Tíminn - 07.02.1982, Blaðsíða 13

Tíminn - 07.02.1982, Blaðsíða 13
 .SSOf 18/ndst Sunnudagur 7. febrúar 1982. H j ú kru na rf orstjór i Starf Hjúkrunarforstjóra við Sjúkrahús Sigluíjarðar er hér með auglýst laust til umsóknar frá og með 1. april n.k. Skriflegar umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf óskast sendar til framkvæmdastjóra fyrir 15. mars n.k. Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa bæði i fast starf og einnig til vetrar og sumarafleysinga. Allar nánari upplýsingar gefa hjúkrunar- forstjóri eða framkvæmdarstjóri i sima 96-71166. ffH Hitaveita ílff Reykjavíkur Hitaveita Reykjavíkur óskar eftir að ráða rafcindaverkfræðing eða tæknifræðing til starfa við stjórnkerfi og rafeindabúnað veitunnar. Upplýsingar um starfið veitir Árni Gunnarsson i sima 25520. Vinsamlegast sendið umsókn ásamt upp-- lýsingum um menntun og starfsreynslu fyrir 15. febr. 1982. Krossgátusmiðir • bókstafirnir vilja vera ágengir, ekki sist þeir algengustu eins og ,,a”. Hinar krossgáturnar mínar, i Dagblaðinu og Visi, eru einnig óvenjulegar að þvi leyti, að þar eru engir reitir auðir, einungis strikþarsem orðin enda. Eittenn sem ég legg áherslu á er að nota aldrei útlend orð, nema þá útlend sérnöfn sem allir þekkja.” — Ertu búinn að semja kross- gátur lengi? ,,Já, já, ég er búinn að dútla við þetta i bráðum þrjátiu ár. Upp- haflega var ástæðan til þess að ég byrjaði á þessu sú að ég var með berkla þegarég var um tvitugt og þurfti þá að dvelja alllengi á Vifil- stöðum. Þar drap ég timann með þvi að ráða krossgátur en fljót- lega komst ég upp á lagið með það og þær urðu of léttar. Ekkert skemmtilegar. Þá fór ég að fást við þetta sjálfur.” — Er nokkuð púður i þvi fyrir þignúaðráða krossgátur iöðrum blöðum? , ,Ég á náttúrlega ekki i miklum erfiðleikum með þær, en ég reyni að halda mér við með þvi að ráða þær. Og hef bara býsna gaman af.” Svör við spurningaleik i tma oi 3ne|CXioug '6 uossupfjnSig uuuqpi' '8 jiQEjnf}|J!>( snuijsngy 't ;puE»0}|s i: puouioq i|3or] -y SOSSWJBM •<: iPISJOJJ, U3 JBUUB uujhug §BJd 'Z up|3 SBUina 3jpUBX3|V '7. 1961 l 13 RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN YFIRSJÚKRAÞJÁLFARI óskast á endurhæfingardeild Landspitalans frá 1. april n.k. Umsóknir er greini menntun og fyrri störí sendist stjórnarnefnd rikis- spitalanna fyrir 8. mars. Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari i sima 29000. SJÚKRAÞJÁLFARAR óskast nú þegar eða eftjr samkomulagi á endurhæfingar- deild spitalans. Einnig óskast SJÚKRA- ÞJÁLFARAR til sumarafleysinga. Upp- lýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari i sima 29000~ KLEPPSSPÍTALINN HJÚKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á geðdeild Barnaspitala Hringsins sem fyrst. IIJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á ýmsar deildir Kleppsspitalans. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast á næturvaktir á geödeild Landspitalans. SJÚKRALIÐAR óskast sem fyrst á ýmsar deildir Kleppsspitala. Upplýsingar um ofangreindar stöður veit- ir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans i sima 38160. Reykjavik, 7. febrúar 1982, RÍKISSPÍTALARNIR. Nýji MAZDA 929 bíllinn er kominn og við kynnum hann á bílasýningunni um helg- ina. Hinn nýji MAZDA 929 uppfyllir allar óskir þeirra kröfuhörðustu um glæsilega hönnun, þægindi og spar- neytni. Eftirtalinn búnaður er inni- falinn í verði á MAZDA 929 Super DeLuxe: Útispeglar beggja vegna Viðvörunartalva Snúningshraðamælir Quarts klukka Stokkur milli framsæta með geymsluhólfi Opnun á bensínloki og farangurs- geymslu innan frá Barnaöryggislæsingar Halogenframljós 60 A rafgeymir Litað gler í rúðum Ljós i hanskahólfi og skotti Farangursgeymsla teppaklædd í hólf og gólf Diskahemlar á öllum hjólum Hitastokkur aftur í Innfelld rúllubelti á framsætum Verð á MAZDA 929 SUPER DELUXE kr. 136.200 (gengisskr. 3/2 ’82) BILABORG HF Smiðshöföa 23, sími 812 99 Hann erkominn ! j ; | viTv " ''"'V' '.■ ■..... ,.v..v.<v.-,.^

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.