Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 20

Tíminn - 02.02.1982, Blaðsíða 20
'Þinöíúðágdrfebrúár W82. 20 Útboð íþróttahúss Hafnarfjarðarbær leitar tilboða i inn- réttingu iþróttahúss Viðistaðaskóla. út- boðsgögn verða afhent gegn 1000 kr. skila- tryggingu á skrifstofu bæjarverkfræðings Strandgötu 6. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjud. 16. febr. kl. 11.00. Bæjarverkfræðingur. t Útför elskulegrar móður okkar, Eiinar Bergs, fer fram frá Fossvogskrikju fimmtudaginn, 4. febrúar 1982, kl. 15.00. Blóm og kransar eru afþakkaðir, en þeim, sem vildu minnast hinnar látnu, er bent á liknarstofnanir. Guðbjörg, Helgi, Halla og Jón H. Bergs. Börnin okkar Sigrún Ágústsdóttir og Bogi Pétur Thorarensen léturst af slysförum 30. jan. s.l. Sigriður Eirlksdóttir, Guðrún Thorarensen, Agúst Sigurðsson, Hörður Thorarensen. Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir afi og langafi, Steingrimur Steingrimsson Lindargötu 24, Heykjavik, verður jarðsunginn miðvikudaginn 3. febr. frá Fossvogs- kirkju kl. 10.30 fyrir hádegi. Aðalsteinn Steingrimsson, Guðný S. Steingrimsdóttir, Steingrimur H. Steingrlmsson, Ólafia G. Steingrimsdóttir, Aðalheiöur S. Steingrimsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Óskar Þ. Óskarsson, Birna Arnadóttir, Hrafn Ingason Emil Sigurjónsson, Þökkum auðsynda samúð og vinarhug við andlát og útför Páls Ólafssonar frá Söriastöðum, Munkaþverárstræti 3, Akureyri. Sérstakar þakkir færum viö læknum og starfsliði Krist- neshælis, organista og söngfólki frá Akureyri, Kvenfélagi Fnjóskdæla og öðrum i Fnjóskadal fyrir alla liðveislu og vinarhlýju. Jórunn ólafsdóttir, frá Sörlastöðum, Hjörtur Pálsson og fjölskylda, Hreinn Pálsson og fjölskylda. Þökkum auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför föður okkar, tengdafööur, afa og langafa Vlagnúsar Jóhannessonar fyrrum bónda, Uppsölum Eiöaþinghá Sérstakar þakkir færum viö læknum og hjúkrunarfólki sjúkrahúsinu Egilsstööum. Jóliann Magnússon Ingveldur Magnúsdóttir Asmundur Magnússon Matthildur Magnúsdóttir Þorsteinn.S. Magnússon Þórleif S. Magnúsdóttir Jóhanna Magnúsdóttir Jónas II. Magnússson Astráður H. Magnússon barnabarnaböri °g barnabarnabörn Guðlaug Þórhallsdóttir Agúst H. Pétursson Svanhvit Einarsdóttir Kristján Jónsson Karitas Bjargmundsdóttir Gunnar Theodórsson Asta Jónsdóttir Sigrún Einarsdóttir Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug við andlát og útför eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu Sigrúnar Þórðardóttur, Grænuhlíð 17 Einar Jónsson Jón Keynir Einarsson Jóhann Þór Einarsson Sigurður Einarsson Sigriöur Einarsdóttir, Brandur Einarsson, Einar Einarsson og barnabörnin Margrét ólafsdóttir Hildur Skarphéðinsdóttir Agúst Agústsson Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Jónasar Jónssonar frá Bessastöðum Erla Kristin Jónsdóttir Birgir Sveinbergsson Jón Jónasson Gunilla Skaptason og barnabörn dagbók Sr. <■. I. Ihl. 3. árf. I'«3 TlMARIT UM ISLAND Verí tr. 39.00 ■ Timaritið Afangar 1. tölubl. 3. árg., er nýkomið út. Að venju er- blaðið myndariegt og rikulega myndskreytt en meðal efnis má telja rækiiega frásögn af Reykjanesfólkvangi, náttúruminjaskrá Náttúru- verndarráðs er birt i heilu lagi en þar er alls um aö ræöa 215 staði, grein er um innlend greiðslukoriaviöskipti, Halldór Matthiasson sjúkra- þjálfari og skiöagöngumaöur spjallar um gönguskiði og helstu skfða- staðir á landinu eru kynntir. Þá eru kynntar vetraráætlanir Flugleiða og Arnarflugs. Ritstjóri og ábyrgðarmaður Afanga er Sigurður Sigurðarson. sýningar Fyrirhugaöar sýningar Kjarvalsstöðum ■ 15. jan.