Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 5

Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. febrúar 1982 fréttir w ■ .rwMff4' fi i * TpmMpBBthr t* f * i , ^ ' * ;• .. jys. 1 [ 1 i U* ...vö Heilsuræktar stöðvarnar: ,,Verdur að reka af þekk» ingu” — segir formad- ur Félags sjúkraþjálfara ■ „Mér finnst mikiö færst i fang meö þvi aö set.ja upp heilsu- ræktarstöö án þess aö hafa nokkurn ábyrgan, eöa mennt- aöan sérstakiega til aö taka fólk i þjálfun,” sagöi Kristin E. Guömundsdóttir, formaöur Félags sjúkraþjálfara i samtaii viö Timann i gær. — Hverfinnst þér aö menntunin ætti aö vera? „Sjúkraþjálfarar eru sérfræö- ingar I starfsemi og þjálfun lik- amans og þvi mjög færir um aö sjá um þjálfun, jafnt heilbrigöra og sjúkra. Einnig eru iþrótta- kennarar vel menntaöir til aö þjálfa friskt fólk. — En þvi' hefur veriö haldiö fram aö menntaö fólk fáist ekki til aö vinna á heilsuræktarstöövun- um? „Þaöhefur nú ekki mikiö reynt á þaö, ég veit ekki um nema eitt tilfelli þar sem falast er eftir sjúkraþjálfara á heilsuræktar- stöð og þaö var auglýsing sem birtist á mánudaginn. En hitt er annaö mál aö viö erum heil- brigðisstétt og eru flest bundin i vinnu á sjúkrastofnunum. Enþað er þó aldrei að vita nema sjúkra- þjálfarar væru fáanlegir til vinnu á heilsuræktarstöövunum þvi kaupkröfurnar gagnvart rikinu ganga ekkert allt of vel.” — En er skortur á sjúkraþjálf- urum? „Þaö eru aöeins tvö ár siöan farið var að útskrifa sjúkra- þjálfara frá Háskóla Islands og enn vantar talsvert á að ráöið sé i allar stööur á sjúkrastofnunum en á komandi árum er ekki úti- lokað að nóg verði til af þeim.” — Telur þú heilsuræktar- stöðvarnar af hinu góða? „Já, þaö erábyggilegt að þörfin er fyrir hendi en þaö verður að reka þær af þekkingu,” sagöi Kristin. -Sjó. ■ Yfir hundraö manns sóttu námskeiö Islandsdeiidar Amnesty Inter- national, sem haldiö var I fyrrakvöld, og aö sögn aöstandenda Amnesty geröust vel flestir fundarmanna félagar I samtökunum. A iitlu myndinni sést Hrafn Bragason, formaöur deildarinnar, i pontu. Timamynd: GE. Norræni menningarmálasjód- urinn neitaði að styrkja dagleg ar fréttasendingar til íslands „ÉG ER EKKI MOTFALUNN ÞESSARI AFGREIÐSUI” — segir Sverrir Hermannsson, alþingismadur, sem sæti á í stjórn sjóðsins ■ Umsókn Islendinga um styrk úr Norræna menningarmála- sjóönum, til þess að senda dag- legar fréttir frá Norðurlöndum til Islands um i'réttastofurnar NTB og Kitzau var hafnað á fundi i sjóðstjórninni í'yrir skömmu. „Mönnum istjórn sjóðsins þótti sem fremur skorti fréttir frá Is- landi til annarra Norðurlanda, en fréttir frá Norðurlöndum til Is- lands og þvi var ákveðið að synja um þetta”, sagði Sverrir Her- mannsson alþingismaður i sam- tali við Timann, en Sverrir á sæti i stjórninni ásamt Birgi Thorla- cius. „Þarna var um all verulega upphæöaðræða.eöa kvartmilljón danskra króna og að auki kom það til að stærstu dagblöðin, Morgunblaðið og Dagblaöiö og Visir, skárust úr leik, hið fyrr- nefnda af „prinsip-ástæðum”. Þá sýndist mönnum aö rikisfjölmiðl- arnir ættu fremur auðvelt meö aö afla sér frétta af Norðurlöndum, enda hafa