Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 31. janúar 1982 $$Lislaliilil í Reykjavik O KVIKMYNDAHÁTIÐ í REGNBOGANUM 30. janúar til 7. febrúar 1982 Laugardagur 30 janúar: Sunnudagur 31. janúar: Mánudagur Eldhuginn eftir Pirjo Honkasalo og Pekka Lehto Finnland 1980. Mynd um lifsferil dularfyllsta rithöfundar Finna, sem lýsir á stórbrotinn hátt finnsku þjóðlifi uppúr aldamótum. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 2.30 (Aðeins boðs- gestir) og kl. 5.oo Ævintýrið um Feita Finn eftir Maurice Murphy Astralia 1981. Frábærlega skemmtileg kvik- mynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt liö sést á hvita tjaldinu; dýr, börn og fullorönir. Islenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.05-5.05 og 7.05 Systurnar eftir Margarethe von Trotta V-Þýskaland 1979. Fögur og átakamikil mynd eftir annan af höfundum „Katarinu Blum”. Siðasta mynd hennar hlaut fyrstu verðlaun í Fen- eyjum 1981. Enskur skýringartexti, Sýnd kl. 3.10-5.10 og 7.10 Stalker eftir Andrei Tarkovskl Sovétrikin 1979. Afar margslungin og kyngi- mögnuð mynd, sem fjallar um dularfulla atburði i Sovétrikj- unum. Eitt helsta stórvirki kvikmyndalistar siðari tima. Enskur skýringartexti, Sýnd kl. 3.15 og 6.15 Vera Angi eftir Pál Gábor Ungverjaland 1978. Fögur og gamansöm mynd um ástir og skoðanainnrætingu á Staiinstimanum I Ungverja- landi. Kvikmyndin hefur hlotið ótal verðlaun og var kjörin af gagnrýnendum besta erlenda myndin i Bretlandi 1980. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.15-9.00 og 11.00 Sonarómynd eftir Claude Sautet Frakkland 1981. Sérstaklega vönduö og næm lýs- ing á samskiptum fólks, lifsbar- áttu og viðureign við eiturlyfja- drauginn. Ensku'skýringartexti. Sýnd kL 9.05 og 11.15 Engin ástarsaga- kvikmynd um klám eftir Bonnie Sherr Klein Kanada 1981. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ARA. Atgangshörð og tilfinningarik heimildarkvikmynd um klám- heiminn. Sterkt framlag til um- ræöu um konur og ofbeldis- hneigö. Enskt tal. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Ofviðrið eftir Derek Jarman Bretland 1978. Leikrit Shakespeare’s i óvenju- legum búningi. Hreint galdra- verk. Enskt tal. Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Snjór eftir Juliet Berto og Jean-Henri Roger Frakkland 1981. Hlaut verðlaun sem „besta nú- timakvikmyndin” i Cannes 1981. Fjallar á ferskan og spennandi hátt um undirheima Pigalle-hverfisins, hversdagslif eiturlyfja og vændis. Leikstjórar veröa við frumsýn- inguna. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 2.30 og 5.00 Ævintýrið um Feita Finn eftir Maurice Murphy Astralia 1981. Frábærlega skemmtileg kvik- mynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt lið sést á hvita tjaldinu; dýr, börn og fullorðnir. islenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.05-5.05 og 7.05 Puntilla og Matti cftir Ralf Langbacka Finnland — Sviþjóð 1979. Myndin er byggð á leikriti Brechts og Hellu Wuolijoki, sem hér var ^sýnt fyrir nokkrum árum. Lángbacka er frægur fyrir Brecht-uppfærslur sinar. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.10-5.10 og 7.10 Stalker eftir Andrei Tarkovski Sovétríkin 1979, Afar margslungin og kyngi- mögnuð mynd, sem fjallar um dularfulla atburði i Sovétrikj- unum. Eitt helsta stórvirki kvikmyndalistar siöari tima. