Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 21

Tíminn - 31.01.1982, Blaðsíða 21
Sunnudagur 31. janúar 1982 ijHÍMil'f. 21 Kæri Wyldbore-Smith hers- höföingi. Ég er maður blátt áfram og vanur aö tala tæpitungulaust svo égkem mérstrax aö efninu. Hvaö kostar aöalstign? Ég er ekki aö tala um minni háttar oröur, eins og M.B. E., O.B.E., eða C.B.E. Þær viröast vera fyrir ballettdansara, plötu- snúöa og aöra uppskafninga. (Taktu þetta ekki nærri þér. Ég sé að þú liefur sjálfur fengiö O. B.E. Ekkert að þvi. Vel gert!) Nci, ég er aö tala um lifstiöar aöaistign, eða i minnsta lagi riddaratign eins og vinur minn Sir Jaines Goldsmitb fékk. Undanfarið ár lief ég gefiö um- taisverðar upphæöir i sjóö thalds- flokksins, en ég geri mér grein fyrir þvi að til aö vera meö næst er frú Tbatcher útbýtir oröum og sliku verð ég að gera enn betur. Gætiröu gefið mér liugmynd um upphæð sein myndi nægja? Ný- lcga las ég, að ,,gjöf” upp á aö- eins 25 þús. pund liefði veriö nóg til aö tryggja einum af stjórn- málamönnum okkar sæti i Lá- varöadeildinni. Iiefur veröbóigan liækkaö prisinn? Láttu mig vita. Ég biö meö ávisanaheftið tilbúiö! Styddu frú Tliatclier! Þinn, llenry Koot. P. S. Það segir sig sjálft að þú gædr sjálfur makaö krókinn... Ekki gekk þetta. Wyldbore- Smith svaraði og sagði að ekki kæmi til greina að Ihaldsflokkur- inn seldi aðalstign. Hins vegar þakkaði hann Henry Root fram- lög hans tii flokksins að undan- fórnu... Saffiskar fjörur... Þann 30. april 1979 skrifaði Henry Root eftirfarandi bréf til griska sendiherrans i London: Yðar ágæti. Ég skrifa yöur vegna máls sem gæti liaft al varlcgar aflciöingar á alþjóöavettv angi. i gærdag, er frú Root var aö sýsla við Rolls Roycc bifreið okk- arbjóna, létu linén hcnnar undan, liún féllog skaddaöist i baki. Viö komumst aö þeirri niðurstöðu aö rétt væri aö hún iéti nudda á sér bakiö, svo viö liöföum samband viö unga stúlku sem auglýsti eft- irfarandi i tímariti nokkru: ..Griskt nudd. Leikrænn búning- ur”. (Frú Root vildi aö sjálfsögöu ekki aö einliver karlmaöur stund- aöi liana persónulega.) Allt gekk að óskum þar til Ari- anna — þvi þaö liét unga stúlkan — lokaöi liurðinni að berberginu þar sem bún nuddaöi eiginkonu inina, og fór þvi næst á saffískar fjörur viö bana. Herra minn, tiðkast þetta i Grikklandi? Er þetta siöur I landi yöar, sem eitt sinn var stórveldi? Eru þaö frægir kynvillingar á borö viö Plató liinn mikla og Alcxander bershöföingja, sem bafa komið þessu tii leiöar? Og furðulegar griskar bljómsveitir sem öðru livoru birtast i ,,Top of tlie Pops” sem liaida þessu viö? Frú Root skrækti eins og apa- köttur og Arianna hrökklaöist við illan leik á brott, en frú Root var svo miöur sfn eftir þessa reynslu aö cg varð að finna mér eitthvað snarl sjálfur. Við hjónin höfum nú afpantaö sumarieyfisfcrö til yöar lieimsliluta. Þar, efast ég ekki um. aötiðkast nú aö synda klæða- laus í sjónum og éta liráan fisk. Ég legg til, lierra sendiberra, aö þér geriö þegar í staö ráö- stafanir til að kom a i v eg fyrir aö ungfrú Arianna og starfsfélagar liennar kasti rýrö á ykkur hin. Atvik eins og þetta lieföi aldrei átt sér staö undir bcrforingja- stjórninni! Afrit af þessu bréfi er sent utanrikisráöuneytinu. Yöar, Henry Root. Daginn eftir ritaði Henry Root annað bréf þar sem hann iýsti furðu og hneykslun á þvi aö hafa ekki borist svar frá gríska sendi- herranum: „Taktu þér tak, maður!” Svarbréfið barst 7. júni og var frá griska konsúlnum. Hann lýsti hryggö sinni á um- ræddu atviki, en taldi ekki að þaö heyröi beinlinis undir sig. Annað svarbréf barst frá fulltrúa iutan- rikisráðuneytinu og hann tók