Tíminn - 30.01.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.01.1982, Blaðsíða 1
Þjálfunarskóli Ljóri: Skóla- heimsókn — bls. 15 Kvik- mynda- hátíö — bls. 14 Að Suslow látnum — bls. 5 l búið bls. 7 bls. 8-9 1 Blað 1 Tvö blöö í dag Laugardagur 30. janúar 1982 22. tölublað — 66. árgangur Borga rstjórna rkosn i ngarnar: NÆR VÍST AS ALBERT DRAGI SIG TIL BAKA! — var þó boðin áframhaldandi seta í borgarrádi og embætti forseta borgarstjórnar næði Sjálfstæðisflokkurinn meirihluta ■ Nær öruggt var taliö i gær að Albert Guðmundsson myndi draga sig til baka af framboðs- lista Sjálfstæðisflokksins fyrir borgarstjórnarkosningarnar, en Albert átti samkvæmt niöur- stöðum prófkjörsins aö skipa 3. sæti listans. Samkvæmt heimildum Tfmans hafa talsverðar umræður farið f'ram á milli Alberts og Ólafs B. Thors, for- manns uppstillingarneíndar Sjálfstæðisflokksins, og i þeim umræðum mun Albert hafa sett fram þá kröfu, að ef hann ætti aö skipa þetta sæti listans, þá vildi hann fá loíorö íyrir þvi að hann hlyti embætti borgar- stjóra, ef sjálfstæðismenn fá meirihluta i kosningunum. Sjálfstæðismenn munu ekki hafa talið sig geta gengið að þessari kröfu, en þess i stað boðið Albert ál'ramhaldandi sæti i borgarráði, og það jafnt þótt flokkurinn yrði álram i minnihluta, auk þess sem þeir munu hafa lofað honum þvi að ef meirihluti næöist i kosningunum, þá yrði hann for- seti borgarstjórnar. Albert mun hafa hafnaö þessu boði og ákveðiö að draga sig til baka af listanum eins og iyrr segir. Ekki lókst aö ná i Albert i gær, til þess að bera þetta undir hann, en kunnugir telja að úr þvi sem komið er, þá komi sér- framboð Alberts sterktega til greina. —AB 4 “ ' Á " tiN Það er margt sem smáfólkiö getur gert sér til dundurs i fannferginu. — Timamynd: Ella. Tvítug stúlka í viðtali við Helgar-Tímann: ALDREI ALLSGÁÐ FJÓRTÁN ÁRA ALDRI ■ ,,Það eru starfandi hóru- hús ibænum sem við fórum I og gátum verið þar undir stöð- ugum áhrifum. Við fengum vimugjafa en ekki peninga fyrir bliðu okkar. Svo eru klám- myndatökur i gangi og fyrir „leik’’ í þeim fékk maöur einnig vimugjafa. En yfirleitt var niaöur blindfullur eöa út úr „stoned” þegar maður ,,lék” i þeim”. Þannig hljóðar átakanleg lýsing tvítugrar stúlku, sem var orðin eiturlyfjaneytandi aðeins tólf ára gömul, á þvi hvernig - hún og félagar hennar fóru að þvi að veröa sér úti um eiturlyf. í viðtali viö unglingasiðu Helgar-Timans i dag segir stúlkan að strákarnir i „klik- unni” hafi útvegað peninga til eiturlyfjakaupanna með þvi að taka þátt i dreifingu þeirra, en einnig þeir hafi selt sig „eldri konum og hommum”. Stúlkan segist einungis hafa verið tólf ára þegar hún fór að taka inn deyfandi lyf samkvæmt læknisráði, en hún hafi íljótlega byrjað að „stela úr pillu- glösunum” til þess að vera i stöðugri vimu. „Ég var yfirleitt aldrei alsgáð frá 14 ára aldri. Það má til dæmis segja að ég hafi aldrei upplifað kynþroskaskeiðið þvi ég var i stanslausri vimu allt það timabil”, segirstúlkan, sem skiljanlega óskar eftir þvi að nafn hennar verði ekki birt. Það skal tekið fram, að stúlk- an sem hér um ræðir komst út úr þessum vitahring fyrir þrem- ur árum, en hún segir ymsa félaga sina úr klikunni vera enn i göturæsinu. Sjá bls. 12—13 iHelgar-Timanum

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.