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.15 og 6.15 Líf leikbrúðanna eftir Ingmar Bergman V-Þýskaland 1981. Stórbrotin kvikmynd um ein- manaleikann, viti hjónabands- ins og þögla örvæntingu nú- timamannsins, gerð i „útlegð” Bergmans i Þýskalandi. tslenskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.00-9.00 og 11.00 Bönnuöbörnum innan 12ára Best að vera laus eftir Francis Mankiewicz Kanada 1979. Sterk mynd er fjallar um ástriðusamband 13 ára stúlku og móður hennar. Leikur stúlk- unnar er frábær i myndinni. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 9.00 og 11.00 Engin ástarsaga kvikmynd um klám eftir Bonnie Sherr Klein Kanada 1981, Atgangshörð og tilfinningarík heimildarkvikmynd um klám- heiminn. Sterkt framlag til um- ræðu um konur og ofbeldis- hneigð Enskt tal. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ARA. Sýnd kl. 9.10 og 11.10 Norðurljós eftir John Ilanson og Rob Nils- son Bandarikin 1978, Norðurljós fjallar um baráttu norrænna bænda i Norðurrikj- unum veturinn 1915 og hefur hlotið fjöldamörg verölaun fyrir áhrifamikla og fagra kvik- myndun. Enskt tal. Sýnd kl. 9.15 og 11.15 1. febrúar: Ævintýrið um Feita Finn eftir Maurice Murphy Astralia 1981. Frábærlega skemmtileg kvik- mynd fyrir börn og unglinga. Sjaldan hefur eins skrautlegt liö sést á hvita tjaldinu; dýr,börn og fullorönir. íslenskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.00 og 5.00 Eldhuginn eftir Pirjo Honkasalo og Pekka Lehto Finnland 1980. Mynd um lifsferil dularfyllsta rithöfundar Finna, sem lýsir á stórbrotinn hátt finnsku þjóölifi upp úr aldamótum. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 3.00 og 5.00 Engin ástarsaga- kvikmynd um klám eftir Bonnie Sherr Klein Kanada 1981 Atgangshörð og tilfinningarik heimildarkvikmynd um klám- heiminn. Sterkt framlag til um- ræöu um konur og ofbeldis- hneigö. STRANGLEGA BÖNNUÐ BÖRNUM INNAN 16 ARA . Enskt tal. Sýnd kl. 3.10-7.15 og 11.15 Ofviðrið eftir Derek Jarman Bretiand 1978. Leikrit Shakespeare’s i óvenju- legum búningi. Hreint galdra- verk. Enskt tal. Sýnd kl. 3.15-5.15 og 7.15 Snjór eftir Juliet Berto og Jean-Henri Roger Frakkland 1981. Hlaut verðlaun sem „besta nú- timakvikmyndin” i Cannes 1981. Fjallar á ferskan og spennandi hátt um undirheima Pigalle-hverfisins, hversdagsllf eiturlyfja og vændis. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.00-9.00 og 11.00 Best að vera laus eftir Francis Mankiewicz Kanada 1979. Sterk mynd er fjallar um ástriðusamband 13 ára stúlku og móöur hennar. Leikur stúlk- unnar er frábær i myndinni. Enskur skýringartexti, Sýnd kl. 9.10 og 11.10 til liðins tíma eftir Zhang Shuihua Kina 1981. Tilfinningarik mynd um ein- mana mann sem minnist kon- unnar sem hann hefur misst. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 9.15 og 11.15 Systurnar eftir Margarethe von Trotta V-Þýskaland 1979, Fögur og átakamikil mynd eftir annan af höfundum „Katarinu Blum”. Siöasta mynd hennar hlaut fyrstu verðlaun i Fen- eyjum 1981. Enskur skýringartexti. Sýnd kl. 7.05-9.05 og 11.05 Litið með söknuði Hvernig sigra á íslendinga! ■ Eftirfarandi skák segir Curt Hansen að sé hans besta á Evrópumeistaramóti ung- linga sem nýlega lauk i Gron- ingen, Hollandi, en þar sigraði Curtog nældi sér ialþjóðlegan meistaratitil. Fyrir fjórum tii fimm árum siðan var hann litill og sætur strákur sem tefldi ljómandi vel. Litlar og snotrar fléttur, fómir áf7og annað i þeim dúr. Náði bestum árangri á fyrsta borði i sveitakeppni gegn Frökkum. Ötvirætt efni. Nú hefurhann stækkað um marga sentimetra, og orðinn alþjóðlegur meistari. t sumar fer heimsmeistaramót unglinga fram i Kaupmanna- höfn og einn hinna