Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.01.1982, Blaðsíða 7
Föstudagur 29. janúar 1982 Helgarpakki og dagskrá rlkisfjölmidlanna 7 Úr borgarlífinu Rebroff kemur aftur ■ Hinn viðamikli söngvari Ivan Rebroff er væntanlegur til landsins aftur og mun hann skemmta i Háskólabiói dagana 5. og 6. febrúar nk. öhætt er að segja að hann hafi vakiö mikla lukku er hann var hér siðast þvi fullt hús var á 14 tónleikum sem hann hélt hér. Rebroff sér sjálfan sig á eftir- farandi hátt: „Ég lit út eins og eitthvað úr forneskju, barokk Bakkus, gamall griskur vinguð með skapgerð póstmeistara frá timum Zarins, ef til vill gaman- söm endurholdgun Hinriks átt- unda en umfram allt vildi ég segja — Ég er ljón”. Þá vitum við það en eflaust mun kappinn ná að fylla húsið á tónleikum sinum aö þessu sinni þvi án efa eignaðist hann marga aðdáendur er hann var hér siðast. ■ Ivan Rebroff. Grétar Laufdal frá diskótek- inu Rooky sér um dansmús- ikína í sal Disco 74. Opiö í kvöld tilkl.3 Snyrtilegur y' klæönaóur. Sfmi: 86220 Boróapantanir 85660 Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jó- hanna Stefánsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi Öskarsdóttur Höf- undur les (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjávarútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.45Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 Islenskt mál (Endurtek- inn þáttur Jóns Aðalsteins Jónssonar frá laugardegin- um). 11.20 Morguntónleikar Þættir úr sigildum tónverkum. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Mið- vikudagssyrpa — Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Ingeman Ingólfur Jónsson frá Prest- bakka les þýðingu sina (6). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kina” eftir Cyril Davis Benedikt Érnkelsson les þýðingu sina (6). 16.40 Litli barnatiminn Dóm- hildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. Guðmundur Heiðar Frimannsson les kafla úr bókinni „Undir regnboganum” eftir Gunn- hildi Hrólfsdóttur og Elin Eydis Friðriksdóttir les úr bókinni „Segðu það börnun- um” eftir Stefán Jónsson. 17.00 Siðdegistónleikar: ts- lensk tónlistFjórir þættir úr „Fjallræðu Krists" eftir Jón Asgeirsson. Friöbjörn G. Jónsson og Kirkjukór Bú- staðarsóknar syngja. Mar- teinn H. Friðriksson leikur á orgel. Jón G. Þórarinsson stj. 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bollaSólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti meö léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Einsöngur i útvarpssal Friðbjörn G. Jónsson syng- ur lög eftir Jón Laxdal, Jónas Friðbergsson, Gunn- ar Thoroddsen, Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kalda- lóns og Karl O. Runólfsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (5). 22.00 Franki Valli, John Tra- volta o.fl. syngja og leika lög úr kvikmyndinni „Grease”. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 tþróttaþáttur Hermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónleikar „Con- sortium Classicum”-flokk- urinn leikur. a. Trió i a-moll op. 114 eftir Johannes Brahms. b. Sextett eftir Hans Pfitzner. (Hljóðritun frá útvarpinu i Baden-Bad- en). Auglýsingasími Tímans er 18300 STAOUR HINNA VANDLÁTU AFBRAGÐSSKEMMTUN # ALLA SUNNUDAGA Júlíus, Þórhailur, Jörundur, Ingi- björg, Guörún og Ðirgitta ásamt hinum ' bráöskemmtilegu Galdra- körlum flytja frábæran Þórskaba- rett á sunnudagskvöldum. Verö meö aögangseyri, lystauka og 2ja rétta máltiö aöeins kr. 240.-. Húsið opnað kl. 7. • Stefán Hjaltested, yfirmatreiöslumaðurinn snjalii, mun eldsteikja rétt kvöldsins i salnum. Miöapantanir i sima 23333 fimmtudag og föstudag kl. 4—6. ÞORSKABARETT

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.