Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 04.02.1982, Blaðsíða 11
10___________ fréttafrásögn ili.'illl.'.ll.1 Fimmtudagur 4. febrúar 1982 FJÓRIR ÍSLENDINGAR Á I NORRÆNUM GREINUM 18 ■ Magnús Eiríksson, Siglufirði, ásamt konu sinni Gu&rúnu Ólöfu Páls- dóttur, en þau hjónin uröu bæ&i tslandsmeistarar I ski&agöngu á Landsmótinu á Siglufir&i i fyrra. Timamynd —J.H.J. ■ „Sigurmöguleikar okkar manna eru sennilega ekki stórir, enda er markiniö okkar m eö þátt- töku i Heimsmeistarakeppninni i norrænu greinunum frekar þaö a& ýta undir þann þátt vetrar- iþrótta he'r á landi, auk þess sem viö vildum gjarnan vera meO i fjórum sinnum tiu kilómetra bo&- göngunni,” sag&i Skarphé&inn Gu&mundsson, forma&ur Nor- rænu greina nefndarinnar hjá Ski&asambandi tslands, þegar Timinn spuröi hann um þátttöku tslendinga i HM i norrænu grein- unum, sem fer fram I Holmen- kollen, Osló, dagana 18. til 28. febrúar nk. Þeir sem taka þátt i mótinu fyr- ir Islands hönd eru þeir: Magnús Eirlksson, Siglufiröi, núverandi tslandsmeistari og bikarmeistari i skiOagöngu, Jón Konráösson, ólafsfiröi, Einar ólafsson, Isa- firöi, núverandi meistari 17 til 19 ára og Haukur Sigurösson, Ólafs- firöi. — Hvernig hefur undirbúningi islensku keppendanna fyrir mótiö veriö háttaö? „Þeir hafa náttúrlega æft hér heima undanfariö, en þrir þeirra eru nú komnir til Osló, Haukur er sá eini sem er ófarinn. Einar ólafsson, sem er reyndar yngstur þessara þátttakenda, aö- eins 19 ára, hefur veriö úti viö æfingar i um mánaðar tima. Jón Konráössonfórút26. janúarsl. og Magnús Eiriksson fór nú 2. febrú- ar. Einar hefur keppt i nokkrum mótum I Noregi siðan hann fór ut- an og hefúr hann bara staöið sig sæmilega. Allir islensku keppendurnir taka þátt í keppnum i göngu og „Nei, þaö er varla hægt aö segja það. Viö vorum meö opna mddingu eöa skráningu i nor- ræna tvikeppni, en þaö var Hauk- ur Snorrason sem viö skráöum þannig. Haukur hefur verið viö æfingar aö undanförnu úti i Tékkóslóvakiu, en viö höfum bara engar fregnir haft af neinum árangri eða keppnum hjá honum, þannig aö þaö er svo&tið erfitt fyrir okkur aö ákveöa skráningu hans.” — Hvernig hafa islensku þátt- takendurnir staöiö sig hér á landi að undanförnu? „Einar hefur ekki keppt viö hina keppenduma hér á þessum vetri, þvi hann fór þaö snemma út, en það fóru tvö úrtökumót fram á Akureyri annaö I desem- ber og hitt i byrjun janúar og Haukur Sigurðsson kom bestút úr þeim mótum, siöan þeir Magnús og Jón. Ég hef hins vegar haft fregnir af þvi aö Einar og Jón tóku þátt i keppni úti i Noregi fyr- ir viku siðan og þá var Einar tveimur minútum á undan Jóni i 15 kilómetra göngunni, þannig að hann virðist vera i mjög góöu formi um þessar mundir.” — Þú ert þá ekki trúaöur á að okkar menn verði framarlega I þessu móti? „Eins og ég sagöi áöan, þá er markmiöið það aö lyfta undir Norrænu greinarnar hér á landi, en þær hafa óneitanlega oröið svolitið útundan og svo einnig til þess að geta veriö með i 4x10 kiló- metra boðgöngunni, en þar fyrir utan þá vonum viö auövitað allt hið besta ogaö okkar menn standi sig vel.” — AB HM-punktar frá Holmenkollen ■ Bygging Holmcnkollenpallsins hefur kostaö norska rikiö og Osló 45 milljónir norskra króna, en þaö samsvarar aö hver Noröma&ur hafi lagt fram 11 krónur til palls- ins. ■ Holmenkollenstökkpallurinn stendur i 417 metra hæð yfir sjávarmáli, en sjálfur startpall- urinn þar sem stökkvararnir leggja af stað er 60 metrar á hæð. ■ Reiknað er meö þvi aö stökkvararnir nái u.