Tíminn - 09.02.1982, Blaðsíða 6

Tíminn - 09.02.1982, Blaðsíða 6
Þriöjudagur 9. febrúar 1982. stuttar fréttir fréttir ■ Vatn komiö i laugina, en myndin var tekin meftan enn var verift að vinna vift búningsklefa og hellulögn f kringum hana. Allir íbúarnir 20 sinnum í nýju sundlaugina á innan við ári ÞORLAKSHÖFN: Ný sund- laug var tekin i notkun i Þor- lákshöfn á s.l. voriLaúgin er útilaug 25 metra löng og 12 metra breiö. Dýpt laugarinnar er minnst 90 cm en mest 2,10 metrar. Sundlaugin, sem hef- ur verið um eitt ár i smiftum, kostafti samtals um 1.791.000 krónur og er þá mefttalinn kostnaftur vift tvær heitar set- laugar, búningsaöstafta i 137 fermetra húsi, gufubaft og frá- gangur lóftarinnar. í Þorlákshöfn hefur ekki verift sundlaug fyrr. ölfus- hreppur hefur átt eignarhlut í sundlauginni i' Hverageröi frá byggingu hennar. En milli Þorlákshafnar og Hveragerftis eruum 24 km. þannig aftnokk- uö langt þótti fyrir hina yfir eitt þúsund ibúa, þar á meftal fjölda skólabarna, aft sækja alltsund til Hveragerftis. Þeg- ar hitaveitan kom til Þorláks- hafnar á árinu 1979 rikti þvi einhugur um aö ráðast i sund- laugarbyggingu hift bráftasta. Og ÞorlákshafnarbUar hafa aldeilis kunnaft aft meta þessa aftstöftu. Sundlaugargestir til þessa hafa verift um 20 þús. manns,sem samsvarar þvi aft hver einasti ibúi i Þorlákshöfn hafi komift um 20 sinnum i laugina. Þeir sem um rikisframlögin sjá til slikra mannvirkja hafa á hinn bóginn ekki verift eins fljóthuga og Þorlákshafnarbú- ar. Af um 810 þUs. króna hlut rikisins i framkvæmdinni hafa afteins fengist um 77 þús. króna til þessa, þannig aft segja má aft ölfushreppurhafi ennþá staftift einn undir allri fjármögnuninni. — HEI Verkakona sigraði 3 kennara í forvalinu HAFNARF.IÖRÐUR : 1 Hafnarfirfti efndi. Alþýftu- flokkur til opins prófkjörs og Alþýftubandalag til siftari hluta forvals nU um helgina. Hjá krötum kusu 845 manns og náöu fjórir efstu menn bindandi kosningu. Efstir uröu Hörftur Zóphani'asson, skóla- stjóri, bæjarfulltrúi og Guft- mundur Arni Stefánsson, rit- stjórnarfulltrUi, Bragi Guft- mundsson, læknir og Jóna Ósk Guftjónsdóttir, skrifstofumaft- ur. Flokkurinná nU tvo menn i bæjarstjórn en annar þeirra gaf ekki kost á sér til endur- kjörs. Um 60 manns tóku þátt ifor- vali Alþýftubandalagsins og voru úrslit ekki bindandi. Efstar urftu tvær konur, þær: Rannveig Traustadóttir, for- stöftumaftur, sem er nU annar af tveim bæ jarfulltrúum flokksins og Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona, sem er nú fyrsti varamaftur. Næstir urftu 3 kennarar: Gunnlaugur R. Jónsson, Hall- grimur Hróftmarsson og Magnús Jón Arnason. — HEI 1 siftustu kosningum buftu framsóknarmenn og Alþýftu- bandalag fram sameiginlegan lista sem fékk þrjá menn kjörna i sveitarstjórn. Enginn þeirra gefur kost á sér til kosninganna i vor, þannig aft allir fulltrúar flokksins verfta nýir I næstu sveitarstjórn. — HEI Veruleg verðlækkun á mislitum gærum Vegna vaxandi hlutfalla