennar hefði flutt héðan ungur að árum og tekið með sér nokkrar fiimur héðan úr Reykja- vik sem hún siðan fléttar inn i myndina. Þannig verður hægt að flytja fortiðina inn i myndina svo hægt verður að bera saman og sjá . hvernig Reykjavik hefur þróast.” — Gerir þú kvikmyndina sam- hliða annarri vinnu? „Já, ég hef nú góðan tima til að vinna að þessu og get þvi haldið áfram i' minu starfi uppi sjón- varpi. Þar vinn ég hálft starf svo það ætti ekki að verða erfitt að samræma þetta”, sagði Hrafn. Þessmá geta að myndin verður gerð á vegum borgarinnar og á- ætlaður kostnaður við gerð henn- ar er alls 1.678.390 á verðlagi i október siðastliðnum. —Sjó Föstudagur 29. janúar 1982 fréttir Jafntefli hjá Guðmundi ■ Guðmundur Sigur- jónsson og Kagan sömdu um jafntefli i biðskákinni sem þeir áttu aö tefla i gær i úr- slitakeppni svæöa- mótsins sem nú fer fram i Randers i Dan- mörku. Biðskákin var úr fyrstu umferð og þeir voru búnir að leika sextiu leiki þeg- ar hún fór i bið. — Sjó Um 106.000 at- vinnuleysisdagar i fyrra ■ Skráðir atvinnu- leysisdagar á öllu landinu reyndust sam- tals um 106.000 á árinu 1981, sem er tæpum 20 þús. fleiri en árið áður eða um 22.9%. Þjóðhagsstofnun áætl- ar mannafla á vinnu- markaði um 197.400 að meðaltali á siðasta ári, þannig að at- vinnuleysið hefur þá numið um 0,4% sem er 0,1% meira en árið áð- ur, sem mun mesta at- vinnuleysi frá árinu 1976. Sá samanburður er þó ekki talinn fylli- lega marktækur, vegna breyttra reglna um skráningu á miðju slðasta ári, auk þess sem tekjuskerðingar- markið var þá fellt niður. Blaðburðarbörn óskast Timann vantar fólk til blaðburðar i eftirtalin hverfi: Óðinsgata Þórsgata Arahólar Álftahólar Kriuhólar Simi 86-300 tveimur hjörlum, en Hjörleifur efta „maðurinn i ráðuneytinu” eins og einn flokksbróðir lians á þingi kallar hann, mun aldrei hafa flutt styttri ræðu en sem þvi nemur. Miftaft við fyrri reynslu hefði Hjörleifur sem sé ekki getað látið sér nægja minna en allan ræðutima flokksins. Krummi ... Iieyrir aft þaft séu þjó- hnappanuddtækin sem fari verst meft heilsu fólks. á likamsræktarstofnun- um.... dropar Byltingar- menn ■ Vift hér á blaðinu feng- um um daginn senda fréttatiikynningu frá ts- lcndin gafélaginu. Þar var greint frá ýmsum huggu- legheitum sem eru á döf- inni hjá fclaginu, svo sem þorrablóti, guftsþjónustu, kóræfingum, söngæfing- um kirkjukórsins undir stjórn sr. Jóhanns Hliftar. Neftst á fréttatilkynn- ingunni er svo þessi hug- Ijiifa kveftja til samræmis vift þaðsem á undan fór: „Lifi byltingin” Hin nýja stétt ■ Okkur telst til aft af þeim 25 einstaklingum, scm taka þátt iseinni um- ferft forvalsins hjá Al- þýftubandalaginu um helgina sé einn (1) starf- andi verkamaður. I þessu framboði „verkalýftsflokksins” taka hins vegar þátt niu manns með háskóla- menntun, fjöldinn allur af kennurum og fóstrum, og nokkrir fulltnfar af ýms- um gerðum. Einn frambjóftandinn ber titilinn leikari. Þaft er sem sé nokkuft jafnt á komift meft Verkamanna- sambandi islands og Lcik arafélaginu varðandi frambjóftcndur „vcrka- lýftsflokksins”, — nema hvaft leikarinn er auftvit- aft miklu liklcgri til aö lenda ofarlega á listanum en liinn einmana verka- maður. Madurinn f ráöuneytinu ■ Vift heyrum sagt að uppliaflega hafi þaft verið ætlun Alþýöuba ndalags- manna aft allir þrir ráft- herrar flokksins tækju til máls i útvarpsumræðun- um f gærkvöldi, en sem kunnugter varft endanleg niðurstafta sii aft einungis þeim Ragnari og Svavari var lileypt á öldur ljós- vakans. Skýringin mun vera sú aft mönnum þótti saman- lagður ræftutimi flokksins styttri cn svo aft óhætt væri að liafa Hjörleif á mælendaskrá. Timinn, sem flokkunum var skammtaður, samsvar- afti nefnilega einungis

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.