Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 8

Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 8
8 Utgefandi: Framsóknarflokkurinn Framkvæmdastjdri: Jóhann H. Jónsson. Auglýsingastjóri: Steíngrimur Gislason. Skrifstofustjóri: Jóhanna B. Jóhannsdóttir. Afgreiðslustjori: Sig- uróur Brynjólfsson. Ritstjórar: Þórarinn Þórarinsson/Elias Snæland Jóns- son. Ritstjórnarfulltrúi: Oddur V. Olafsson. Fréttastjóri: Páll Mignússon. Umsjónarmaóur Helgar-Timans: lllugi Jökulsson. Blaóamenn: Agnes Bragadóttir/ Bjarghildur Stefánsdóttir/ Egill Helgason. Friórik Indrióason. Heiður Helgadóttir, Jónas Guðmundsson, Kristinn Hallgrimsson, Kristin Leifsdóttir, Ragnar Orn Pétursson (Iþróttir), Skafti Jónsson. Utlitsteiknun: Gunnar Trausti Guðbjörnsson. Ljósmyndir: Guðjón Einarsson, Guðjón Róbert Agústsson, Elin Ellertsdóttir. Myndasafn: Eyglo Stelánsdóttir. Próf- arkir: Flosi Kristjánsson, Kristin Þorbjarnardóttir, Maria Anna Þorsteins- dóttir. Ritstjórn, skrifstofur og auglýsingar: Siðumúla 15, Reykjavik. Simi: 86300. Aualýsinqasimi: 18300. Kvöldsimar: 86387, 86392. — Verð i lausasölu V00. Askriftargjald á mánuði: kr. 100.00—Prentun: Blaðaprent hf. Skynsamleg endurnýjun fiskiskipaflotans ■ Stjórnarandstæðingar hafa að undanförnu ráðist ómaklega að sjávarútvegsráðherra, Stein- grimi Hermannssyni, fyrir stefnu hans og rikis- stjórnarinnar varðandi endurnýjun fiskiskipa- flotans. Það hefur einkum verið fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, Kjartan Jóhannsson, sem að þessum árásum hefur staðið. Afrekaskrá Kjartans á þessu sviði i ráðherratið hans er þó slik, að hann ætti að sjá sóma sinn i að tala um eitthvað annað. í útvarpsumræðunum á fimmtudagskvöldið vék Steingrimur Hermannsson nokkuð að endur- nýjun fiskiskipaflotans og sagði þá m.a.: ,,Hert verður á reglum til þess að sporna gegn stækkun fiskiskipaflotans. Að visu hefur slikum reglum verið fylgt i tið þessarar rikisstjórnar með þeirri undantekningu, að samþykktur var innflutningur á fimm skipum til ákveðinna staða af atvinnuástæðum. Að öðru leyti hefur verið við það miðað, að i flotann bætist ekki skip umfram það, sem tekið er úr notkun. Að visu verða menn að gæta þess, að rúmlestatalan er ekki algildur mælikvarði i þessu sambandi. Meiri stærð felst oft t.d. ekki sist i bættu ibúðarrými áhafnar. Ég vara einnig eindregið við þeirri kröfu öfga- manna, að aðeins verði leyft að endurnýja fiski- skipaílotann um hluta af þvi, sem úr notkun er tekið. Það mundi aðeins verða til þess að litið sem ekkert yrði tekið úr notkun. Menn mundu þá halda áfram að sækja sjóinn á úreltum skipum á meðan ekki sekkur. Ég mun ekki taka þátt i þvi að neyða islenska sjómenn til þess að sækja fram á ystu landgrunnsbrún á úreltum og jafnvel hættulegum smábátum. Þegar uppbygging togaraflotans hófst i byrjun siðasta áratugs heyrðust furðu margar úrtölu- raddir, sem lögðust hart gegn slikri fásinnu, eins og þeir sögðu. Hvar halda menn að islenska þjóð- in stæði i dag efnahagslega og hvernig væri at- vinnuástandið viðast um landið, ef i það stórvirki hefði ekki verið ráðist samfara uppbyggingu frystihúsanna? Það er jafnframt athugandi, sem ég heyrði útgerðarmenn á Suðurnesjum segja á fundi nýlega, að ef endurnýjun bátaflotans er stöðvuð, leggst bátaútgerð