Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 2
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmidlanna 2 Sjónvarp La ugardagur :’>0. janúar 1í)K2 16.30 iþrottir Umsjón: Bjarni Felixson. 18.30 Riddarinn sjónumhryggi Tiundi þáttur. Spænskur myndaflokkur um farand- riddarann Don Quijote. Þýðandi: Sonja Diego. 18.55 Knska knattspyrnan Umsjón: Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sheilev Þriðji þáttur. Breskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi: Guðni Kolbeinsson. 21.00 Urói og hrapparnir sjö (Robin and the Seven Hoods) Bandarisk dans- og söngvamynd frá 1964. Leik- stjóri: Gordon Douglas. A ða lhl utverk : Frank Sinatra, Dean Martin, Sammy Davis Jr., Peter Falk, Bing Crosby o.fl. Myndin gerist i Chicago árið 1928 og er eins konar grin á þær kvikmyndir, sem gerðar hafa verið um fræga glæpamenn Chicago-borgar á þriðja áratugnum. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 23.00 Hættuleg kvnni Kndur- sýnd (Strangerson a Train) Bandarisk biómynd frá 1951 eftir Alfred Hitchcock. Myndin er byggð á sögu Patricia Higsmith. Höf- undur kvikmyndahandrits: Raymond Chandler. Aðal- hlutverk: Farley Granger, Ruth Roman og Robert Walker. Myndin var áður sýnd i Sjónvarpinu 23. m ars 1968. Þýðandi: Rannveig Tryggvadóttir. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.40 Dagskrárlok Siinnudagur :t1. janúar 1982 16.00 Sunnudagshug vekja Séra Guðmundur Sveinsson, skólameistari flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Fjór- tándi þáttur. Nornin á Viði- völlum Þýðandi: óskar Ingimarsson. 17.00 Saga járnbrautalestanna Sjöundi og siðasti þáttur. Þýðandi og þulur: Bogi Arnar Finnbogason. 18.00 Stundin okkar Meðal efnis i' þættinum verður söngur og leikur kven- popparanna i Grýlunum, skrýtnu karlarnir Dúddi og Jobbi skjóta upp kollinum, sýnd verður mynd frá tsrael um uppeldi barna á kibb- útzum (samyrkjubúum), erlendar teiknimyndir verða sýndar o.fl. Umsjón: Bryndi's Schram . Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir. 18.50 Hlc 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fre'ttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Sjónvarp næstu viku Umsjón: Magnús Bjarn- freðsson. 20.40 Nýjar búgreinar Þriðji þáttur. Fiskcldi Þetta er siðasti þátturinn um nýjar búgreinar hérlendis. Texti og þulur: Sigrún Stefáns- dóttir. Umsjón: Valdimar Leifsson. 21.00 Fortunata og Jacinta Annar þáttur. Spænskur myndaflokkur byggður á samnefndri sögu eftir Benito Peréz Galdós. Leik- stjóri: Mario Camus. Aðal- hlutverk: Anna Belen og Maribel Martin. Þýðandi: Sonja Diego. 21.50 Tónlistin Sjötti þáttur. Lciðir skiljast Framhalds- myndaflokkur um tónlistina i' fylgd Yehudi Menuhins. Þýðandi og þulur: Jón Þórarinsson. 22.40 Dagskrárlok Mánudagur 1. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Ævintýri fyrir háttinn. Nýr tékkneskur teikni- myndaflokkur, sem fjallar um smástráka, sem fara á flakk i stað þess að sofa. 20.40 iþróttir Umsjón: Bjarni Felixson. 21.10 Bitvargurinn. Franskt sjónvarpsleikrit i léttum dúr eftir Claude Klotz. Aðal- hlutverk: Jea'n Bouise, Daniel Ceccaldi, Catherine Rich og Jacques Monod. Leikritið fjallar um si- aukinn hlut auglýsinga og auglýsingamennsku i stjórnmálum samtimans. Þriújudagur 2. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múminálfarnir Áttundi þáttur. Þýðandi: Hallveig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpið). 20.45 Alheimurinn Sjötti þátt- ur. Ferðasaga I þessum þætti er farið i imyndað ferðalag á milli plánetanna og hver einstök könnuð. Að þvi'loknu beinist athyglin að Geimvisindastofnun Banda- rikjanna, þegar þangað bárust mikilvægar upp- lýsingar um Júpiter frá geimskipinu Voyager 2. Leiðsögumaður: Cari Sag- an. Þýðandi: Jón O. Ed- wald. 21.45 Kddi Þvengur Fjórði þáttur. Breskur sakamála- 18.45 Ljóðmál Fjórði þáttur. Enskukennsla fyrir ung- linga. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka t þessum þætti verður fjallað um væntan- lega viðburði i tónlistarlif- inu.Umsjón: Bergljót Jóns- dóttir. Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson. 21.05 Fimm dagar idesember Annar þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum um mannrán og hermdarverkamenn. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 21.45 Stiklur. Endursýning Sjötti þáttur. Böm náttúr- unnar. Endursýndur þáttur frá 25. desember, þar sem dvalist var fyrir vestan, einkum i' Selárdal, og m.a. rætt við einbúann Gisla Gislason á Uppsölum. Myndataka: Páll Reynis- son. Hljóð: Sverrir Kr. Sjónvarpskynning ■ Svipmynd úr Ast á flótta. Föstudagsmyndin: Ast á f lótta ■ Föstudagsmynd sjónvarps- ins er að þessu sinni nýleg frönsk mynd leikstýrð af meist- aranum Francois Truffaut en hún fjallar um ungan fráskilinn prófarkalesara i Paris sem gef- ið hefur út eina skáldsögu og þrátt fyrir að hún hafi ekki hlot- ið góða dóma er hann að semja aöra. Á fáeinum dögum á prófarka- lesarinn Antoine (Jean Pierre Leaud) samskipti við nokkrar konur sem mikil áhrif hafa haft á hann um ævina. Hann hittir siðan Sabinu sem vinnur í plötu- búð og ástin blossar upp. Truffaut er einn þekktasti kvikmyndaleikstjóri Frakka um þessar mundir og skemmst er að minnast einnar af nýjustu myndum hans Le dernier Metro sem hlaut útnefningu til Óskars- verðlauna fyrir skömmu siðan. Hann er einn af þeim leik- stjórum sem varla gerir lélega mynd og ætti þessi ekki að vera undantekning frá þeirri reglu. —FHl Frambjóöandi i forseta- kosningum nýtur sex mán- aða leiðsagnar sérfræðings I auglýsingum, sem býr til i- mynd af frambjóðandanum, sem fellur kjósendum vel i geð. Allt gengur snurðu- laust fyrir sig þangað til frambjóðandinn neyðist til þess að rökræða kosninga- málin við andstæðing sinn I sjónvarpi. Þýðandi: Ragna Ragnars. 22.05 Czeslaw Milosz Þáttur um Nóbelsverðlaunahafann í bókmenntum árið 1980. Milosz er pólskur, en er nú prófessor i Kaliforniu i Bandarikjunum. Rætt er við skáldið og hann les úr ljóð- um sinum. Þýðandi: Hall- veig Thorlacius. (Nordvisi- on — Sænska sjónvarpið) 22.35 Dagskrárlok. myndaflokkur um einka- spæjara, sem starfar fyrir útvarpsstöð. Þýöandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.35 Fréttaspegill. Umsjón: Helgi E. Helgason. 23.10 Dagskrárlok. Miúvikudagur 2. febrúar 18.00 Barbapabbi Endur- sýndur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn Tiundi þáttur. Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Furðuveröld. Fjórði þáttur. Bjarndýr — Kon- ungur óbvggðanna. Þýðandi: Óskar Ingimars- son. Þulur: Kristján R. Kristjánsson. Bjarnason. Umsjón: Omar Ragnarsson. 22.45 Dagskrárlok. Föstudagur 5. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Ádöfinni Umsjón: Karl Sigtryggsson. 20.50 Allt i gamni með Harold Lloyd s/h Syrpa úr gömlum gamanmyndum. 21.15 Fréttaspegill Umsjón: Bogi Agústsson. 21.50 Hvað kom fyrir Baby Jane? (WhatEver Happen- ed to Baby Jane?) Banda- risk biómynd frá 1962. Leik- stjóri: Robert Aldrich. Aðalhlutverk: Bette Davis, Joan Crawford og Victor Buono. Myndin fjallar um tvær systur, sem báðar eru leikkonur. Onnur átti vel- gengni aö fagna ung, en hin verður fræg kvikmynda- leikona siðar. Þannig hafa þær hlutverkaskipti og þau koma óneitanlega niður á samskiptum þeirra. Þýð- andi: Guðrún Jörunds- dóttir. Myndin er ekki við hæfi barna. 00.00 Dagskrárlok. Útvarp Laugardagur 30. janúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30Tónleikar. Þulur veiur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Arnmundur Jónasson talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 óskalög sjúklinga. Ása Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Barnaleikrit: „Stroku- drengurinn” eftir Edith Throndsen Þýðandi: Sigurður Gunnarsson. Leik- stjóri: Klemenz Jónsson. Fyrri þáttur: Flóttinn Leik- endur: Borgar Garðarsson, Jóhanna Norðfjörð, Arnar Jónsson, Helga Valtýsdótt- ir, Flosi ólafsson, Gisli Halldórsson, Sigurður Þor- steinsson, Björn Jónasson, Ómar Ragnarsson, Jón Júliusson, Benedikt Áma- son, Kjartan Friðsteinsson, Þorvaldur Gylfason, Pálí Biering og Jón Múli Árna- son. (Aður á dagskrá 1965). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.35 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 13.50 Lauga rda gssyr pa — Þorgeir Astvaldsson og Páll Þorsteinsson. 15.40 íslenskt mál Jón Aðal- steinn Jónsson flytur þátt- inn. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Klipptog skoriðUmsjón: Jónina H. Jónsdóttir. Asta V al dimars dót t ir les „Bernskuminningu” eftir Áslaugu Jensdóttur frá Núpi. Jón Bergur Jónsson 11 ára gamall les dagbók sina. Hrafnhildur Bridde og Bjarnheiður Vilmundar- dóttir báðar 11 ára leika Skólaleik og segja frá gælu- dýrunum sinum. Ennfrem- ur verða bréf frá lands- byggðinni, dæmisaga og klippusafn. 17.00 Siðdegistónleikar Ralf Gothoni leikur „Grónar göt- ur”, 1. röð, eftir Leos Jana- cek. (Hljóðritun frá tónleik- um i' Norræna húsinu i janú- ar 1981)/ Hafsteinn Guð- mundsson, Jónas Ingi- mundarson og Kristján Þ. Stephensen leika Sónötu fyrir fagott og pianó eftir J.F. Fasch og Triófyrir óbó, fagott og pianó eftir Francis Poulenc. (Hljóðritað i út- varpssal i nóvember i fyrra). 18.00 Söngvar i léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Krökur á móti bragði” Smásaga eftir James Thurber. Ásmundur Jóns- son þýddi. Helga Thorberg leikkona les. 20.00 Lúðrasveitarleikur ,,A 11- Föstudagur 29. janúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.