Tíminn - 06.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 06.02.1982, Blaðsíða 1
Dæmisaga úr dreif býlinu — bls. 6-7 GHelgin6.-7. febrú 28.tölublað—66. febrúar 1982 árg. Sfðumúla 15— Pósthólf 370 Reylqavík— Ritstjórn 86300 — Auglýsingar 18300 — Afgreiðslaog áskrift86300—Kvöldsímar86387 og 86392 Barna- teikn- ingar — bls. 15 » Ekki súperkona lengur - bls. 2 Kvik- mynda- hátíd — bls. 14 Erlent yfirlit — bls. 5 einhverja Hk- pissað utan I ¦ „Vatnadagurinn mikli", á fimmtudaginn kom mörgum á óvart og hundurinn á myndinni er einmitt aö reyna að finna upp lega skýringu á þessu ósköpum. Hann gæti verið að hugsa meö sér: „Nú hefur einhver gríðarlega stór hundur komið og staurinn hérna meö Vatnsveituvegarskiltinu". (Timamynd ELLA). Af leiðingar vatnsveðursins: MIKLAR SKEMMDIR URDU VÍÐA Á VEGUM OG BRÚM — hestamaður hætt kominn vid björgunarstörf ¦ Gifurlegir vatnavextir voru i ám og lækjum á Suður og Vesturlandi i kjölfar rigning- anna og hlýindanna sem verið hafa að undanförnu. Viða hafa orðið miklar skemmdir á veg- um og briim vegna flóðanna. Elliðaárnar voru eins og stór- fljót yfir að lita og lækir á borð við Köldukvisl i Mosfellsdal urðu eins og stórár. Kof i Stangveiðifélags Reykja- vikur við Elliðaárnar, hesthús og sumarbústaöur voru um- flotin vatni og um tima var ótt- ast um tiu hross sem voru i hest- húsum i Viðidalnum. Fjöldi hestamanna tók þátti að bjarga Suðurland: Mikill afli þrátt fyrir verkfallid iÞrátt fyrir verkfall fiski- skipaflotans var botnfiskaflinn er kom á land á Suðurlandi tölu- vert meiri i janúar sl. en isama mánuði árið 1980. t janúarmán- uði lönduðu bátar þar 2.980 tonna afla á móti 2.107 árið áður og togararnir 1.145 tonnum á móti 1.432 tonnum árið áður. t öllum öðrúm landshlutum varð afli milJii minni en árið áður. Samtalskomu á land i janúar sl. 24.304 lestir, sem er 19.400 lestum minna en árið áður. Hlutfallslega munaði meira hjá togurunum sem nú lönduðu 11.634 tonnum á móti 26.129 tonnum áriðáður, en bátaaflinn varðnú 12.670 tonn á móti 17.575 i janúar árið áður. Af þessum afla voru nú 14. 738 tonn af þorski, sem er nær helmingi minna en árið áður. Heildaraflinn i janúar sl. náði þó ekki einum þriðja af afla janúarniánaðar 1980. Þar kemur til að loðnuaflinn varð nú aðeins 5.068 tonn sem nær ekki tiunda hluta loðnuaflans á sama tima árið áður. — HEI hrossunum og var einn þeirra hætt kominn þegar hestur hans fældist og kastaði honum af baki ofani beljandi, straumharða ána, en betur fór en á horfði og tókst að bjarga bæði hrossunum og hestamanninum og engum varð meint af. Þrjár brýr yfir Köldukvi'sl i Mosfellsdal, urðu fyrir skemmdum ein þeirra hvarf nærri alveg, var það brúin við Lund, en hinar tvær. briíin að Laxnesi og brúin að Mosfells- kirkju, stóðu enn uppi en eru mikið skemmdar. t fyrradag komst hitinn i Reykjavfk upp i 8,5 stig og Ur- koman var rosaleg 15 milli- metrar. Hiin var þó meiri annarsstaðar á Suður og Vesturlandi, mest á Keflavikur- flugvelli 34 millimetrar, á Gufu- skálum var hún 26 millimetrar, og á Stórhöfða 22 millimetrar. — Sjó

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.