Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 2
Fimmtudagur 4. febrúar 1982 f ♦ 2________________ í spegli Tímans Umsjón: B.St. og K.L. ■ 197S. Nú er ábyrgð lifs- ins farin aösegja til sin og von aö 9 ára stúlka sé hugsi. ■ 1966. Snemma beygist krókurinn og aldrei er of snemmt aö byrja að læra rétta hirösiöi. ■ 1964. Fyrsta myndin. Mamma og stóri bróöir eru full aðdáunar. ■ 1970. Enn er haidiö i afmælisveislu i höllinni i sinu besta pússi. ■ 1967. Nú er sól og sum- ar og lifiö einn allsherjar leikur. Hefur slitið barns- skónum ■ 1977. Þaö þýöir ekki annaö en aö sýna sina bestu hlið, þegar komið er fram fyrir hönd konungs- fjölskyldunnar. 1 þetta sinn var Sarah i fylgd móöur sinnar og bróður viö íþróttakeppni. ■ Bretar gefa unga fólk- inu i konungsfjölskyld- unni sinni gott auga. Þeir hafa nú aö undanförnu fylgst með, hvernig hafði Sarah Armstrong-Jones, dóttir Margrétar Rósu drottningarsystur og Snowdons lávaröar, hefur skyndilega sprungiö út sem falleg rós. Breyting- in frá þvi aö vera hálfgerð strákastelpa með veik- leika fyrir heitum pylsum i það að verða fegurðar- dis með glæsilega fram- komu hefur verið snögg og átakalitil að þvi er virðist vera. Bretar eru stoltir af prinsessunni sinni ungu og af með- fylgjandi myndum getum viö vel skilið ástæöuna til þess. ■ Laföi Sarah meö nýju hárgreiðsluna sina og nýja dömusvipinn. Mynd- ina tók faðir hcnnar, Snowdon lávaröur. ■ 1978. Nú er litla stúlk- an sem óöast aö veröa fulloröin. ■ Frægur hárgreiðslu- maöur i London, Michael hefur komiö nýrri hár- tisku af staö meö greiðsl- um, sem hann hefur gert á laföi Sarah Armstrong- Jones. I þetta sinn hugöist hún klæöast bláum sain- kvæmiskjól og varð þaö til aö gefa Michael hug- myndina að fléttunum, sem hann fléttaöi i Ijós- bláan boröa, samlitan kjólnum. Hann lýsir greiöslunni svo: fcg skipti i miöju og hóf siðan aö flétta háriö viö hársrætur beggja vegpa viö skiptinguna á þann hátt aö I hverjum brugön- ingi tók ég i nýtt hár (sjá mynd) Éghnýtti boröana í rétt viö skiptinguna og fléttaöi þá með hárinu, alveg aftur i hnakka, þar sem ég lauk fléttunni. Þetta er auöveld greiðsla, en litur injög vcl út. Mér finnst hún hæfa ungu og frisklegu andliti laföi Sarah mjög vel og hún var ánægö með hana. ■ 1981. Oröin 17 ára og á leið til æfingar fyrir „hrúðkaup aldarinnar”, þeirra Diönu og Karls en þar gegndi Sarah enn hlutverki brúðarmeyjar og aö þessu sinni þurfti hún að liafa yfirumsjón meö öðrum óreyndari brúöarmeyjum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.