Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 16
20 Mlftvikádágúr 3. fébrúar'1'982.' MFA--------------------------- Félagsmálaskóli alþýðu 1. önn 28. febrúar — 13. mars Vegna mikillar aðsóknar að 1. önn, sem hefst 14. febrúar n.k. hefur stjórn MFA á- kveðið að halda 1. önn dagana 28. febrúar — 13. mars n.k. Námsefni m.a.: Félags- og fundarstörf, ræðumennska, framsögn, hópefli, vinnu- réttur, vinnuvernd, skipulag, stefna og starfshættir ASÍ, saga verkalýðs- hreyfingarinnar, visitölur og kjararann- sóknir. Auk þess menningardagskrár og litskynningar. Aðeins félagsmenn aðildarféiaga ASÍ eiga rétt á skólavist. Hámarksfjöldi á önninni er 24 þátttakendur. Umsókn um skólavist þarf að berast skrif- stofu MFA Grensásvegi 16, s. 84233 fyrir 25. febrúar. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu MFA, simi 84233. Menningar- og fræðslusamband alþýðu. mrn/immmmmmmmmmmmmm^mmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmmmm^mmmm B*! ' i|i Utboð Tilboð óskast i aö leggja hitaveitu i Fossvogshverfi 3. áfanga. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3 gegn 1500 kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuð á samastað þriðjudaginn 23. febr. n.k. kl. 11. f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuv*gi 3 — Sími 25800 CinhelllEinhell vandaöar vörurmvandaðar vörur Rafkapals- tromlur 10 pg 20metra. Afar hagstætt verð. Skeljungsbúðin Suöuriandsbraut 4 simi 38125 Heildsölubirgöir: Skejjungur hf. Smávörucleild-Laugavegi 180 simi 81722 SLEPPIR ÞÚ BENSÍNGJÖFINNI VIÐ MÆTINGAR Á MALARVEGUM? t Verkfæra- kassar Eins, þriggja og fimm hólfa Afar hagstætt verð. Skeljungsbúðin Suöuriandsbraut 4 srni 38125 Heidsölubirgóir: Skeljungur hf. Smávöaideild - Laugavegi 180 simi 81722 Auglýsið Tímanum Þökkum innilega auðsýnda samúð, vinsemd og viröingu við andlát og jarðarför Bjartmars Guðmundssonar á Sandi. Ilólmfríður Sigfúsdóttir, Guðrún Bjartmarsdóttir, lljördis Bjartmarsdóttir, Bryndfs Halldóra Bjartmarsdóttir, llólmfríður Bjartmarsdóttir, Guðmundur Bjartmarsson, Hlaðgerður Bjartmarsdóttir, Sigfús Bjartmarsson, tengdabörn og barnabörn. Gídeonfélögin á fslandi með nýtt f járöf lunarkerfi dagbók minningarspjöld ■ Minningarkort Migren-sam- takanna fást á eftirtöldum stöðum : Rey k j avfk urapóteki, Blómabdð- inni Grimsbæ, Bókabiið Ingi- bjargar Einarsdóttur Kleppsvegi 150, hjá Félagi einstæðra for- eldra, Traðarkotssundi 6, og Erlu Gestsdóttur simi 52683. ■ Minningarkort Styrktarfélags vangefinna fást á eftirtöldum stö- um: Áskrifstofufélagsins Háteigsvegi 6. Bókabúð Braga Brynjólfssonar, Lækjargötu 2. Bókaverslun Snæbjamar Hafnar- stræti 4 og 9. Bókaverslun Olivers Steins Strandgötu 31, Hafnarfirði. Vakin er athygli á þeirri þjón- ustu félagsins aö tekið er á móti minningargjöfum i sima skrif- stofunnar 15941, og minningaar- kortin siðan innheimt hjá send- anda með giróseðli. Þá eru einnig til sölu á skrif- stofu félagsins minningarkort Barnaheimilissjóðs Skálatúns- heimilisins. Mánuðina april-ágúst verður skrifstofan opin kl.9-16, opið í há- deginu. ýmislegt Kvenfélag Frikirkjusafnaðarins i Reykjavik heldur fund aö Hallveigarstöðum fimmtudaginn 4/2. kl. 20.: 30. Mikilvægt mál verður á dagskrá. Stjórnin. Listmunahúsið selur eftirprentunar ■ Listmunahúsiö hefur tekið að ser að selja hér á landi eftirprent- anir geröar hjá forlagi Politiken i Kaupmannahöfn á myndlistar- verkum kunnra danskra, græn- lenskra, færeyskra og fleiri lista- manna. Myndir þessar eru mjög ódyrar, og prentvinna á þeim er mjög góð. Tilgangur forlagsins með þessari útgáfu er sá að sem flestir geti eignast þær. Allmarg- ar myndanna eru þegar uppseld- ar hjá forlaginu en I Listmuna- húsinu má nú sjá um þaö bil 40 myndir úr þessari myndröð. ■ Margirfylgja þeim góða siö að senda vinum og vandamönnum kort af margvislegu tilefni, bæði til að óska heilla og hamingju og einnig til aö votta samúð. Nú eru Gideonfélögin