Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 3. febrúar 1982. *' ÞAU SPÁ... ■ Sigriður ■ Georg ■ Ómar Vigfú ... Reynir Þorlákur Sigurdór Þórir Vilmar Jón Brynjar Siguröur Hörkueinvígi á milli Sigurdórs og Ómars — Omar Þorlákur Bender prentari: „Ég spái nií ekkioft en þegar ég geri það nota ég oftast ten- ing. En ætli við segjum ekki að Birmingham vinni þennan leik gegn Middiesboro”. Valdimarsson Revnir nemi: „Ég fylgist ekkert með ensku knattspyrnunni og spá mín verður algjörlega út i loftið. Ég ætla að spá Brighton sigri gegn Everton”. Helgadóttir Sigríður setjari: „bað er algjör ágiskun hjá mér að Coventry vinni leikinn gegn Leeds þó að þeir leiki á heimavelli Leeds”. Georg Magnússon tæknima ður: „Liverpool hefur ekki staðið sig nögu vel undanfarið að minu matiog ég hef t‘rúá þvi að leikur þeirra gegn Ipswich endi með jafntefli”. ómar Ragnarsson frétta maður: ,,Það er verst að geta ekki verið i búningsklefanum fyrir leikinn og sjá hverjir eru i standi og hverjir ekki. Ég hugsa nú að United hafiþaðgegn Eng- landsmeisturunum og spái þeim þvi' sigri”. Vigfús Ingvarsson tæknimaður: ,,Ég hef ekkert álit á Swansea og tel næsta vist að Notts County vinni leikinn gegn þeim enda leika þeir á heimavelli”. Sigurdór Sigurdórsson hlaóa maóur: ,,Ég treysti á að Keegan og fé- lagar bregðist mér ekki og spái þvi Southampton sigri i leiknum gegn Man. City”. Þórir Bjarnason bif- reiftastjóri: ,,Ég held að WestHamsé með sterkara lið heldur en Stoke og ég hef trú á að þeir vinni þennan leik ”. Vilmar Pedersen út- varpsvirki: „Arsenal er mitt uppáhaldslið og ég trúi ekki öðru en að þeir vinnileikinn gegn Sunderland”. Jón Hermannsson prentari: „Tottenham vinnur þennan og Sigurdór Sigurdórsson spá í níunda skipti leik gegn Úlfunum. Það er al- gjörthrun hjáúlfunum en samt vil ég núekki spá þeim falli Ur 1. deild. Þeir eiga eftir að rétta Ur kútnum er þeir selja Andy Gray og fá stóran pening fyrir hann sem þeir geta notað í góða leik- menn”. Brvnjar Gunnlaugsson hreingerningamaður: „Nottingham Forest er með betra lið heldur en W.B.A. og beir vinna leikinn. Liverpool er mitt uppáhaldslið og ég er viss um að þeir verða meistarar i ár”. Sigurftur Ingólfsson hljóðmeistari: „Ég þekki nú litið ensku knattspyrnuna og ennþá minna félögin i 2. deild en ætli ég segi samt ekki að Bolton vinni leik- inn gegn Barnsley”. röp —. ■ Hvað skyldu Liverpool-leikmennirnir Phil Neal og Terry MacDermott gera við Paul Mariner, markaskorara Ipswich um helgina? Mikið hrun — 9 nýir spámenn ■ Einvigi Ómars og Sigur- dórs heldur enn áfram, báðir eru núað fara að spá i 9. skipt- ið og ekki þarf að taka það fram að þeir eru búnir að slá öll met. Aðeinseinnspámaður fylgdi þeim félögum eftir áfram i næstu viku en það urðu hlut- skipti nýju spámanna að falla út i siðustu viku. Við létum þvi hendur standa fram úr ermum og fengum til liðs við okkur 9 spámenn og vonandi að þeim gangi betur en fyrirrennurum þeirra. röp —. Nafn 22 leikvika Leikir Spá 1. Þorlákur Bender prentari (nýr) Binningham —Middlesboro i 2. Reynir Valdimarsson nemi (nýr) Brighton — Everton i 3. Sigriður Helgadóttir setjari (nýr) Leeds —Coventry 2 4. Georg Magnússon tæknimaður (nýr) Liverpool — Ipswich X 5. Ómar Ragnarsson fréttamaður (9) Man. United — Aston Villa 1 (i. Vigfús Ingvarsson tæknimaður (nýr) Notts. C. —Swansca 7. Sigurdór Sigurdórsson blaöamaður (9) Southampton — Man. City 1 8. Þórir Bjarnason bifreiðastjóri (2) Stokc—•WcstHam 2 9. Vilmar Pedersen útvarpsvirki (nýr) Sunderland — Arsenal 2 10. Jón Hermannsson prentari (nýr) Tottcnham —Wolves 1 11. Brynjar Gunnlaugsson hreingm. (nýr) W.B.A. — NottinghamF. 2 12. Sigurður Ingólfsson hljóðmeistari (nýr) Bolton — Barnsley 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.