Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 1
Islendingaþættir fylgja blaðinu í dag TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ í Miðvikudagur 3. febrúar 1982 25. tölublað—66. árg. Albert tók þriðja sæti á lista Sjálfstæðisflokksins eftir að hafa sætt úrslitakostum: BIRGIR FÉLLST Á AÐ TAKA SÆTI ALBERTS! — Katrín Fjeldsted, læknir færð í ellefta ■ Kjörnefnd Sjálfstæöisflokks- ins i Reykjavik, sem setur saman framboöslista flokksins fyrir borgarstjórnarkosn ingarnar i vor, hefur nú lok ið stö'rfum. Leggur hún til aö skipan sex efstu sæta listans veröi óbreytt frá niöurstööu prófkjörsins sem haldiö var i lok nóvember sl. ár. Hins vegar leggur nefndin til aö Hulda Val- týsdóttir sem hafnaöi i 10. sæti i prófkjörinu færist upp i það 7., en þeir sem höfnuöu i 7.-9. sæti færist niöur sem þvi nemur. AB lokum leggur nefndin til aö Katrin Fjeldsted læknir skipi 11 sæti i prófkjörinu, en færist þá einu sæti neöar á listanum. Erfiöast gekk nefndinni aö fá Albert Guömundsson til aö fallast á aö taka 3. sæti listans án skilyröa um setu i forseta- stóli borgarstjórnar og setu i borgarráöi, ef úrslit yröu Sjálf- stæðisflokknum hagstæö i kosningunum. baö tókst þó aö lokum, eftir aö Albert haföi ekki virt kjörnefndina viölits i langan tima, þegar honum var gerö grein fyrir þvi bréflega, i brófi sem afhent var honum aö viðstöddum áreiöanlegum vott- um, aö Birgir Isleifur Gunnars- son, fyrrverandi borgarstjóri, heföi undirgengist aö taka hans sæti á listanum, gæfi Albert ekki endanlegt svar og þá refja- laust innan mjög skamms frests. Jákvætt svar Alberts barst siöan inn á fund kjörnefndar sl. laugardag, þegar menn voru farnir aö afskrifa hann, þannig aö þaö bragö kjörnefndar aö nota Birgi Isleif sem þumal- skrúfu á gömlu kempuna haföi heppnast fullkomlega. —Kás „Blddu — ég skal bjarga þér”, gæti litli snábinn veriö aö segja viö vinkonu sina, sem viröist vera komin i hina mestu klipu. Tlmamynd: Eila. SJÚKRA- ■ Tuttugu og níu ára gamall fangi af Litla Hrauni, sem verið hefur til lækninga á Landspítal- anum í Reykjavík að undanförnu, strauk af spítalanum laust eftir há- degið á mánudag. í gær- kveldi þegar Timinn spurðist fyrir um fang- ann hjá lögreglunni í Reykjavík, var hann enn ófundinn. „Það er verið að leita að fanganum núna og við höfum fengið spurnir af því með hverjum hann er," sagði Þorsteinn A. Jónsson, deildarstjóri í dómsmálaráðuneytinu í samtali við Tímann í gær. Hann sagði ennfremur að fanginn hefði verið á Litla Hrauni síðan í októ- ber s.l. og ætti stutt eftir í að Ijúka úttekt á dómi sínum. —Sjó. Heimilis- tfminn: Bee i Gees 1 — bls. 2 Kosið á Græn- landi — bls. 7 Hús- sjóðir — bls. 10 Gróður og garðar — bls. 23

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.