Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 19

Tíminn - 03.02.1982, Blaðsíða 19
Miðvikudagur 3. febrúar 1982. flokksstarf Prófkjör á Siglufirði Framsóknarfélögin á Siglufirði hafa ákveðið að taka þátt isameiginlegu prófkjöri með Alþýðuflokki, Alþýðubanda- lagi og Sjálfstæðisflokki um val frambjóðenda til næstu bæjarstjórnarkosninga. Prófkjörið fer fram laugardaginn 27. febrúar kl. 10—19 Þar sem skila þarf framboðslistum til kjörstjórnar fyrir 10. febr. er hér með óskað eftir að þeir sem ætla að gefa kost á sér til þátttöku i prófkjörinu hafi samband við undirrituðsem gefa allar nánari upplýsingar. Sverrir Sveinsson, simi 96 — 71414 Halldóra Jónsdóttir, simi 96 — 71118 Hilmar Agústsson, simi 96 — 71230. F.U.F. í Reykjavik Almennur félagsfundur verður haldinn að Rauðarárstig 18. 4. febrúar kl. 20,30. Dagskrá: 1. Innritun nýrra félaga. 2. önnur máí. Stjórnin Kosningasjóður Tekið er á móti framlögum i kosningasjóð framsóknar- flokksins i Reykjavik alla virk^ daga á skrifstofunni að Rauðarárstig 18. Stjórn fuiitrúaráðsins Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helga- son verða til viðtals og ræða landsmálin i Stað á Eyrar- bakka miðvikudagskvöldið 3. febr. kl. 20.30. Sunnlendingar — Samgöngumál Framsóknarfélag Rangæinga heldur almennan fund um samgöngumál fimmtudaginn 4. febr. og hefst hann kl. 21.00 i Hellubiói. Formaður framsóknarflokksins Steingrimur Hermanns- son samgöngumálaráðherra verður frummælandi á fund- inum. Ailir velkomnir. F.U.F. i Reykjavík, starfshópar Stjórn ungra framsóknarmanna i Reykjavik, hefur ákveð- iðað setja á stofn 2 starfshópa. Mun annar hópurinn f jalla um stefnu flokKsins fyrir komandi borgarstjórnar- kosningar, en hinn um mál er snerta næsta flokksþing. Frmasóknarflokksins, sem veröur næsta haust. Fúffarar eru eindregiö hvattir til aö láta skrá sig, til að taka þátt i mótun ílokkssteínunnar. Skráning fer fram á skrifstofu F.U.F. Rauðarárstig 18. eða i sima 24480. Stjórnin. Félagsvist i Kópavogi Framsóknarfélögin i Kópavogi verða með félagsvist, fimmtudaginn 4. febr. kl. 20 .30að Hamraborg 5. Framsóknarfélögin i Kópavogi. Prófkjör i Njarðvik Framsóknarfélagið i Njarðvik hefur ákveðið að taka þátt i sameiginlegu prófkjöri með Alþýðubandalagi, Alþýöu- flokknum og Sjálfstæðisflokknum vegna bæjarstjórnar- kosninga i vor. Prófkjörið fer fram 12. og 13. febr. n.k. Ungt framsóknarfólk Hafnarfirði Ariðandi fundur verður haldinn i dag miðvikudaginn 3. febr. að Hverfisgötu 25 kl. 8.30 Fundarefni: Tilnefningar kjörmanna i væntanlegt forval til bæjarstjórnarkosninganna i vor. Stjórnin. Borgnesingar Stuðningsmenn framboðslista Framsóknarflokksins i Borgarnesi eru hvattir til að taka þátt i prófkjörinu laugardaginn 6. febr. n.k. Opið hús verður i Snorrabúð þann dag frá kl. 13—18. Kaffiveitingar. Undirbúningsnefnd. Lestunar- áætlun GOOLE: Arnarfell..............8/2 Arnarfell.............22/2 Arnarfell..............8/3 Arnarfell.............22/3 ROTTERDAM: Arnarfell.............10/2 Arnarfell.............24/2 Arnarfell.............10/3 Arnarfell.............24/3 ANTWERPEN: Arnarfell...........25/3 Arnarfell...........25/2 Amarfell............11/3 Arnarfell...........11/2 HAMBORG: Jökulfell ...........5/2 Helgafell...........15/2 Helgafell............4/3 Helgafell...........24/3 LARVIK: Hvassafell..........11/2 Hvassafell..........22/2 Hvassafell...........8/3 GAUTABORG: Hvassafell...........8/2 Hvassafell..........23/2 Hvassafell...........9/3 Hvassafell..........23/3 