mislitra gæra, samfara aukn- um erfiöleikum vift aft skapa úr þeim sambærileg verömæti og öftrum gærum hefur fram- leiftsluráft ákveftift aö þær verfti verftlagöar verulega lægra en aftrar gærur á næsta hausti. Þarna er fyrst og fremst áttvift flekkóttar, grá- mórauftar og á annan hátt mislistar gærur, en jafnframt er talift liklegt aft svartar gær- ur verfti einnig lækkaöar eitt- hvaft i verfti. Bindandi prófkjör ÍVík í Mýrdal VÍK t MÝRDAL: Fram- sóknarmenn i Hvammshreppi i Vestur-Skaftafellssýslu hafa ákveftift aft efna til prófkjörs hinn 21. febrúar n.k., til röftun- ar manna á lista vift sveitar- stjórnarkosningarnar I vor. Þeir sem gefift hafa kost á sér eru: Kolbrún Matthias- dóttir, Kristmundur Gunnars- son, Málfriftur Eggertsdóttir, Páll Jónsson, Reynir Ragnarsson, Sigurftur K. Hjálmarsson, Sigurftur Æ. Haröarson, Simon Gunnars- son og Svanhvit M. Sveins- dóttir. Aö sögn Simonar Gunnars- sonar mega allir framsóknar- menn og aörir stuftningsmenn listans taka þátt i þessu próf- kjöri, en úrslit þess verfta bindandi um röftun, nema ein- hver æski þess aft verfta færft- ur neftar á lista aft prófkjöri loknu. Úrslit prófkjörs BORGARNES: Alls kusu 393 af 1.085 á kjörskrá isameigin- legu prófkjöri allra flokkanna er fram fór i Borgarnesi um helgina, efta 36,22%. A lista framsóknarmanna sem fékk 154 atkvæfti uröu efstir: Georg Hermannsson, Guftmundur Guömarsson og Jón Agnar Eggertsson. A lista Alþýftuflokksins sem fékk 61 atkvæfti uröu efstir: Ingibjörg B jörnsdótti r, Eyjólfur Torfi Geirsson og Sveinn G. Hálfdánarson. A lista Sjálfstæftisflokksins sem fékk 119 atkvæfti urftu efstir: Gisli Kjartansson, Jó- hann Kjartansson og SigrUn Sfmonardóttir. Og tveir efstu menn Alþýftu- bandalagsins, sem fékk 59 at- kvæfti, voru: Halldór Bry njúlfsson, Margrét Tryggvadóttir. Afteins 3 af sjö sveitar- stjórnarmönnum i Borgarnesi gáfu nú kost á sér i prófkosn- ingunum. En þar á A-listi 1 mann, B-listi 3 menn, D-listi 2 menn og G-listi 1 mann. Úrslit prófkjörsins benda til óbreyttrar fulltrúatölu flokk- anna. — HEI Sjávarafurdirnar auka enn hlut sinn \ heildarútflutningnum: MEIRA EN 79% AF ÖLLUM IÍTFLUTN- INGNUM í FYRRA — voru um 76% árid áður ■ Hlutur sjávarafurða varð á siftasta ári 79,2% af verftmæti alls útflutnings landsmanna en var 76% árift áftur, aft þvi kemur fram i skýrslu frá Fiskifélagi Islands. Verömæti alls útflutnings ársins nam samtals 6.536 milljónum króna og þar af voru sjávarafurft- ir fyrir 5.179 milljónir. Útflutningur frystra flaka varft i fyrra 103.754 tonn og um 9% minni en árift áftur, saltfisksút- flutningur varð tæp 56 þús. tonn og haffti aukist um 17% milli ára og skreiftarútflutningurinn jókst um 50% i tæp 19 þús. tonn á sift- asta ári. Útflutningur loðnumjöls varft aftur á móti um 27% minni ogisvarinsfisks um 29% minni en árift áöur. Hvaft verftmæti snertir voru fiskflökin efst á blafti með um 1.663 milljónir króna, eöa nær þriftjung af verftmæti allra sjávarafuröa. Næst