Tíminn - 09.02.1982, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.02.1982, Blaðsíða 1
Landsliðshópurinn gegn Rússum og Svíum valínn — bls. 17 TRAUST OG FJÖLBREYTT FRÉTTABLAÐÍ Þriðjudagur 9. febrúar 1982 30. tölublað — 66. árg. HnHBeykjavi Banaslys á Kjalarnesi: Eftir helgina: Verdlaust vatn — bls. 23 Stjörnu- raunir — bis. 2 ? Ferm- ingar - bls. 12-13 Verð- könnun — bls. 14 VðRUFLUTNINGABÍLL FAUK IJT AF VEGINUM ¦ Hörmulegt banaslys varð þegar vöruílutningabifreið úr Borgarnesi fauk út af veginum skammt frá Vallá á Kjalarnesi laust fyrir hádegið i gær. Vöruflutningabifreiðin var á leið frá Borgarnesi til Reykja- vfkur i mesta veðurofsanum i gær. Þegar komið var að Vallá skall á henni mikil vindhviða sem þeytti henni útaf veginum og á hliðina. Maðurinn sem lést var farþegi i bifreiðinni og að sögn lögreglunnar i Hafnarfirði kastaðist hann út úr henni og varð undir þegar hún lenti á hliðinni. ökumaðurinn slapp að mestu ómeiddur. Ekki er unnt að greina frá nafni mannsins að svo stöddu þar sem ekki hefur náðst til allra ættingja hans ennþá. Hann var 51 árs og búsettur i Borgar- nesi. • Sjá fréttir um óveðrið — bls. 4- ¦ Hér er verið að flytja bifreiðina sem valt af slysstaö. A innfelldu myndinni má sjá hvcrnig girðingin i vegarkantinum liggur niðri og einnigmá þarsjá framrúðuna sem datt úr iheilulagi. Tímamynd Róbert Með af námi skattf ríðinda sjómanna mætti lækka tekjuskatt annarra um 5-6%: „FORSENDUR FRÁDRATT- ARINS ERU HÆPNAR Nl) — segir í áliti nef ndar sem kannaði starf skilyrði atvinnuveganna ¦ „Að athuguðu málí veröur að telja forsendur sjómanna- og fiskimannafrádráttar hæpnar nú", segir m.a. i áliti nefndar sem á vegum forsætisráðu- neytisins hefur unnið að könnun á starfsskilyrðum helstu at- vinnugreina þjóðarinnar. Samkvæmt úrteikningum nefndarinnar myndi niðurfell- ing þessara skattf riðinda hækka tekjuskatt fiskimanna um tæp 55% og annarra sjómanna um tæp 40%. Með þvi að afnema þessa frádráttarliði mætti lækka tekjuskatta annarra skattgreiðenda um 5—6%. Þessir frá drá t tarli ðir lækkuðu tekjuskatta sjómanna á árinu 1981 um samtals um 55 milljónirkróna, sem samsvarar að meðaltali um 7.000 krónum á hvern sjómann. i i landinu og að sjálfsögöu miklu hærri upphæð hjá þeim fiskimönnum sem voru verulega tekjuháir, þvi fiskimannafrádrátturinn fer stighækkandi eftir launum þeirra. Nánar segir frá þessari könnun á bls. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.