Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 1
Fjórir íslendingar til Holmenkollen - bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAD! Fimmtudagur 4. febrúar 1982 26. tölublaö—66. árg. — Ritstjórn86300 — Auglýsingar 18300 '— Afgreiðslaog áskrift86300— Kvöle Líklegasta niðurstaðan í álmálinu: VIÐRÆÐUR UM ENDUR- SKOÐUN RAFORKUVERÐS — en gamlar syndir settar í gerðardóm . ¦ „fcg er sannfærður um það eftir aö hafa rætt viö þá Weibel og dr. Muller, aö það er mögu- leiki ao setjast að samninga- borðinu og endurskoða raforku- verðið o.fl. til fSAL," sagði Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráðherra i viðtali við Timann I gærkveldi. „Þeir frá Alusuisse gera sér lika grein fyrir þvi núna að það er útilokað að bíða með endur- skoðun á samningunum þangað til úr deilumálunum verður skorið," sagði Steingrimur, „og ég held þvi aö það sé grundvöll- ur fyrir því að ná fram sam- stöðu um endurskoðun á samningnum, hvað svo sem kemur út úr þvi." Steingrimur sagði að svar- bréfið frá Alusuisse, við tilmæl- um rikisstjórnarinnar hefði engan veginn verið fullnægj- andi. Það vantaði ýmislegt inn, eins og t.d. afstöðu til þess að raforkuverðið yrði endurskoð- að, en á það legðu íslensk stjórnvöld höfuðáherslu. Hins vegar sagðist Steingrimur telja aö bréfið skapaði viðræðu- grundvöll um málsmeðferð. „ftg tel aö það megi koma af stab viðræðu um raforkuverð og ýmislegt annað i samningunum mjög fljótlega, og það án þess að við séum að gefa nokkuð eftir, út af fyrir sig, en það þýö- ir náttúrulega það að þá mynd- um viö setja gömlu ágreinings- efnin I gerðardóm," sagði Stein- grímur, og bætti þvi viö að hann væri sannfærður um að iönaöar- ráðherra vildi stefna að þvi Hka. Sagðist Steingrímur telja að fulltrúar Alusuisse væru reiðu- búnir til þess að setjast að samningaborðinu, áður en niðurstöður gerðardóms lægju fyrir, enda yröi svo að vera', þvi það gæti tekið gerðardóm eitt til tvö ár að komast að niðurstöðu. Ráðherranefnd sú sem fjallar um álmálið, þeir Gunnar Thor- oddsen, Hjörleifur Guttormsson og Steingrimur Hermannsson^ hittt.it árdegis I dag og ræðir þessi mál, fyrir fund rfkis- stjórnarinnar. —AB "*«**.* ¦ Þaö hefur verið óvenju mikið að gera á slysadeild Borgarspitalans, síöustu daga vegna þess að fólk hefur dottið og meitt sig f hálkunni. Þaö er þvi jafngott að fara varlega með innkaupapokana. Timamynd: Ella. VERSLUNARRAÐ SPAIR 51% VERÐBÓLGU í ÁR ¦ Samkvæmt nýrri spá Vcrsl- unarráðs.islands verður verð- bólgan á árinu 1982 51%, lauua- hækkanir á árinu 41% og hækk- un á gengi dollarans 62% ef miðað er við gengisskráningu i árslok 1981, en 41% frá gengis- fellingunni er varð um miðjan janúar s.l. Samkvæmt spánni yrði þá dollarinn um 13,30 kr. um næstu áramót og 8. taxti Dagsbrúnar (e. 4 ár) um 7.600 kr. 1 forsendum þessarar spár er gengið út frá að engar grunn- kaupshækkanir verði á árinu, að áhrifa versnandi viðskiptakjara gæti við verðbótaútreikning 1. mars n.k. og að niðurgreiðslur' verið auknar um 6% á fyrri helmingi ársins samkvæmt stefnuyfirlýsingu rlkisstjórnar- innar. Arsfjórðungslegar hækkanir framfærsluvisitölu verða sam- kvæmt spám Verslunarráðsins sem hér segir (launahækkanir innan sviga): 10,5% (8,0%), 10,0% (8,0%), 10,0% (8,5%) og að lokum 13,0% í byrjun nóvem- ber og 11,5% launahækkun I kjölfarið 1. desember. —HEI Kvikmynda- hornid á kvikmynda- hátíd: Ást Og afbrýdi — bls. 18 A ref il- stigum — bls. 19 Vísna- þáttur — bls. 9

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.