koma-t salt- fiskurinn meft 1.014 millj. verft- mæti, skreift tæpar 813 millj., loftnuafurftir 528 millj., isvarinn fiskur rúmar 199 millj. og saltsild tæpar 142 milljónir króna. Verftþróunin varð mjög misjöfn milli ára. Saltfiskurinn hækkaöi lang mest um 76% frá árinu áftur, skreiftin um 61% og frysti fiskur- inn og loðnumjölift milli 51-52%. Verft á saltsild hækkaði á hinn bóginnafteins um 37%, loðnulýsis um 32% og isvarins fisks aðeins um 24%. Bandarikin eru ennþá helsta viftskiptaland okkar hvað varðar útfluttar sjávarafurftir, en þang- aft var selt fyrir 1.383 milljónir króna, en Nigeria hefur nú náft öðru sætinu meft 857,5 millj. Næst koma Bretland 729 millj., Portú- gal 702 millj. og Sovétrikin með 349,5 milljónir króna á siöasta ári. — HEI ■ Ekki vitum viö hvort næringarfræftingar mæli meö þessu mataræfti, en litla hnátan virftist ekki hafa niiklar áhyggjur af þvi. Tímamynd: Ella Ábyrgdartékkar Útvegsbankans: Ekki um yfirdráttar- heimild að ræða ■ „Útvegsbankinn væntir þess aft nú hafi verið opnuft leift til auk- ins trausts á tékkanum sem greiftsluformi”, segir i kynningu bankans á ábyrgðarskirteinum tékka sem bankinn hefur nú tekift upp. Meft framvisun téðs skir- teinis sannar handhafi þess aft bankinn ábyrgist greiftslu tékka viftkomandi, og þvi sé óhætt aft taka vift honum. Hámarksupphæft hvers tékka er þó 1.000 krónur. Til aftfá ábyrgftarskirteini þarf viftskiptamaftur aft leggja fram tryggingar sem bankinn tekur gildar, ábyrgftarmenn eða veð i fasteign. Aft sögn Björns Hjartar- sonar, útibússtjóra bankans á Hlemmi, er reiknaft meft aft tryggingavixill aft upphæft 40.000 krónur verfti langsamlega al- gengasta tryggingaformift. Hann lagöi hins vegar áherslu á það, aft hér væri alls ekki um yfirdráttar- heimild á ávisanareikningum aft ræfta heldur einungis tryggingu fyrir bankann. Ef það hins vegar henti reikningshafa aft fara yfir á reikningi, endrum og eins fyrir misreikning efta af vangá verftur ekki lagftur á þaft innheimtu- kostnaftur né dráttarvextir eins og gert er vift aftra ávisanareikn- inga heldur venjulegir dagvextir. Skirteinin eru aftur á móti gefin út til takmarkaðs tíma. Vift margendurtekinn yfirdrátt getur endurnýjun ábyrgftarskirteinis verift tekin til endurskoftunar. — HEI ,Ættum að taka slík- ar ávísanir gildar’ ■ „Vift útsölustjórar hjá ATVR höfum ekki enn rætt þaft i okkar hóp hvort vift munum taka við ávisunum, þegar slik trygging fylgir,” sagfti Einar Ólafsson, út- sölustjóri, þegar vift spurftum hann aft þvi i gær hvort nýju ábyrgðartékkarnir frá Útvegs- banka Islands mundu breyta af- stöðu áfengisútsala til ávisana- viftskipta. „Hins vegar er þaft persónuleg skoftun min aft vift ættum aft taka slikar ávisanir gildar, þegar þeim fylgir ábyrgft bankans á við- skiptamönnum sinum, eins og er- lendis tiðkast. Ég mundi samt kjósa aft þetta fyrirkomulag yrfti almennara áftur hérlendis,” sagfti Einar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.