menn fylgst hér all vel meö meiriháttar atburðum á Norðurlöndum hér, eins og til dæmis kosningum. Ég verð að segja sjálfur var ég ekki mótfall- inn þessari afgreiðslu”, sagði Sverrir. — AM ,,Sjúkraþjálfarar ekki á lausu” — segir Birgir Viðar Halldórsson, eigandi Appollo ■ „Við höfum þegar auglýst eftir sjúkraþjálfara, en þeir eru bara ekki tU á lausu,” sagði Birgir Viðar Haildórsson, eigandi lfkamsræktarstöðvarinnar Appollo. „Þaö er rétt sem fram hefur komiö aö æskilegt væri aö sjúkra- þjálfarar hefðu umsjón með þjálfun þeirra sem eru aö byrja æfingar og einnig þeim sem eiga viö kvilla að striða.En vandinn er bara sá að það eru of fáir sjúkra- þjálfarar til í landinu og ég get ekki séð að lausn þess vanda sé i sjónmáli. Háskóli Islands kennir sjúkraþjálfun, einn skóla á land- inu, og hann tekuraöeins inn tutt- ugu nemendur á ári og þaö er ekki nema litill hluti þeirra sem sækja um.” — En með þvi að auglýsa eftir sjúkraþjálfara viöurkennið þiö‘ vanhæfni ykkar til að þjálfa fólk, eða hvaö? „Nei, þaö gerum við alls ekki. Viö viljum aöeins auka okkar þjónustu,Og jafnframtsýna fram á þaö aö erfitt er aö fá sjúkra- þjálfara til starfa.” — Hefur einhver meiöst á æf- ingum hjá ykkur. „Nei. En aftur á móti hafa margir fengiö bót meina sinna meö þvi' aö stunda æfingar hjá okkur. Um þaö get ég nefnt mörg dæmi.” — Hvar hefur þú öölast kunn- áttu til að leiðbeina? , ,Ég hef stundaö iþróttirfrá þvi aö ég man eftir mér.” —Sjó. Prófkjör — Vik Prófkjör til uppstillingar á lista framsóknarmanna i Hvammshreppi fer fram sunnudaginn 21. febr. n.k. í FélagsheimilinuLeikskálumVikmillikl. 10 og 16. öllum framsóknarmönnum og stuðningsmönnum er heimii þátttaka 1 prófkjörinu. Eskifjörður Aðalfundur Framsóknarfélags Eskifjaröar veröur hald- inn i Valhöll (litla sal) sunnudaginn7.febr.kl.20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf 2. Undirbúningur að bæjarstjórnarkostningum. 3. önnur mál. Stjórnin. Góð bújörð á Suðvesturlandi óskast til kaups eða leigu. Öruggar greiðslur. Upplýsingar i sima 99-8471 Framkvæmdastjóri Holtagarðar s.f. sem nú, undirbúa rekstur alhliða stórverslunar i Holtagörðum Reykjavik, óska eftir að ráða fram- kvæmdastjóra. Nauðsynlegt er að við- komandi hafi reynslu i stjórnun fyrir- tækja. Nánari upplýsingar um starfið veitir stjórnarformaður Holtagarða s.f. Þröstur Ólafsson, Bræðraborgarstig 21b, 101 Reykjavik og skulu umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf umsækjenda sendast honum. Umsóknar- frestur er til 20. feb. nk., með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál sé þess óskað. Holtagarðar s.f. Land-Rover eigendur Eigum ávallt mikið úrval af Land-Rover varahlutum á mjög hagstæðu verði: Girkassahjól Girkassaöxlar öxlar aftan öxulflansar Kambur/Pinion Stýrisendar Hurðarskrár Motorpúðar Hraðamælisbarkar Pakkdósir Tanklok o.m.fl. Sendum i póstkröfu. Bílhlutir h/f Suðurlandsbraut 24 — Reykjavik. S.38365. SUNN- LENDINGAR Fjölbreytt úrval Ýsa — Ýsuflök — Lúða — Gellur — Kinnar — ofl. ofl. Tökum fisk í reyk Fiskbúð Glettings Gagnheiði 5, Selfossi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.