niður á einum til tveimur áratugum. í þessu tilliti verður þvi að rata hinn gullna meðalveg og stuðla að skynsamlegri endurnýjun flotans án þess að sóknarþungi aukist. Við þetta markmið verður staðið”. Hér er lýst skynsamlegri stefnu, þar sem tekið er á þessum málum af ábyrgð og fyrirhyggju. Ýmsir aðrir, sem láta i sér heyra um endurnýj- unarmál fiskiskipaflotans, mættu gjarnan sýna meiri samkvæmni og ábyrgð en hingað til. Það er til dæmis sérkennilegt að heyra talsmenn út- gerðarmanna fordæma hið harðasta öll ný skipa- kaup á meðan einstakir félagsmenn þeirra sam- taka senda inn beiðnir um leyfi til kaupa á nýjum skipum i hrönnum. Talsmenn þeirra samtaka leggja jafn mikla orku i að sannfæra sina eigin félagsmenn eins og þeir hafa undanfarið eytt i að taka þátt i pólitiskum árásum á sjávarútvegsráð- herra. —ESJ. IiANGFLESTAR ERLENDAR BÆKUR, SEM ÍSLENDINGAR KAUPA ERU SVONEFNDAR PAPPÍRSKILJUR. baö form á útgáfu bóka er mjög tiðkaö erlendis ekki aöeins i Bandarikjunum þar sem pappirskiljur i svokölluöu vasabroti voru fyrst settar á markað, heldur um allan heim. Hlutur pappirskilja I islenskri bókaútgáfu er hins vegar hverfandi litill. Þaö eru einkum afþreyingar- reyfarar eins og sögurnar um Morgan Kane sem koma reglulega út i þessu formi og virðast ganga vel. Útgáfa alvarlegri bókmennta i pappirskiljum hefur ekki náö neinni fótfestu hérlendis, þrátt fyrir ýmsar tilraunir. Þaö kom fram i ágætri grein I The New York Times Book Review fyrir skömmu, að athyglisverö þróun á sér nú staö i útgáfu pappirskilja i Bandarikjunum. Liöin eru rúmlega 40 ár siöan bandariskt fyrirtæki „Pocket Books” eöa „Vasabækur” gaf út 10 titla I litlu broti og meö papplrskápu og seldi á aöeins 25 sent stykkiö. Þaö jafngildir á núverandi gengi um 2.40 krónum. Pappirskiljubyltingin var þar meö haf- in, og nú til dags berjast mörg stór fyrirtæki um markaöinn i Bandarikjunum. Pappirskiljufyrirtækin byggja á ódýrum bókum og viötækri dreifingu. Pappirskiljur eru nú seldar I um 100 þúsund sölustööum I Bandarikjunum — bókabúö- um, vörumörkuöum og alls konar öörum verslunum, stórum og smáum. Slik dreifing er forsenda hinnar miklu sölu: ef pappirskiljurnar væru aöeins seldar I bókabúöum þar vestra væri salan mun minni. En verðbólgan hefur haft ahrif a ÚTGAFU PAPPIRSKILJA EINS OG AÐRA FRAM- LEIÐSLU. Fyrstu bækurnar kostuðu eins og áöur sagöi aöeins 25 sent en algengasta veröið á papplrs- kiljum vestra er nú 3.95dalir en það jafngildir um 38 krónum islenskum. Afleiöing þessarar veröhækkunar er minni sala. Walter Meade forseti Avon Books, sem hefur um 7.6% af bandariska pappirskiljumarkaön- um, segir veröþróunina hafa leitt til þess, að fleiri lesi nú sömu bókina en áöur. Þegar pappirskiljurnar voru hræódýrar hafi veriö mjög algengt aö þeim væri hent eftir lestur. „begar þessar bækur fóru i 75 sent stykk- ið var algengt aö tveir læsu hverja bók. Núna, þegar veröiö er 3.95 dalir, lesa f jórir eöa fleiri hverja bók.” Samkeppnin á milli þeirra 10 eöa svo stórfyrirtækja sem ráöa um 90% af bandariska markaöinum, er geysilega hörö. Oll fyrirtækin gefa út mikinn fjölda titla en aö sögn Ronald Busch forseta Pocket Books, er fjárhagslegt tap á 80% þessara bóka. Aöeins 20% skila hagnaöi, en gróöinn á sumum þeirra er svo gif- urlegur aö hann