Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 6
Helgarpakki og dagskrá ríkisfjölmiðlanna Q 3 K 3 17 9 <// o t/ t /» u a /í D h Q > K V • • 0 L 1) S u M. M U D /» G $ V • • 0 L 1) F /i V u D A Q $ K V • • 0 L D Frá kl 19 KAFFIVAGNINN, GRANDAGARÐI sími ifg32 17.00 Si'ödegistónleikar Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur þætti Ur „Jónsmessu- næturdraumi” eftir Felix Mendelssohn, Peter Maag stj./Hermann Prey, Ilse Gramatzki ofl. syngja atriöi Ur ,,Hans og Grétu”, óperu eftir Engelbrecht Humper- dinck meö Gurzenichhljóm- sveitinni i Köln; Heinz Wall- berg stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Erlendur Jónsson flytur þáttinn 19.40 Um daginn og veginn Þórunn Elfa Magnúsdóttir talar. 20.00 Lög unga fólksins Hildur Eiríksdóttir kynnir. 20.40 Krukkað i kerfift Þóröur Ingvi Guðmundsson og Lúö- vík Geirsson stjórna fræðslu og umræðuþætti fyrir ungt fólk. 21.10 Félagsmál og vinna Þáttur um málefni launa- fólks. Umsjón: Kristin H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson 21.30 Utvarpssagan: ..Seiftur og liélog” eftir ólaf Jóliann Sigurftsson Þorsteinn Gunn- arsson leikari les (3). 22.00 Ben Webster, Coleman Havvkins o.fl. leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Uliro Kekkonen, — þjóft- höfðingi i aldarfjórðung Borgþór Kjærnested og Tuomas Jarvela sjá um þáttinn. Sfðari þáttur. 23.00 Frá tonleikum Sinfónfu- liljómsveitar tslands i Há- skólabiói 28. janúar s.l. — siðari hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat Sin- fónia nr. 5 i c-moll op. 67 „örlagahljómkviðan” eftir Ludwig van Beethoven. — Kynnir: Jón Múli Arnason. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Þriðjudagur 2. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. Þáttur Erlends Jónssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorft: Torfi Ölafsson talar. Forustgr. dagbl. (úrdr.). 8.15 Veður- fregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir 9.05 Ctsending vegna sam- ræmds grunnskólaprófs i ensku 9.30 Leikfimi. Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 10.30 islenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.00 „Man ég þaft sem löngu leift” Ragnheiður Viggós- dóttirsérum þáttinn. ,,Bær- inn i skjóli Lómagnúps”. Lesnar f rásagnir eftir Birgi .Kjaran og Hannes á Núps- stað. Lesari með umsjónar- manni: Torfi Jónsson. 11.30 Létt tónlist Sammy Davis jr. og George Formby syngja létt lög. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilk ynningar. Þriðjudagssyrpa — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson 15.10 „Huldulieimar” eftir Bernliard Severin Ingeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka ies þýðingu sina (5). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: ..Litla konan sem fór til Klna” eftir Cyril Davis Benedikt Arnkelsson les þýðingu sina (5). 16.40 TónliorniftGuðrún Bima Hannesdóttir sér um þáttinn 17.00 SíftdegistónleikarGeorge London syngur ,,Leb’wohl. du kuhnes herrliches Kind” Ur „Valkyrjunum”, óperu eftir Richard Wagner með Filharmóniusveitinni i V inarborg : Hans Knappertsbusch stj. /Fii- harmóniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 4 i e-moil op. 98 eftir Johannes Brahms: Herbert von Karajan stj. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjómandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Lag og ljóft Þáttur um visnatónlist i umsjá Inga Gunnars Jóhannssonar. 