á Islandi að koma af stað fjáröflunarkerfi um allt land, sem gerir fólki auðveldara aö nálgast viðeigandi kort hverju sinni og um leiö að styðja gott málefni. Ætlunin er að koma fyrir litlum veggvösum i hverri kirkju landsins, en þar veröa kortin geymd, ásamt giróseðli. Fyrsta islenska Gidonfélagið var stofnaö 30. ágúst 1945. Nú eru 7 félög í Landsambandi Gideon- félaga á Islandi. Þrjú á stór- -Reykjavikursvæöinu, Akranesi, Akureyri, Vestmannaeyjum og Suðurnesjum. Kvennadeildir eru starfandi i Reykjavik og á Akur- eyri. 1 kvennadeildum Gideon- félaganna starfa eiginkonur félagsmanna. Aöalstarf þeirra er að styðja starf manna sinna með bæn og fjáröflun. Einnig annast þær dreifingu testamenta til heil- brigðisstétta, i fangelsi og lækna- stofur. Unnið er að stofnun fleiri félagsdeilda um landið. Nú starfar Gideonhreyfingin i 130 þjóðlöndum, af krafti og þrótti. Frá árinu 1947 hefur verið út- hlutað af hálfu Gideonfélaganna á Islandi 160 þúsund 166 eintökum, þ.e. Bibliur, Nýja testamenti og Jóhannesar guðspjall. Starf þetta er fjármagnað af Gideonfélög- unum með heimsóknum i kirkjur, gjöfum frá velunnurum og eigin framlögum félagsmanna. Bibliur og /eða Nýja testamenti eru sett i öll hótelherbergi landsins, að sjúkrabeöi allra sjúklinga á spitölum, i fangelsi, elliheimili, flugvélar og skip. Hjúkrunar- fræðingar, sjúkraliöar og ljós- mæður fá Nýja testamentiö af- hent við skólaslit. 011 tiu ára börn á Islandi, fengu Nýja testamentiö að gjöf s.l. haust, og veröur svo framvegis. Fyrr á árum, var úthlutað til 11 og 12 ára barna. Samkvæmt ósk kristinfræðikennara og skólayfir- valda, var úthlutunin færð niður i tiu ára aldursmarkiö. Nýja testamentið hefur verið lesið inn á snældur — kasettur —, fyrir blinda og afhent blindum börnum þeim til eignar. Hljóö- bókasafn Reykjavikur hefur einnig þessar snældur til útlána. Við hið mikla átak HINS ÍSLENSKA BIBLIUFÉLAGS, með nýrri útgáfu Bibliunnar, hefur enn skapast nýtt og áhuga- vert viðfangsefni fyrir Gideonfé- lögin á Islandi. Nú þarf að ráðast i kaup á miklu magni, af hinni nýju út- gáfu, til dreifingar um landið allt. Hafa má i huga við útfyllingu gir- osseðilisins, að verð á einu testa- menti er kr. 40,- og einni Bibliu kr. 170. apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavik vik- una 29. janúar til 4. febrúar er i Borgar Apóteki. Einnig er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld vik- unnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjöröur: Hafnfjardar apótek og Nordurbæjarapótek eru opin á virk uri dögum frá kl.9 18.30 og til skip*:s ar.nan hvern laugardag kl.10 13 og sunnudag kl.10 12. Upplysingar i sim svara nr. 51600. Akureyri: Akurey rarapotek og Stjörnuapotek opin virka dagá á opn unartima buda. Apotekin skiptast a sina vikuna hvort að sinna kvöld , næt ur og helgidagavörslu. A kvöldin er opið i þvi apoteki sem ser um þessa vörslu, til k 1.19 og fra 21 22. A helgi dögum er opið f ra kl .l 1 12, 15 16 og 20 21. A öðrum timum er lyf jaf ræðingur a bakvakt Upplysingar eru gefnar sima 22445. . Apotek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19.,Laugardaga, helgi- daga og almenna fridaga kl. 10-12. 'Apotek Vestmannaeyja: Opið virka daga fra kl.9 18 Lokað i hadeginu milli kI 12.30 og 14 löggæsla Reykjavik: Logregla simi 11166 Slökkvilið og sjukrabill simi 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 18455 Sjukrabill og slökkvilið 11100. Kopavogur: Lögregla simi 41200 Slökkvilið og sjukrabill 11100. Hafnarfjörður: Lögregla simi 51166 Slökkvilið og sjukrabill 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166 Slökkvilið og sjukrabíll 51100. Keflavik: Logregla og sjukrabill i sima 3333 og i símum sjukrahussins 1400. 