þ.b. 95 km hra&a á meöan á stökkinu stendur, en sléttan sem þeir lenda á er 121 metra ne&ar en sjálfur startpallurinn. Sjálft stökkiö var- ir bara i rúmar fjórar sekúndur. ■ Iieimsmcistarakcppnin nú er sú 34. í rö&inni, en þrisvar á&ur, 1930, 1952 og 1966 hefur keppnin veriö háö i Holmenkollen. ■ Alls hefur verið keppt um 663 ver&launapeninga i fyrri heims- meistarakeppnum og hafa Norö- menn náö aö krækja i 166 þeirra, þar af 58 gullver&laun. ■ ólafur Noregskonungur er mikill aOdáandi skiOaiþróttar- innar og hefur sjálfur keppt tvi- vegis i stökki i Holmenkollen, 1922 og 1923. ■ Konungurinn er venjulega heiðursdómari i stökkkeppninni i „Kollen” og veröur þetta I 64. skiptiö sem konungurinn heiörar Holmenkollenkeppnina mcð nær- veru sinni. I Norska sjónvarpiö hefur undirbúið sig fyrir heims- meistarakeppnina i rúm tvö ár og hefur óhemju fé og tima verib varið I þetta risafyrirtæki, enda ekkert til sparaö þegar Holmen- kollen er annars vegar. I Alls hafa um 100 kilómetrar af ýmis konar sjónvarpsleiöslum verið lagðir í Nordmarka á keppnissvæ&inu og i fjórum sinn- um 10 km göngu karla, ver&a not- a&ar 26 sjónvarpsmyndavélar til a& koma myndefninu til skila. ■ Þá 10 daga sem heims- meistarakeppnin stendur mun norska sjónvarpið sjónvarpa beint i rúmlega 40 klukkustundir, en auk þess ver&ur útvarpiö me& mikinn viöbúnaö. ■ Þess má og geta aö gryfjan, eða sléttan þar sem skí&astökk- vararnir lenda á eftir stökkin, veröur notuö sem sundlaug á surnrum. ■ Þann 31. janúar 1892 setti Norömaðurinn Arne Ustvedt nýtt met I keppni i Holmenkollen- stökkpa llinum er hann stökk 21.5 nr. Nú 89 árum si&ar er Holmen- kollenmetiö, 109.5 m, sett af Júgóslavanum Primos Ulaga i keppni 15. mars 1981. ■ 26 þjóöir taka þátt i þessari heimsmeistarakeppni, en barátt- an um ver&launin mun fyrst og fremst standa á milli Sovét- manr.a, A-Þjóðverja, Norömanna og Austurrikismanna (stöka). ■ Um 1000 bla&amenn ví&s vegar að úr heiminum munu fylgjast með heimsmeistarakeppninni og er reiknaö meö a& þaö kosti um 2.3 millj. norskra króna aö mi&la öllum upplýsingum um gang keppninnar til fjölmiðla. ESE/Osló Elgurinn sem er tákn heims- meistarakeppninnar að þessu sinni. t baksýn er Hoimenkollen- stökkpallurinn. Mynd: ESE keppa þeir i 15 og 30 kilómetra göngu. Okkur þótti ekki ástæða til þess að skrá þá i 50 kilómetra gönguna, enda er ekki keppt i henni hér á iandi. Þaö er dálitiö sérstakt núna, aö viö tökum þátt i fyrsta skiptiöi langan tima I 4x10 kilómetra boðgöngu, þannig aö islensku keppendurnir taka allir þátt i' þeirri keKini.” — Kom ekkert til greina aö við sendum keppanda i stökkkeppn- ina? I Skarphéöinn Gu&mundsson, forma&ur Norrænu greina nefndarinnar. Fimmtudagur 4. febrúar 1982 ■ Haukur Sigur&sson, ÓlafsfirOi, á fullri ferö, en Haukur kom best út úr úrtökumótunum sem haidin voru fyrir HM i Noregi. . V X .*.' I Holmenkollenstökkpailurinn I öllu sinu veldi — Mekka ski&aiþróttarinnar. Myndir: ESE I Hluti af hinu nýja og glæsilega húsi sem reist var sérstaklega vegna HM-keppninnar. Myndir: ESE. 34. heimsmeistarakeppnin í norrænum greinum skíðaíþróttarinnar: Skídaævintýri í Holmenkollen ■ Dagana 18.