stendur undir tapinu á öllum hinum bókunum. Þaö eru bækurnar sem seljast I milljónum eintaka á örstuttum tima. Vegna þess mikla fjölda bókatitla sem kemur á markaöinn, hefur hver bók mjög skamman reynslu- tima á sölustööum. Meginreglan er sú þar vestra aö ef ný bók hreyfist ekki sæmilega á einni viku eöa svo, er h'ún tekin niöur og önnur sett upp i staöinn. HvERNIG BÆKUR SELJAST FYRST OG FREMST I PAPPÍRSKILJUFORMINU? Jú, lang stærsti hluti sölunnar er i ástarsögum af ýmsu tagi, og þaðer reyndar eina tegundin, þar sem salanhefur farið stöðugt vaxandi siöustu 10 árin. Þannig munu ástarsögur sem eru yfirleitt skrifaöar af konum og fyrir konur — sem að sögn New York Times Book Review kaupa mestan hluta þeirra skáldsagna sem seldar eru i Bandarikjunum — nema að minnsta kosti fjórðungi allrar sölu pappirskilja þar i landi. Vegna vaxandi sölu ástarsagna siðustu árin eru nú flest stærri pappirskiljufyrirtækin aö auka verulega útgáfu slikra bóka, og er taliö aö markaöurinn muni hreinlega yfirfyllast af þessum kvenreyfurum á næstu árum. En þaö er þó kannski annaö, sem vekur meiri at- hygli varöandi þróun þessarar útgáfustarfsemi siö- ustu árin. Þaö er sú staöreynd, aö fariö er aö gefa mun meira út frumsamiö I pappirskiljum en áöur var. Venjan hefur veriö sú, aö bækur eru fyrst gefnar út meö heföbundnum hætti en siðan i pappirskiljum á eftir. Nú leggja útgáfufyrirtækin hins vegar vaxandi áherslu á frumsamdar bækur. Þannig eru margir höfundar sem eingöngu skrifa fyrir pappirskilju- fyrirtækin. Forseti Pocket Books segir sitt fyrirtæki stefna að þvi, aö um 75% af þeim bókum sem þeir gefi út, veröi frumsamið efni, sem ekki hafi áöur verið gefið út. Þá hafa ýmis stórfyrirtækjanna fólk á sinum veg- um sem hreinlega framleiöir bækur. Þetta á til dæm- is viö um svonefndar fjölskyldusögur, sem munu hafa náö verulegum vinsældum þar vestra upp úr miöjum siöasta áratug. Þetta eru framhaldsbækur, þar sem ávallt er fjallaö um lff sömu fjölskyldnanna — og svipar aö þvi leyti mjög til sjónvarpsþátta eins og Dallas. Þessar bækur eru ekki samdar af einhverjum einum rithöfundi, heldur framleiddar af hópi manna. Slikar framhaldssögur eru svo vinsælar aö flest stærri pappirskiljufyrirtækin hafa komiö sér upp slikri fjöldaframleiöslu ættarsagna. P * APPIRSKILJUR ERU KEYPTAR TIL LESTRAR EN EKKI TIL GJAFA. Kannski sú staö- reynd eigi mestan þátt i þvi, hversu erfiölega hefur gengiö aö hefja pappirskiljuútgáfui hér á landi. Is- lendingar kaupa mikiö bækur tii gjafa en minna til aö lesa sjálfir. Hins vegar sýnir útgáfa ódýrra pappirskilja þaö, aö hægt er aö gefa slikar bækur út hérlendis. Leitt er hins vegar til þess aö vita, aö þaö skulu svo til ein- göngu vera léttmeti sem þannig kemst út til bóka- kaupenda I tiltölulega ódýru formi. A siðasta ári voru geröar nokkrar tilraunir hér til útgáfu á bókum um samtimaatburöi I pappirskilju- formi. Árangurinn af þvi mun yfirleitt ekki hafa verið meö þeim hætti, aö þaö hvetji til áframhalds á þeirri braut, og þegar allt kemur til alls þá fer framtið slikrar útgáfu eftir viöbrögöum bókakaupenda. Viö veröum þvi sennilega aö láta okkur nægja enn um sinn aö kaupa pappirskiljur á erlendum tungu- málum. ESJ Elías Snæland Jónsson skrifar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.