KAUPMANNAHÖFN: Hvassafell..........io/2 Hvassafell..........24/2 Hvassafell..........10/3 Hvassafell..........24/3 SVENDBORG: Hvassafell...........9/2 „Skip”..............12/2 Helgafell...........16/2 Hvassafell..........25/2 Helgafell............5/3 Hvassafell..........11/3 HELSINKI/ Hangö: Disarfell...........10/2 „Skip”...............5/3 GLOUCESTER,MASS . Skaftafell .........io/2 Jökulfell ...........4/3 Skaftafell .........12/2 HALIFAX, CANADA: Skaftafell ...............12/3 Jökulfell .................6/3 Skaftafell................12/3 SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandshúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 HMuft VHS nvndbóad og original spóiui i VHS. Opið frá kl. 9 til 21 alla virka daga, laugardaga frá U. 14— llogsunnudagafrákl. 14—18. Þetta umferðarmerki táknar að JR innakstur er öllum bannaður 4\ X xáí . — einnig þeim sem hjólum aka. ■ ÍUMFEROAR UrAd J 23 gródur og garðar ® Blómguð vanilllugrein og hálfþroskuð aldin Enn var stór- á kryddi kyngetuna, eyðir þreytu og ótta, sögðu Aztekar. Brátt var mestur hluti van- illuuppskerunnar sendur til Evrópu og náöi miklum vin- sældum. 1 furstahöllum og á heimilum efnaöra borgara var vanilla kölluð drottning kryddjurta þeirra tfma. Menn krydduöu meö henni sætan mat og drykk, einnig tóbak o.fl. Spánverjar réðu lengi veröinu og hótuðu höröu hverjum þeim, sem reyndi að smygla vanillujurt frá Mexí- kó. Ariö 1819 kostaði 1/2 kg af vanilla, sem svaraði 800—900 krónum. Nefnd ár náöu Hol- lendingar nokkrum van- illujurtagræðlingum og komu þeim undan til Java. Franskir menn hjálpuöu þar til við framleiðsluna, jurtin þreifst vel, einokun Spánverja var rofin. Nú er einnig hægt að framleiða vanillu meö efna- fræðilegum aðferðum — úr nelllkuolfu (Eugenal). Sérleg vanilla er hagnýtt viö ilmefna- gerð. Aztekar töldu ,,guðadrykk” sinn kraftaukandi sbr. fram- anskráð. Hefur nokkur reynt að brugga hann hér á landi? A meðan Spánverjar, Portú- galir, Hollendingar Bretar kepptu um kryddverslunina og efnafólk Evrópu kryddaöi mjög matinn sinn, boröuöu Is- lendingar saltaðan, súrsaöan, reyktan og hertan kost, oftast kryddlausan, og auövitaö ný- meti þegar kostur var á. Ingólfur Davídsson, skrifar: ■ Hollendingar misstu einok- unarstöðu sina á múskat- hnetum seint á 18. öld (sbr. siöasta þátt). Bæði var plönt- um smyglað úr landi og fugl- ar báru fræ út fyrir vernduðu 'ræktunarsvæöin. En Hollend- ingar náöu sér á strik aftur með annarri dýrmætri krydd- jurt, þ.e. vanillujurtinni, en þaö er klifurjurt, sem getur klifrað marga metra upp i stoðtré, sem til þess eru rækt- uð. Við blaöfæturna vaxa langar sterkar heftirætur, sem njörva jurtina fasta við trén. Verslunarvaran vanilla er unnin úr aldinunum, „van- illustöngunum”. Þeim er dýft i sjóðandi vatn og þá fyrst kemur ilmurinn fram. Siðan þarf allflókna meðhöndlun. Hreint vanilin hefur svo sterka lykt aö það er oft bland- að talsvert með sykri og kall- ast þá „vanillusykur”. Van- illujurtin á heima i Mexikó, en er nú ræktuö viöa i heitum löndum. Litum aftur til baka. Þegar Spánverjinn Cortes braut Mexikó, undir sig, sá hann Montezuma konung drekka brúnan ilmandi drykk úr gull- bikar. Aztekar kölluöu þennan drykk „Chocolatt”, þ.e. guöa- fæðu. Þetta var blanda kakó- dufts og vatns, gert sætt með hunangi og kryddaö með þurrkuöum hýöisaldinum klifrandi brönugrasategund- ar, þ.e. vanillujurtir. Þessi drykkur styrkir hjartað og

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.