Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 17

Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 17
Miövikudagur 3. febrúar 1982. 21 útvarp sjónvarp DENNI DÆMALAUSI I „Eg sagöi þér, aö einhvern tima | kæmi aö þvi, aö tvö baöherbergi j nægöu ekki.” tímarit ■ Blaöiö „Fegrun og snyrting” er félagsblaö Félags fslenskra snyrtifræöinga en er einnig selt i lausasölu. Tilgangur blaösins er m.a. aö vera fræöandi og gefa fólki kost á aö kynnast þeim nýj- ungum, sem upp á er aö bjóöa I starfi snyrtifræöinga og skýra frá því nýjasta sem fram kemur af snyrtivörum. Nú er komiö út 3. tölublaö og meöal efnis þar má nefna grein um poka undir augum, kynnt er háreyöing meö rafstraumi, lýst er notkun „Keromasks” og nýjar snyrtivörur kynntar. ■ Minningarspjöld Liknarsjóös Dnmkirkjunnar eru afgreidd hjá kirkjuverði Dómkirkjunnar, Helga Angan- týssyni, Ritfangaversluninni Vesturgötu3 (PétriHaraldssyni), Bókaforlaginu Iðunni, Bræðra- borgarstig 16. ■ iþróttasamband islands varö 70 ára 28. jan s.l. í tilefni þess lagöi framkvæmdastjórn ÍSt blómsveiga á leiöi brautryöjend- anna, Sigurjóns Péturssonar, Álafossi, er var upphafsmaöur stofnunar ÍSÍ, Axels V. Tulinius- ar, er var fyrsti forseti ÍSÍ og Benedikts G Waage er var forseti ÍSÍ i 34 ár. Myndin sýnir er lagöur var blóm- sveigur á leiöi Sigurjóns Péturs- sonar. gengi fslensku krónunnar NR.13. 01. febrúar 1982 kl. 09.15. 01 — Bandarikjadollar.......... 02 — Sterlingspund............. 03 — Kanadadollar............. 04 — Dönsk króna............... 05 — Norsk króna............... 00 — Sænsk króna............... 07 — Finnsktmark .............. 08 — Franskur franki........... 09 — Belgiskur franki.......... 10 — Svissneskur franki........ 11 — llollensk florina......... 12 — Vesturþýzkt mark.......... 13 — ítölsk lira .............. 14 — Austurriskur sch.......... 15— Portúg. Escudo............. 10 — Spánsku peseli ........... 18- 20- -SDR. (Sérstök dráttarréttindi KAUP SALA 9.451 9,477 17.702 17.750 7.891 7.913 1.2508 1.2542 1.5942 1.5985 1.6601 1.6647 2.1219 2.1278 1.5906 1.5950 0.2378 0.2384 5.0846 5,0986 3.6896 3,6998 4.0484 4.0595 0.00756 0.00758 0.5772 0.5787 0,1397 0.1101 0,0957 0.0959 0.04088 0.04099 14.221 14.261 bókasöfn AÐALSAFN — Utlánsdeild, Þingholts stræti 29a, sími 27155. Opió mánud. föstud. klr 9 21, einnig á laugard. sept. april kl. 13 16 ADALSAFN — Lestrarsalur, Þing holtsstræti 27, sími 27029. Opið alla daga vikunnar kl. 13 19. Lokað um helgar i mai, ^úni og ágúst. Lokað júlí mánuð vegna sumarleyfa. SeRuTLaN — afgreiðsla i Þingholts stræti 29a, simi 27155. Bokakassar lanaðir skipum, heilsuhælum og stofn unum. SOLH EIMASAFN — Solheimum 27, simi 36814. Opið. mánud. föstud. kl. 9-21, einnig á laýgard. sept. april kl. 1316 BOKIN HEIM — Solheimum 27, simi 83780 Simatimi: manud. og fimmtud. kl. 1012. Heimsendingarþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa HLJoDBoKASAFN — Hólmgarði 34, simi 86922. Opið mánud. föstud. kl. 10 16. Hljoðbókaþjónusta fyrir sjon skerta. HOFSVALLASAFN — Hof svallagötu 16, simi 27640. Opið mánud. föstud. kl. 16 19. Lokað i júlimánuði vegna sumarleyf a. BuST ADASAFN — Bustaóakirk j u, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9 21, einnig á laugard. sept. apríl. kl. 13 16 BoKABlLAR — Bækistöð i Bústaða safni, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. bilanatilkynningar Rafmagn: Reykjavik, Kopavogur og Selt jarnarnes, simi 18230, Hafnar fjörður- simi 51336, Akureyri simi 11414. Keflavik simi 2039, Vestmanna eyjai sími 1321 Hitaveitubi lanir: Reykjavik, Kopa vogur og Haf narf jöróur, simi 25520, Seltjarnarnes, simi 15766 Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Sel tjarnarnes, sími 85477, Kopavogur, simi 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575- Akureyri simi 11414. Kefla vík, símar 1550, eftir lokun 1552, Vest mannaeyjar, simar 1088 og 1533- Haf n árf jorður simi 53445. Simabilanir: i Reykjavik, Kopavogi, Seltjarnarnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynn ist í 05 Bilanavakt borgarastofnana : Simi 27311. Svarar alla virka daga f ra kl. 17 siðdegis til kl 8 ardegis og á helgidög um er svarað allan sólarhringinn. Tekíó er við ti Ikynningum um bilanir a veitukerfum borgarinnar og i oðrum tilfellum, sem borgarbuar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnanav sundstaðir Reykjavik: Sundhöllin, Laugardals 'augin og Sundlaug Vesturbæjar eru opnar fra kl.7.20 20.30. (Sundhöllin þo lokuð a milli kl.13 15.45). Laugardaga kl.7.20 17.30. Sunnudaga kl.8 17.30. Kvennatimar i Sundhöllinni a f immtu dagskvöldum kl. 21 22. Gufuboð i Vesturbæjarlaug og Laugardalslaug. Opnunartima skipt milli kvenna og, karla. Uppl i Vesturbæjarlaug i sima 15004, í Laugardalslaug i sima 34039. Kopavogur Sundlaugin er opin virka daga k I 7 9 og 14.30 ti I 20, a laugardog um kI 8 19 og a sunnudogum k1.9 13 Miðasolu lykur klst fyrir lokun Kvennatimar þriójud og miðvikud Hafnarfjorður Sundhollin er opin a virkum dögum 7 8.30 og kl.17.15 19.15 á laugardogum 9 16.15 og a sunnudogum 9 12 Varmarlaug i AAosfellssveit er opin manudaga til fostudaga k1.7 8 og kl.l7 18.30. Kvennatimi a fimmtud 19 21. Laugardaga opið kI 14 17.30 sunnu daga kl.10 12 ^Sundlaug Breiðholts er opin alla virka idaga frá kl. 7.20-8.30 og 17.00-20.30. • Sunnudaga kl. 8.00-13.30. áætlun akraborgar Fra Akranesi Kl 8.30 - 11.30 14.30 - 17.30 Fra Reykjavik Kl 10.00 13.00 16.00 19.00 i april og oktober verða kvöldferðir á sunnudogum.— l mai, juní og septerh ber verða kvöldferðir a föstudogum og sunnudogum. — l júli og agust verða kvoldferðir alla daga, nema laugardaga Kvöldferðir eru fra Akranesi kl.20,30 og fra Reykjavik k1.22.00 Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif stofan Akranesi simi 1095 Afgreiðsla Rviksimi 16050. Símsvari i Rvik simi 16420 Einbúirm á Uppsölum Stikluþáttur Ómars sonar endur- sýndur ■ t kvöld kl. 21.45 veröur endursýndur i sjónvarpinu Stikluþáttur Ómars Ragnars- sonar sem áöur var á dagskrá 25. desember sl. um einbúann á Uppsölum, Gisla Gislason. Þessi þáttur stendur þeim I fersku minn sem á horföu, enda ekki á hverjum degi sem sjónvarpsmönnum tekst svona vel til. Myndin er há- punkturinn á ferli ómars Ragnarssonar og er þá mikiö sagt. Myndatöku annaöist Páll Reynisson og hljóöupptöku, Sverrir Kr. Bjarnason. Vaka og sænskt mann- rán Umsjónarmaöur Vöku, sem hefst kl. 20.35, er Bergljót Jónsdóttir og fjallaö veröur um væntanlega viöburöi i tón- I Glsli Glslason, Uppsölum. Teikning Ragnar Lár. listarlifinu. Aö Vöku lokinni er annar þáttur sænska fram- haldsmyndaflokksins Fimm dagar i desember og tekiö til þar sem frá var horfiö i félagsskap mannræningja og hermdarverkamanna. G.T.G. útvarp Miðvikudagur 3. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi 7.30 Morgunvaka Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. Sam- starfsmenn: Einar Kristjánsson og Guðrún Birgisdóttir. (8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Jó- hanna Stefánsdóttir talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. For- ustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja” eftir Valdisi óskarsdóttur Höf- undur les (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Sjá varútvegur og siglingar Umsjónarmaður: Ingólfur Arnarson. 10.45 Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 11.00 tslenskt mál 11.20 Morguntónleikarim. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Miö- vikudagssyrpa — Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 15.10 „Hulduheimar” eftir Bernhard Severin Ingeman 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kina” eftir Cyril Davis Benedikt Érnkelsson les þýðingu sina (6). 16.40 Litli barnatiminn Dóm- hildur Sigurða rdóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. Guðmundur Heiðar Frimannsson les kafla úr bókinni „Undir regnboganum” eftir Gunn- hildi Hrólfsdóttur og Elin Eydis Friðriksdóttir les úr bókinni „Segðu það börnun- um” eftir Stefán Jónsson. 17.00 Siðdegistónleikar: ls- lensk tónlist 17.15 Djassþáttur Umsjónar- maður: Gerard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdótt- ir. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 A vettvangi Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Hauksson. Samstarfsmað- ur: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Nútimatónlist Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 20.40 Bolla, bolla Sólveig Hall- dórsdóttir og Eðvarð Ingólfsson stjórna þætti með léttblönduðu efni fyrir ungt fólk. 21.15 Einsöngur I útvarpssal F'riðbjörn G. Jónsson syng- ur lög eftir Jón Laxdal, Jónas Friðbergsson, Gunn- ar Thoroddsen, Eyþór Stefánsson, Sigvalda Kalda- lóns og Karl O. Runólfsson. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á pianó. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog” eftir Ólaf Jóhann Sigurösson Þorsteinn Gunnarsson leikari les (5). 22.00 Franki Valli, John Tra- volta o.fl. syngja og leika lög úr kvikmyndinni „Grease”. 22.15 Veðuriregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 lþróttaþáttur Ilermanns Gunnarssonar 22.55 Kvöldtónleikar „Con- sortium Classicum”-flokk- urinn leikur. a. Trió i a-moll op. 114 eítir Johannes Brahms. b. Sextett eftir Hans Pfitzner. (Hljóðritun frá útvarpinu i Baden-Bad- en). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp Miðvikudagur 3. febrúar 18.00 Barbapabbi Endur- sýndur þáttur. 18.05 Bleiki pardusinn Tiundi þáttur. Bandariskur teikni- myndaflokkur. Þýöandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.25 Furðuveröld. Fjóröi þáttur. Bjarndýr — Kon- ungur óbyggöanna. Þýðandi: óskar Ingimars- son. Þulur: Kristján R. Kristjánsson. 18.45 Ljóömál Fjörði þáttur. Enskukennsla fyrir ung- linga. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Vaka I þessum þætti verður fjallað um væntan- lega viðburði i tónlistarlif- inu.Umsjón: Bergljót Jóns- dóttir. Stjórn upptöku: Viðar Vikingsson. 21.05 Fimm dagar idesember Annar þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur i sex þáttum um mannrán og hermdarverkamenn. Þýð- andi: Þrándur Thoroddsen. 21.45_Stiklur. Endursýning 22.45 Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.