20.40 „Vift erum ekki eins ung og vift vorum" Asdis Skúla- dóttir ræðir við Harald ólafsson 21.00 Frá alþjóftlegri gitar- keppni í Paris s.l. sumar Símon tvarsson, gitar- leikari, kynnir 21.30 Ctvarpssagan: „Seiftur og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurftsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (4). 22.00 ..Heimir og Jónas” syngja og leika 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orft kvöldsins 22.35 Fólkift á sléttunni Umsjón: Friðrik Guðni Þór- leifsson. Rætt er við Sverri Magnússon skólastjóra i Skógum og Sigurð Haraldsson stórbónda i Kirkjubæ á Rangárvöllum. 23.00 Kammertónlist Leifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 3. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiöar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Leikhúsin um helgina \1 jiýðtil ei khúsið ■ Elskaðu mig eftir Vitu Anderson, sem sýnt hefur verift 20 sinnum við góða aftsdkn verftur sýnt i kvöld kl. 20.30. Á laugardagskvöld kl. 20.30 er niunda sýning á Þjófthátift Guftmundar Steinssonar. Barnaleikritift Súrmjólk meft sultu — æ vintýri i alvöru verftur sýnt i annaft ánn á sunnudag kl. 15. Gamanleikurinn Illur fengur eftir Joe Orton verftur sýndur á sunnudagskvöld kl. 20.30. Þjóðleikhúsið um helgina; 1 kvöld (föstud. 29/2) frum- sýnir Þjóftleikhúsift hift vift- fræga leikrit Peters Shaffer, Amadeus. 1 leikritinu greinir frá samskiftum tónskáldanna Wolfgangs Amadeusar Mozart og Antonios Salieri og er kjarni verksins um öfund miftlungsmannsins Salieris Ut i snilligáfu Mozarts. Þá veltir höfundurinn þvi einnig fyrir sér hvort sá frægi kvittur sé sannur, aö Salieri hafi myrt Mozart. Robert Arnfinnsson leikur Salieri Sigurftur Sigurjónsson leikur Mozart, Guftlaug Maria Bjarnadóttir leikur Konstönsu eiginkonu Mozarts. Ennfremur leika i sýningunni Árni Tryggvason, Sigurftur Skúlason, Gisli Alfreftsson, Valdemar Heigason, Hákon Waage, Flosi Ólafsson og fjöldi annarra leikara. önnur sýning á Amadeusi verftur sunnudagskvöldift 31. janúar. A laugardagskvöldið verftur sýning á HUsi skáldsins, eftir Halldór Laxness. Sýning þessi hefur vakift mikla athygli og mjög gófta aftsókn og sáu til dæmis tæplega eitt þúsund manns þessa sýningu um siftustu helgi. * A sunnudag kl. 15 verftur sýning á barnaleikritinu Gosa, eftir Brynju Benediktsdóttur. Sýningu þessari hefur verift frá- bærlega tekiftog verift uppselt á allar sýningarnar til þessa. Þvi miftur getur afteins orftift ein sýning á Gosa um þessa helgi vegna afmælishófs t.S.í. i Þjóft- leikhúsinu á laugardag. Kisuleikur eftir István Orkény slæri gegn og hefur ver- ift uppselt á allar sýningamar og mikil eftirspum. Athygli er vakin á þvi aö sýningin á sunnu- dag hefst klukkan 16.00 siftdegis. Útvarpskynning Strokud rengu ri n n ■ Laugardaginn 30. janUar kl. þvi fer málift aft taka nokkuft 11.20 verftur flutt leikritiö aftra stefnu. „Strokudrengurinn” eftir Edith Throndsen. Þýðandi er Sigurftur Gunnarsson, en Klemenz Jóns- son er leikstjóri. Fluttur verftur fyrri þáttur sem nefnist „Flótt- inn”. I helstu hlutverkum eru Borgar Garftarsson, Jóhanna Norftfjörft, Arnar Jónsson og Heiga Valtýsdóttir. Þetta leikrit var áður á dagskrá 1965. Jonni Finstad er ekki ánægftur. Honum finnst hann af- skiptur, bæfti heima og i skólan- um, og þaft kemur fram i' tillits- leysi hans vift allt og alla. Hann tekur þaft ráft aft strjúka, en hjólift hans bilar á leiöinni i smábæ einum, svo hann veröur aft halda kyrru fyrir. Þar hittir hann gamlan félaga sinn, og úr 1 Klemenz Jónsson. Föstudagur 29. janúar 1982

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.