máliö heldur ekki sérlega alvar- lega. Atvikiö sem þér iýsiö er saunarlega hörmulegt. Ég vona aö frú Root liði betur f bakinu. Annað er eftir þessu... — ij sneri og tók saman. ■ Magga Thatcher fékk ráðlegg- ingar um stjórnarmyndun... Henry Root geri alvöru úr hótun sinni ef sonur hans rifur myndina niður af veggnum. Oftar tókst Henry Root að kria myndir út úr mektarfólki. Hann hélt til að mynda uppi liflegum bréfaskriftum við ritara frú That- chers Richard Ryder og fékk frá honum áritaða mynd af leiðtog- anum. Ogöðru sinni skrifaði hann bréf til forseta Pakistan Zia-ul- Haq, sem hann kallar reyndar Zia-ut-Haq og segir meðaí annars: Iferra forseti Undanfarnar vikur liefur þú lesið miður meðmæltar greinar um sjálfan þig f binni svokölluöu frjálslyndu pressu okkar. Skiptu þér ekki af þvi! Flest okkar skiija hvað vanþróuð þjóð eins og þin þarf, nefnilega sterka stjórn!,.. Frú Tbatcber — sterkur karaktereimi og þú — ernú iþann vcginn að taka við völdum bér. Eitt af fyrstu verkum hennar veröur að taka gálgann aftur i notkun ekki sist fyrir þá sem bafa framið morð. Vissulega er ennþá langt i land að Bretland stjórni beiminum á nýjan leik en þetta er skref i rétta átt. Ég býst við aö þú sért mér sammála. Gætirðu sent mér mynd af þér, berra forseti? Ég myndi koma henni fyrir á heiðursstað, viö hliö . hins sárt saknaöa Francos sáluga i myndasafni minu af Alþjóöleg- um ihaidsmönnum. Þú ert ókei! Þinn Henry Root. Svarbréf barst um hæl frá hin- um smáfriða forseta Kæri lierra Root. Þakka yöur fyrir bréfiö. Ég kann vel aö meta liugulsemi yöar, aö koma á framfæri viö mig mjög ákveðnum skoöunum yöar. Meöfylgjandi er mynd af mér, eins og þér fóruö fram á. Ég hef auk þess áritaö hana. Ég óska yður alls liins besta. Yöar einlægur, Zia-ul-Haq. Framkvæmdastjóri Southampton varnar- málaráðherra? Hugmyndaflug „Henry Roots” ■ Karli var boðið i heimsókn... virðist hafa verið nær óþrjótandi. Eitt sinn skrifaði hann til Karls prins og bauð honum i heimsókn, hann kvaðst ætla að opna heimili sitt almenningi, svo útlendir bjálf ar gætu séð með eigin augum hvernig breska þjóðin liföi. Svar- bréf barst frá Buckingham höll- inni, prinsinn hafði beðiö ritara sinn að þakka tilskrifið kærlega en þvi miður gæti hann ekki séð sérfærtaðvera við opnunina, þar eð hann hefði svo mikið að gera á næstunni. Þá stóð Henry Root i stöðugu sambandi við hina og þessa þingmenn og ráöherra og sagði skoðanir sinar óheflaðar, einnig skrifaðist hann á við C. James Anderton, lögreglustjóra i Manchester, sem kunnur var fyr- ir hörku i starfi, og þö lögreglu- stjórinn reyndi að vera dipló- matiskur f svörum sinum, fór ekki millimála að þeir kumpánar voru sammála um ágæti dauða- refsinga og pestina af minni- hlutahópum, lituðu fólki og þess háttar. Eins og sönnum Breta sæmirhafði Mr. Root einnig mik- inn áhuga á knattspyrnu og kem- urþaðframibréfum hans. Erfrú Thatcher hafði sigrað i þingkosn- ingunum 1979 skrifaöi Henry Root henni og stakk upp á ýmsum mönnum i ráðherrastöður, þar á meðal lagði hann til aö Laurie McMenemy yrði gerður að varnarmálaráðherra. McMene- my þessi er framkvæmdastjóri knattspyrnufélagsins Southamp- ton og Root fannst sterk vörn félagsins benda til aö hann kynni ýmislegt fyrir sér i varnarmál- um! Ritari Thatchers svaraði og þakkaði fyrir bréfiö, og pundið sém hafði fylgt með, en minntist ekki á tillögur „mannsins á göt- unni”.Henry Root haföi sent afrit af bréfinu til McMenemys og hann svaraði einnig — var sýni- lega skemmten þakkaði traustið. Og er knattspyrnufélagið Derby County var á höttunum eftir nýj- um framkvæmdastjóra sótti Henry Root um djobbið á þeim