Tíminn - 30.01.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 30.01.1982, Blaðsíða 11
Laugardagur 30. janúar 1982 11 krossgátan myndasögur 3719. Lárétt 1) Sjálfbjarga. 5) Gubbað. 7) Ath. 9) Fjöldi. 11) Röö. 13) Slags. 14) Eðalsteinn. 16) Hætta. 17) II. 19) Krókur. Lóðrétt 1) Bindi. 2) Kemst. 3) Dýr. 4) Kynja. 6) Fótveika. 8) Svig. 10) Viðburður. 12) Vökvi. 15) Tala i þolfalli fleirtölu. 18) Keyri. Ráöning á gátu No. 3718 Lárétt I) Þundur. 5) Nil. 7) 01. 9) Stór. II) Nám. 13) USA. 14) Grát. 16) Ag. 17) Sauða. 19) Lautir. Lóðrétt 1) Þröngt. 2) NN. 3) Dis. 4) Ultu. 6) Öragar. 8) Lár. 10) Ósaði. 12) Mása. 15) Tau. 18) UT. bridge t spili dagsins var sagnhafi á réttri leið i úrspilinu. En honum fórlaðist aðeins i lokin og vörnin var fljót að nota sér það. Vestur. Norður. S. 10863 H.KG4 T. 64 L. AG104 Austur. S. K S.952 H.10986 H. A53 T. AD9852 T.G107 L. 85 L. K962 Suður. S. ADG74 H.D72 T. K3 L. D73 Vestur Norður Sustur Suður ÍS 2T 2S 3T pass pass 3 S Vestur spilaði Ut hjartatiu og austurtóká ásinn og spilaði ti'gli i gegn. Vesturfékká ás og drottn- ingu og spiiaði sig út á hjarta. Suður ákvað að annar svarti kóngurinn hlyti að vera hjá vestri svo hann ætti fyrir innákomunni og einnig reiknaði hann með þvi að ef austur ætti báða svörtu kóngana hefði hann sagt 2 Gr en ekki 3 T. Það virtist liggja beint við að skoða laufið fyrst, ef austur ætti laufakóng gat suður spilað uppá spaðakónginn stakan hjá vestri. Suður tók þvi hjartað heima og spilaði laufi á gosann i borði. En austur var lúmskur skratti og hann gaf slaginn án þess að depla auga. Og suður héltað hann hefði misst af geiminu. Hann spilaði spaða úr borði og svfnaði drottn- ingunni og spilið var einn niður. Suður fann réttu forsendúmar fyrir úrspilsleiðinni en hann fann ekki réttu leiðina. 1 staðinn fyrir að byrja á laufinu átti hann að byrja á að spila spaðaás. Því ef spaðasviningin er rétt er engin þörf á að taka hana, þá er laufa- kóngurinn réttur lika. Ogefspilin em einsog sést hér aö ofan þá komast andstæðingarnir ekki upp með nein fantabrögð. með morgunkaffinu ér

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.