-28. febrúar nk. veröur sannkölluö þjóöhátiö i Noregi. Þessa daga verður nefni- lega hin heföbundna Holmenkoll- enkeppni háö, sem aö þessu sinni er einnig heimsmeistarakeppni i hinum norrænu greinum skiðai- þróttarinnar. A meöan á keppn- inni stendur munu augu allra Norömanna, og milljóna sjón- varpsáhorfenda viös vega i Evrópu og Bandarikjum, beinast aö Holmenkollen. Hámarki nær þessi skiöaviöburður svo meö keppni I stökki i hinum glæsilega og nýendurbyggða Holmen- kollenstökkpalli, en þá veröa þús- undir þjóöhollra Norömanna i „Kollen” til aöhvetjasina menn. 1 augum Norðmanna jafnast fátt á viö þjóöarhátiöina i Holmenkollen. Þó aö skiðasvæöiö sé I Osló, er það sannkölluð þjóöareign og vitaö er aö þúsund- ir manna munu streyma til Osló á meöan heimsmeistarakeppninni stendur. Hörð keppni um gullið Að þessu sinni er reiknað meö að keppnin veröi mun jafnari en oft áöur og vissulega mæta þátt- takendur stórþjóöanna á skiöa- sviöinu vel undirbúnir til leiks. í keppninni i Osló 1966, hrepptu Norðmenn átta verölauna- peninga, þar af fimm gullverö- laun. Þjálfarar norsku liöanna gera sér fulla grein fyrir þvi aö ó- trúlegt er aö uppskeran veröi jafn góð að þessu sinni, en samt sem áöur ætla þeir sinum mönnum, sinn skerf og vel þaö. Þeir Norö- menn sem koma liklega til með að blanda sér i baráttuna um verölaunin aö þessu sinni eru eftirtaldir: Jan Lindwall, nýbak- aður Noregsmeistari, i 15 og 30 km göngu. Pal Gunnar Mikkels- plass, nýjasta eftirlæti Norð- manna, i 15 km göngu. Oddvar Bra, sem hefur unniö allt nema heimsmeistaratitil, i 50 km göngu. Berit Aunli og Britt Petterson i 5 og 10 km göngu. Tom Sandberg I tvikeppni. Roger Ruud, Johan Sætre, Per Bergerud og Olav Hanson i skíöastökki. Auk þess á Noregur góöa möguleika á verölaunum i boögöngum karla og kvenna og i liöakeppnum skiöastökksins. Konungsfjölskyldan gefur gott fordæmi Sem fram hefur komiö er áhugi gifurlegur i Noregi á þessari keppni, og þeir þykja ekki miklir áhugamenn um vetrariþróttir sem ekki koma til meö aö muna úrslitin eftir 20-30 ár. Hér i Noregi er það nefnilega þjóöariþrótt aö muna upp á hár hvaö allir skiöa- stökkvarar stökkva langt, hvaö skautahlaupararnir renna skeiöiö á, og helst hvenær, hvar og klukkan hvaö. Þaö eru þvi yfir- gnæfandi likur á þvi aö þú fáir rétt svar ef þú vikur þér aö full- orðnu fólki hér úti á götu og spyrð hvaö Björn Wirkola stökk langt er hann hreppti tvenn gullverölaun 1966, eöa hverjir sigurtimar Gjer- mund Eggen I 15, 30 og 50 km skiöagöngu voru á sama móti. Til marks um áhuga manna má nefna að konungsjfölskyldan gefur gott fordæmi og sjálfur er Ólafur Noregskonungur verndari heimsmeistarakeppninnar. Haraldur krónprins er formaður undirbúningsnefndar heims- meistarakeppninnar og er hann var beöinn um aö taka þetta verk- efni aö sér svaraöi hann. — Ég er til þjónustu reiöubúinn, en ég vil gjarnan fá að vera starfandi for- maður. Ekki bara lána nafniö mitt og láta aöra um aö vinna verkiö. Þannig hrifur konungs- fjölskyldan almenning með og ekki er ótrúlegt aö Sonja krón- prinsessa taki þátt I almennings- göngunni frægu sem kennd er viö Holmenkollen, en hún var meðal þátttakenda i fyrra. ESE/Osló Eiríkur St. Eiríksson, Osló

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.