Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 3
Sunnudagur 31. janúar 1982 Jörð til sölu Jörðin Litlidalur, Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði er til sölu og laus til ábúðar i næstu fardögum. Bústofn getur fylgt, ásamt vélum, sem eru m.a. 3 dráttarvélar, heyhleðsluvagn, bindivél o.fl. heyvinnutæki. Nánari upplýsingar gefur eigandi jarðar- innar Gisii Ingólfsson Litladal, simi um Sauðárkrók. Útboð «*« w Tilboð óskast i lögn Elliðavogsæðar 3. áfanga fyrir Hita- veitu Reykjavikur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 17. febr. n.k. kl. 11 f.h. Innkaupastofnun Reykjavikurborgar. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 Ritarastarf Óskum eftir að ráða ritara til starfa sem fyrst. Góð kunnátta i vélritun svo og ensku, þýsku og norðurlandamáli nauðsynleg. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá starfsmannastjóra, er veitir nánari upp- lýsingar. r-1982- FRAMKÖLLUN MEÐ HRAÐI! NtJ APGREIÐUM VIÐ ALLAR LITFILMUR ÚR FRAMKÖLLUN DAGINN EFTIR AÐ ÞÆR BERAST OKKUR HflNS PETERSEN HF TRYGGÐU GÆÐIN -TAKTÁ KODAK SAMBAND ISL.SAMVINNUFEIAGA STARFSMANNAHALD LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER - LITAVER — LlTAVER - LITAVER dPLUAVER Auglýsir hefst á mánudag Ertuaöbyggja vmubreyta þarftu aö b&Bta útsala ★ Veggfóður - Verð frá kr. 30.00 rúllan ★ Veggdúkar - Breidd 53 cm, 65 cm og 1 m. ★ Veggstrigi - Verð frá kr. 10.00 m. ★ Veggkorkur - Breidd 89 cm. ★ Stök gólfteppi, 100% ull. ★ Gólfteppi - Breidd 3,66 og 4 m. ★ Gólfdreglar - Breidd 80 cm. og 1 m. ★ Gólfdúkar, allar gerðir Líttu við í Litaver því það hefur ávallt borgad sig o n-i Jl imiry Grensásveg 18 HreyfilshúIK82444 LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LITAVER — LlTAVER LIIAVER LITAVER LITAVER LITAVER LITAVER LIFAVER

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.