-31. jan. V-forsalur: Randall Hyman, ljósmyndir, 16. jan.-31. jan. Vestursalur: Sigurður K. Arnason, málverk, 30. jan.-31. jan. A-forsalur: BorgarskipulagR, ný byggingar- svæöi. 4. feb.-2l. feb. Vestursal- ur: Rud Thygesen og Johnny Sörensen húsgögn grafik og nytjalist (frá Danmörku) 6. feb.-21. feb. V-forsaiur: Gunn- steinn Gislason lágmyndir, 9. feb. -21. feb. Kjarvalssalur og Austur- gangur: Alþjóðlegt skákmót. 27. feb.-14. mars Vestursalur: Einar Hákonarson, málverk 27. feb.-14. mars V-forsalur: Steinunn Þórarinsdóttir, skúlptúr, 27. feb.-14. mars A-forsalur: Karl Júliusson skúlptúr og myndverk. 6. mars-21. mars Kjarvalssalur: Bandarisk bótasaumsteppi 20. mars-4. apr. Vestursalur: Ragn heiður Jónsdóttir Ream (1917-1977) yfirlitssýning mál- verk, vatnslitamyndir, teikning- ar) 20, mars-28. mars A-forsalir: Leikbrúðuvika innlendir og er- lendir leikbrúöuhópar, 17. apr.-9. mai Vestursalur: Höskuldur Björnsson (1907-1963) yfirlitssýn- ing, 22. apr.-9. mai Kjarvalssal: Gisli Sigurðsson, málverk 15. mai-23. mai Vestursalur: Mynd- lista- og handiðaskóli tslands, sýning á verkum Kurt Zier. 5.-20. júni Listahátið Kjarvalssalur: Jóhannes S. Kjarval málverk, teikningar. Forsalir og garður: Magnús Tóinasson skúlptúr og myndverk Vestursalur: islensk iðnhönnun og isl. listiön. skemmtanir Fagnaöur Eyfiröingafélagsins ■ Eitt elsta starfandi átthaga- félagið i höfuðborginni er Ey- firðingafélagið en félagið efnir til hins árlega fagnaðar i Atthagasal Hótel Sögu n.k. föstudagskvöld 5. febrúar. Eins og ætiö áður á hátiöum félagsins verður margt til skemmtunar og fróðleiks og að þessu sinni verður ræðumaður kvöldsins hin þjóðkunna frú Hulda Stefánsdóttir, fyrrv. skóla- stjóri en sérstakir heiðursgestir kvöldsins verða biskupshjónin, frú Sólveig Asgeirsdóttir og hr. Pétur Sigurgeirsson. Fjölbreyttur matur verður á boðstólum, m.a. þorramatur og kvenfélagskonur Eyfirðinga- félagsins munu sjá svo um að nóg verður af laufabrauði. Þeir norðan menn sem staddir kunna að vera i höfuðborginni á þessum tima eru velkomnir á þennan fagnað. Ómar Ragnars- son mun sjá um skemmtiefni. Aðgöngumiðasala verður mánudag og þriðjudag milli kl. 5-7 i Lækjarhvammi og borð tekin frá. Ennfremur verða miðar seld- ir við innganginn ef einhverjir verða þá óseldir. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 29. janúar til 4. febrúar er i Borgar Apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opiö til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarf|oróur: Hafnfjaröar apófek og Nordurbæjarapófek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skip*is ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og, sunnudag kl.10 12. Upplysingar í sim svara nr. 51600. ■Akureyri: Akureyrarapotek og Stjörnuapotek opin virka daga á opn unartima buda. Apotekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið í þvi apoteki sem ser um þessa vörslu, til k1.19 og fra 21 22. A helgi dögum er opið f rá kl.ll 12, 15 16 og 20 21. A óðrum timum er lyf jaf ræðingur a bakvakt Upplysingar eru gefnar r! sima 22445. Apotek Keflavikur: Opiö virka daga kl. 9-19.,Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. 'Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9 18. Lokaó i hadeginu milli k 1.12.30 og 14 löggæsla Reykjavik: Lögregla simi 11166 Slókkvilið og sjukrabilI simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455. SjukrabílI og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Gafðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjukrabílI 51100. Keflavik: Lógregla og sjukrabílI i sima 3333 og i simum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138. Slökkvil ið simi 2222. Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slokkvilið 8380. Veslmannaeyjar: Lógregla og sjukra bill 1666. Slökkvilið 2222. Sjukrahúsið sími 1955. Selfoss: Lógregla 1154 Slókkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282. Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222 Egilsslaðir: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisf jörður: Lögregla og sjúkrabil1 2334. Siökkvilið 2222. NesKaupstaður: Lögregla simi 7332 Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303. 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkviliö 41441. Akureyri: Lögregla 23222.22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. Olafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrokur: Lögregla 5282. Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377 Isafjörður: Lögregla og sjúkrabill 4222 Slökkvilið 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjÚKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166, Slökkvilið 7365 Akranes: Lögregla og sjukrabill 1166 og 2266. Slókkvilið 2222. heilsugæsla “'SfysavarðsTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan sólarhringinn. Læknastof ur eru lokaðar a laugardóg um og helgidögum, en hægt er að na sambandi við lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum frá kl.14-16. simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidög um. A virkum dógum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i sima Læknafelags Reykjavikur 11510, en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk- an 8 að morgni og fra klukkan 17 á föstudögum ti I klukkan 8 ard. a mánu- dögum er læknavakt i sima 21230 Nanari upplysingar um lyfjabúðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknafél. Islandser i Hei Isuverndarstöðinni a laugardögum og helgidögum kl.17-18. Onæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur a manudögum kl.16.30 17.30. Fólk hafi með sér ó- næmisskírteini. Hjalparstöð dyra við skeiðvöllinn i Viðidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14 18 virka daga. t heimsóknartfmi Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til kl. 16 og k1.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl. 16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga k1.15 til kl.16 og kl.19 }il 19.30 Borgarspitalinn: Mánudaga til fóstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til k1.17 og kl.19 til k 1.20 Grensásdeild: Mánudaga til föstu daga kl.16 til kl.19.30. LauQardaga og sunnudaga kl.14 til k1.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og k1.18.30 til k1.19.30 Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kI 15.30 til . k1.16 oq kl.18.30 til kl.19.30 Flokadeild: Alla daga k1.15.30 til kl. 17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 a helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl. 19.30 til k 1.20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mðnudaga — laugardaga frá k1.20 23. Sunnudaga fra k1.14 til k1.18 og kl 20 til kl.23. Solvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl.16 og kl.19.30 til kl .20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl 15 16 og kl.19.19.30. Sjukrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15 16 og kl.19-19.30. Sjukrahús Akraness: Alla daga kl.15.30-16 og 19.-19.30. söfn Arbæjarsafn Arbæjarsafn er opið fra 1. júni til 31. ac,ust fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga. Strætisvagn no 10 fra Hlemmi. Listasutn Einars Jonssonar Opió aaglega nema mánudaga fra kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrímssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.