forsendum að hann væri þvflikur skapofsamaður aö fótboltamenn- irnir neyddust til aö leggja sig alla fram, til að eiga ekki reiði ■ Zia-ul-Haq var beöinn um áritaða ljósmynd... Roots yfir höfði sér. Stjómarfor- maðurDerby svaraði og sagði að þvi miður gæti félagið ekki ráðið HenryRoot, þar sem Colin Addi- son hefði þegar tekið við starfinu. Kannski hefði verið meira vit i að ráða fisksalann fyrrverandi — Addison náði lélegum árangri og var nú um daginn rekinn með skit og skömm! Skáldsaga um Harry Toor! Sérkennilegur þáttur i bréfa- skriftum Henry Roots voru til- raunir hans til að festa kaup á bókaútgáfunni Jonathan Cape Ltd. Hafði hann i þvi sambandi öll spjótúti, skrifaði tilbanka og bað um lán, bauð ýmsum mektar- mönnum (eins og James Gold- smith, sem reyndi að gefa út timaritið NOW!) félag við sig um kaupin. Þrátt fyrir itrekaðar til- raunir gekk þetta ekki upp, Cape reyndist alls ekki vera tii sölu. Liklega er aðalástæða áhuga Henry Roots á þessu máli sú að Cape hafði hafnaö skáldsögu eftir hann en útdráttur hennar er á þessa leið: DAGUR ÍHUGUNAR, eftir Henry Roót. Hinn bronslitaöi, aðlaöandi og vel vaxni Harry Toor, 45 ára, stjórnarformaöur og aðalfram- kvæmdastjóri fyrirtækisins Harry Toor West Fisli Ltd., vakn- aöi i hinu iburðarmikla svefnher- bergi sinu i lúxusviliunni i Maidenbead. Hann var ánægöur og eins og venjulega er liann vaknaöi leiddi liann bugann að eignum sinum og ööru sem bon- um liafði áskotnast í liGnu: sund- lauginni og tennisvellinum, liljómleikalierbergi sinu sem var útbúiö meö barborði, búsgögnun- um sem voru silkiklædd og brydduö skira gulli, Rollsinum sinumog munaöarfcröum bans til Parlsar, Genf og New York, snekkju sinni i Monte Carlo, og liinni örþjótandi röö af „riturum” sem allar voru tO í tuskiö, og siö- asten ekki sist, hugsaöi liann um núverandi „förunaut” sinn, bina ■ Framkvæmdastjóra Soutbampton, McMenemy, var boöiö að veröa varnarmáia- ráöherra... báfættu, brjóstgóöu kvikmynda- stjörnu, Lorraine Pumpit. Allt Ieinu varöbann órólegur. 1. Iiuga lians birtist mynd af Barns- ley og fátækrah verfinu þar sem liann var fæddur og þar sem liinn 82ja ára faðir og 80 ára móðir bjuggu ennþá. Hann Iiafði ekki lieimsótt þau i rúm 20 ár. Haföi þetta verið þess viröi, sókn lians á brattann? Ef liann heimsækti for- eldra sina, smakkaöi á nýjan leik cpiaköku móöur sinnar og léki piluspil viö pabba sinn á kránni, inyndi liann þá geta talaö viö þau? Náð raunverulegu sam- bandi viö þau? Hann liugsaði um lireysiö þarsem liann var fæddur, um pabba gamla og mömmu, um strákana i kjötverksmiðjunni sem einu sinni böföu verið vinir bans, og um Janct litlu Gibbens, en bana liafði liann átt flausturs- leg mök við á aftasta bekk i bíó endur fjrir löngu. Og liann sagöi við sjálfan sig: „Fari þetta allt norður og nið- ur. Ég fer ekki neitt.” Og glaður i bragöi fékk bann sér lúr. Endir. Er sögunni var hafnaö hélt Henry Root helst að þaö væri vegna þess að nöfn sögupersóna væru ekki nógu tilkomumikil. Hann breytti Harry Toor i Harry Toro, og Lorraine Pumpit i Desi- rée Thunderbottom (!) en aftur fékk hann synjun... Góð sambönd á íslandi Eftir aðHenry Root hafði mis - tekist aö sækja um fjölmargar stöður hjá B.B.C., ýmsum útgáfu- fyrirtækjum og knattspyrnufé- lögum (er hann sækir um stöðu hjá hinu fræga forlagi Faber og Faber telur hann sér til mikilla tekna að hafa góð sambönd i Suð- ur-Afriku, Ródesiu, Tyrklandi, Chile og á islandi!!), eftir sem sagt aö hafa mistekist þetta allt fékk hann þá hugmynd að sækja um aöalstign. Og skrifaði fjár- málastjórn íhaldsflokksins:

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.