1401 og 1138. Slókkvilið sími 2222 Grindavik: Sjukrabill og lögregla simi 8444 og Slokkvilið 8380. Vestmannaeyjar: Logregla og sjukra bíll 1666. Slókkvilið 2222. Sjukrahusið simi 1955. Selfoss: Logregla 1154. Slökkvilið og sjukrabill 1220. Höfn i Hornafirði: Lögregla 8282 Sjukrabill 8226. Slökkvilið 8222 Egilsstaðir: Lögregla 1223 Sjukrabíll 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjorður: Logregla og sjúkrabill 2334. Slókkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332 Eskifjörður: Logregla og sjukrabill 6215. Slökkvilið 6222. Husavik: Lögregla 41303. 41630 Sjukrabitl 41385. Slökkvilið 41441. Akureyrr: Logregla 23222,22323. Slökkvilið og 'Sjukrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjukrabill 61123 a vinnustað, heima 61442. olafsfjbrður: Lögregla og sjukrabill 62222. Slökkvilið 62115. Siglufjorður: Lógregla og sjukrabill 71170. Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðarkrókur: Lögregla 5282 Slökkvi lið 5550. Blönduos: Lögregla 4377 isafjörður: Lögregla og sjukrabill 4222 Slökkvilíð 3333. Bolungarvik: Lögregla og sjUKrabill 7310. Slökkvilið 7261. Patreksf jörður: Lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes: Logregla og sjukrabill 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. heilsugæsla —SfysavarösTófan i Borgarspitalanum. Simi 81200. Allan solarhringinn. Læknastofur eru lokadar a laugardog um og helgidögum, en hægt er ad na sambandi vid lækni a Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 21 og a laugardögum f rá kl.14 16. simi 29000. Göngudeild er lokud á helgidög um. A virkum dögum kl.8-17 er hægt að na sambandi við lækni i síma Læknafélags Reykjavikur 11510- en þvi aðeins að ekki náist i heimilis lækni. Eftir k1.17 virka daga til klukk an 8 að morgni og fra Klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 ard. a mánu- dögum er læknavakt i sima 21230. Nanari upplysingar um lyfjabuðir og læknaþjonustu eru gefnar i simsvara 13888. Neyðarvakt Tannlæknaf el. Islands er i Hei Isuverndarstöðinni a laugardögum og helgidögum k1.17 18. onæmisaögerðir fyrir fullorðna gegn mænusott fara fram i HeiIsuverndar stöð Reykjavikur a mánudögum kl.16.30 17.30. Folk hafi með sér ó- næmisskirteini Hjalparstöð dýra við skeiðvöllinn i Víöidal. Simi 76620. Opiðer milli k1.14 18 virka daga. heimsóknartími Heimsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og k 1.19 til kl.19.30. Fæðingardeildin: kl.15 til k1.16 og k1.19.30 til k1.20. Barnaspitali Hringsins: kl.15 til kl.16 alla daga og kl.19 til 19.30 Landakotsspitali: Alla daga kl.15 til k 1.16 og kl 19 1il 19.30 Borgarspitalinn: Manudaga til föstu daga kl. 18.30 til kl.19.30. A laugardög um og sunnudögum kl.13.30 til 14.30 og kl.18.30 til k 1.19. Hafnarbúðir: Alla daga k1.14 til kl. 17 og kl.19 til k1.20 Grensásdeild: Manudaga i;l föstu daga kl.ló til kl.19.30. Laufjardaga og sunnudaga kl.14 til kl.19.30 Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl.16 og kl.18.30 til k1.19.30 Fæðingarhei mi li Reykjavikur: Alla daga kl.15.30 til kl.16.30 Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til . kl.16 oq kl.18.30 til k 1.19.30 Flokadeild: Alla daga k1.15.30 til kl. 17. Kopavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til k1.17 a helgidögum. Vifilsstaðir: Daglega kl.15.15 til kl.16.15 og kl.19.30 til k 1.20. Vistheimilid Vifilsstöðum: Manudaga — laugardaga fra kl.20 23. Sunnudaga fra k1.14 til kl.18 og kl.20 til kl.23. Solvangur. Hafnarlirði: Mánudaga til laugardaga k 1.15 til kl. 16 og kl.19.30 til k 1.20 Sjukrahusið Akureyri: Alladaga kl.15- 16 og kl.19 19.30. Sjukrahusið Vestmannaeyjum: Alla daga kl.15-16 og kl.19-19.30. Sjukrahus Akraness: Alla daga kl 15 30 16 og 19 19.30. söfn Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið fra 1. juni til 31. agust fra kl. 13:30 til kl. 18:00 alla daga nema manudaga Strætisvagn no 10 fra Hlemmi Listasutn Einars Jonssonar Opið oaglega nema mánudaga fra kl 13.30 16. Asgrimssatn Asgrimssafn Bergstaðastræti 74, er opið daglega nema laugardaqa kl 1,30-4.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.