Tíminn - 04.02.1982, Side 1

Tíminn - 04.02.1982, Side 1
Fjórir íslendingar til Holmenkollen - bls. 10-11 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTT ABLAÐ! Fimmtudagur 4. febrúar 1982 26. tölublað — 66. árg. Líklegasta niðurstaðan f álmálinu: VIÐRÆÐUR UM ENDUR- SKOÐUN RAFORKUVERÐS — en gamlar syndir settar í gerðardóm ■ „Ég er sannfæröur um þaö eftir aö hafa rætt viö þá Weibel og dr. Muller, aö þaö er mögu- leiki aö setjast aö samninga- borðinu og endurskoöa raforku- veröiö o.fl. til ISAL,” sagöi Steingrimur Hermannsson sjávarútvegsráöherra i viötaii viö Timann I gærkveldi. „Þeir frá Alusuisse gera sér lika grein fyrir þvi núna að þaö er útilokaö aö biöa með endur- skoöun á samningunum þangaö til úr deiiumálunum veröur skoriö,” sagði Steingrimur, ,,og ég held þvi aö þaö sé grundvöll- ur fyrir þvi aö ná fram sam- stööu um endurskoöun á samningnum, hvaö svo sem kemur út úr þvi.” Steingrimur sagöi aö svar- bréfiö frá Alusuisse, viö tilmæl- um rikisstjórnarinnar hefði engan veginn veriö fullnægj- andi. Þaö vantaöi ýmislegt inn, eins og t.d. afstööu til þess aö raforkuveröiö yröi endurskoö- aö, en á þaö legöu islensk stjórnvöld höfuöáherslu. Hins vegar sagöist Steingrimur telja aö bréfiö skapaöi viöræöu- grundvöll um málsmeöferö. „Ég tel aö þaö megi koma af staö viöræöu um raforkuverö og ýmislegt annaö i samningunum mjög fljótlega, og þaö án þess aö viö séum aö gefa nokkuö eftir, út af fyrir sig, en þaö þýö- ir náttúrulega þaö aö þá mynd- um viö setja gömlu ágreinings- efnin i geröardóm,” sagöi Stein- grimur, og bætti þvi við aö hann væri sannfæröur um aö iönaöar- ráöherra vildistefna að þvi lika. Sagöist Steingrimúr telja aö fulltrúar Alusuisse væru reiöu- búnir til þess aö setjast aö samningaboröinu, áöur en niöurstööur geröardóms lægju fyrir, enda yröi svo aö vera, þvi þaö gæti tekiö geröardóm eitt til tvö ár aö komast aö niöurstööu. Ráöherranefnd sú sem fjallar um álmáliö, þeir Gunnar Thor- oddsen, Hjörleifur Guttormsson og Steingrimur Hermannsson^ hittist árdegis i dag og ræðir þessi mál, fyrir fund rikis- stjórnarinnar. —AB ■ Þaö hefur veriö óvenju mikiö aö gera á slysadeild Borgarspitalans , siöustu daga vegna þess aö fólk hefur dottiö og meitt sig I hálkunni. Þaö er þvi jafngott aö fara varlega meö innkaupapokana. Timamynd: Eila. VERSLUNARRAÐ SPAIR 51% VERDBÓLGU í ÁR ■ Samkvæmt nýrri spá Versl- unarráös 'tsiands veröur verö- bólgan á árinu 1982 51%(launa- hækkanir á árinu 41% og hækk- un á gengi dollarans 62% ef miöaö er viö gengisskráningu I árslok 1981, en 41% frá gengis- fellingunni er varö um miðjan janúar s.l. Samkvæmt spánni yröi þá dollarinn um 13,30 kr. um næstu áramót og 8. taxti Dagsbrúnar (e. 4 ár) um 7.600 kr. 1 forsendum þessarar spár er gengiö út frá að engar grunn- kaupshækkanir verðiá árinu, að áhrifa versnandi viöskiptakjara gæti við verðbótaútreikning 1. mars n.k. og að niðurgreiðslur verið auknar um 6% á fyrri helmingi ársins samkvæmt stefnuyfirlýsingu rikisstjórnar- innar. Ársfjórðungslegar hækkanir framfærsluvisitölu verða sam- kvæmt spám Verslunarráðsins sem hér segir (launahækkanir innan sviga): 10,5% (8,0%), 10,0% (8,0%), 10,0% (8,5%) og að lokum 13,0% i byrjun nóvem- ber og 11,5% launahækkun i kjölfarið 1. desember. — HEI Kvikmynda- hornið á kvikmynda- hátíö: Ást afbrýði — bls. 18 — bls. 7 Á refil- stigum — bls. 19 wéþm VJQ m Vísna- þáttur - bls. 9

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.