liklegustu tilaðsigra er Dani. Ef honum tekst það ekki getur hann reynt tvisvar enn, hann er bara 17 ára. í þessari skák bregður fyrir dálitilli fléttu undir lokin, en það er ekki aðalatriðið. Þá þegar var hvitur með tapaða stöðu. Hann hafði verið yfir- spilaðuralgerlega og gætiðað þvi að hvitu mönnunum stýrir enginn smástrákur frá óljósu landi.Hann er raunar fyrrver- andi íslandsmeistari! Jóhann Hjartarson Curt Hansen, Nimzo-indversk vörn. 1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Dc2 c5 5. c5 0-0 6. a3 Bxc5. 7. Rf3 b6 Önnur leið væri að flýta sér að leika d5, en sú leið ein auð- veldari fyrir báða keppendur. Curt vildi sem sé stofna til erfiðleika. Sjálfstraust. 8. Bf4 Bb7 9. Hdl Rc6 10. e3 Be7 11. Be2 a6 12. 0-0 Hc8 Það er laukrétt aö svartur á við vanda að etja á c-linunni. Enhitter jafn réttað hviturá i erfiöleikum meö valdiö á c4. Ég fékk svipaða stööu með hvitu gegn Franco frá Paraguay i Moron 1981 og varð æ ónægðari með hana. Ég náði jafntefli meö miklum erfiðismunum. 13. Bd6 Bxd6 14. Hxd6 Dc7 15. Hfdl Ra5 . k . . . « • b Hvitur á við vanda að glfma. 16. H6d4 Hfd8 17. Hli4 h6 18. b4 Rc6 19. Ra4 Re7%20. Rd4 d6 21. Dbl e5 22. Rf3 Rg6 23. Hh3 Be4 Hvitur er búinn að vra. Þetta virðist hafa gengið létti- lega fyrir sig. 24. Da2 Bf5 25. g4 Bxg4 26. Hg3 Be6 27.Dbl Re7 28. h4Db7 29. Hcl b5 30. Rb2 Rf5 31. Hg2 bxc4 32. Rxc4 De4 33. Ra5 Rxe3! Þarna kemur fléttan. Dxe4 strandar á Hxcl og skák. 34. Hg3 Rf5 og hvitur gafst upp. Dálítill munnr I Belgrad árið 1970 tapaði ég i átján leikjum gegn Bóris Spasskij — og sú skák gerði upphafsleikinn b3 mjög vin- sælan! Fólk er nú undarlegt. Og sjáið nú hvernig Murei tefldi á svæðamótinu i Rand- ers! Næstum sömu byrjun og ég beitti gegn Spasskij. En hann vann! Litum tii samanburðar a gamalt afbrigði úr Sikileyjar- vörn. 1. e4 c5 2. Rf3 Rf6 3. e5 Rd5 4. Rc3, og hér er fram- haldið 4. ... Rxc3 5. dxc3! talið vera erfitt fyrir svartan. Skák mi'n við Spasskij var á þessa leið, ég liafði livitt: 1. b3 e5 2. Bb2 Rc6 3. c4 Rf6 4. Rf3 e4 5. Rd4 Bc5 6. Rxc6 dxc6 7. e3 Bf5 8. Dc2 De7 9. Be2 0-0-0 10. f4? Rg4! 11. g3 h5 12. h3 h4!! 13. hxg4 lixg3 14. Hgl Hhl! ! 15. Hxlil g2 16. Hfl Dh4+ 17. Kdl gxfl = D+ 18. Hvítur gafst upp. (18. Bxf 1 Bg4+ og mát i tveimur leikjum ) Skyssan var f4. Murei hefur hvitt gegn is- lenska stórmeistaranum Guðmundi Sigurjónssyni. I. c4 e5 2. Rf3 e4 3. Rd4 Rc6 4. Rxc6 dxc6 5. Rc3 Rf6 6. Dc2 Bf 5 7. h 3 Bc5 8. e3 h5 9. b3 Dd7 10. Bb2 0-0-0 Þetta er likt! II. o-0-O Kb8 (?) Þetta er lúxusleikur til öryggis. Hann kemur varla á réttum tima f slagnum um frumkvæðið. 12. Re2 Be7 13. Kbl c5 14. Rf4 Hli6 15. d4! Allt i einu er hvitur kominn með góða stöðu. Eftir exd3 er hann með fjórum á móti þremur á kóngsvæng, en peðameirihluti svarts á drottningarvæng er ekki virkur, sér i lagi vegna tvi- peðsins. 15. ... g5 16. Re2 Bh7 17. Rc3 Df5 18. dxc5 Hxdl + 19. Rxcl Bxc5 20. Be2 Be7 21. Dc3 a6 22. g4 De6 23. Hgl hxg4 24. hxg4 Rd7 25. Dh8+ Ka7 26. Rc3 c6 27. Hdl BÍ6 28. Dc8 Rc5 29. Dc7 Þetta var markmið svarts allan timann, en nú er leik- urinnalvarleg skekkja. Hvitur færnúbeina árásarmöguieika meðan Bh7 og Hh6 eru báðir i veikri stöðu. Eftir 29. ... De7 er staðan óljós. 30. Ra4! Bxli2 Eöa 30. ... De7 31. Bd4+ c5 32. Db6+ Kb8 33. Bxc5 31. Bxd3 Ba3 32. Be2 Bd6 33. Bb6+Kb8 Eða 33. ... Ka8 34. c5 34. Rc5 De7 35. Rxa6+ Kc8 36. c5 Be5 37. Da7 og svartur gafst upp. Bent Larsen, ml stórmeistari, V í skrifar um skák

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.