Tíminn - 09.02.1982, Blaðsíða 16

Tíminn - 09.02.1982, Blaðsíða 16
Þriöjudagur 9. febrúar 1982. FH enn með íbaráttunni — um íslandsmeistaratitilinn í handknatt- leik eftir eins marks sigur yfir Val ■ FH-ingar eru enn meö i bar- áttunni um íslandsmeistaratitil- inn i handknattleik eftir eins marks sigur yfir Valsmönnum i iþróttahúsinu i Hafnarfiröi á sunnudagskvöldiö. Lokatölur uröu 26-25. Félögin skoruðu 51 mark sem er mark á rúmri m inútu sem sýn- ir aö varnarlcikurinn hcfur ckki verið upp á þaö besta og þegar svo cr, þá er erfitt að standa i markinu. Leikurinn var allan timann mjög jafn og Valsliöið mun frisk- ara heldur en það hefur verið i undanförnum leikjum. En þrátt fyrirþað eru Valsmenn enn i mik- illi fallhættu en óliklegt þykir að þeir verði lengi á þeim vig- stöðvum. Þegar rúmar þrjár min. voru til leiksloka i leiknum á sunnudags- kvöldið höfðu Valsmenn eins marks forystu 25-24. Pálma Jóns- syni var þá visað af velli fyrir fullt og allt og léku FH-ingar ein- um manni færri í tvær mín. Ekki tókst Valsmönnum að nýta sér þetta til sigurs. Það voru FH-ing- ar sem létu engan bilbug á sér finna við þennan missi og Hans Guömundsson jafnaði metinog rétt fyrir lok leiksins skoraði hann aftur fyrir FH-inga og reyndist það mark vera sigur- mark FH í leiknum. röp-. „Eigum enn möguleika — áað halda okkur uppi” sagði Birgir Björnsson þjálfari KA ■ „Þetta gcngur ekki nema með haráttunni. þvi það cr allt annaö aö leika i I. cða 2. deild” sagöi ItirgirBjörnsson þjálfari KA eftir aö þeir höföu sigraö Fram 23-19 i 1. dcild lslandsmótsins i hand- knattleik i La ugarda lshöllinni á sunnudaginn. ..Þrátt fyrir að staöa okkar sé slæm eigum við enn möguleika á aö haida okkur uppi, viö crum að vi'su meö lakara markahlutfail heldur en Fram og HK”. KA-menn geta þakkað mark- verði sinum Magnúsi Gauta að þeir skyldu hljóta bæði stigin i leiknum. Magnús Gauti gerði sér litið fyrir og varði f jögur vítaköst en að auki skutu Framarar einu framhjá og munar um minna, fimm vítaköst i súginn i slíkum baráttuleik botnliða. Leikurinn i upphafi var nokkuð jafn,KAtók þó fljóttforystuna og leiddu með 1-2 mörkum og i hálf- leik höfðu þeir náö þriggja marka Hjálmtýr og Ragnhildur sigursælust — á Víkingsmótinu í borðtennis ■ Vikingsmólið i borötennis fór fram um helgina og þátttakendur voru yfir 80. Nokkra af okkar besta badmintonfólki vantaöi á mótið vegna þátttöku landsliðsins i Evrópukeppninni. Hjálmtýr Hafsteinsson KR varð sigurvegari i meistaraflokki karla Jóhannes Hauksson KR varð i öðru sæti. Kristinn Már Emilsson KR sigraði i 1. flokki karla og Ingvar Má'rtens Erninum sigraði i 2. flokki karla. Ragnhildur Sigurðardóttir var yfirburðarmaður i kvennaflokkn- um og systir hennar Erna Sigurðardóttir varð i öðru sæti. Elisabet ólafsdóttir Erninum sigraði örugglega i 1. fldkki kvenna. róp—. Jafntefli og tap - uppskeran hjá „íslensku” liðunum í Frakklandi var frekar rýr B Heldur var hún rýr uppskeran hjá „islensku” liðunum i Frakk- landi Laval og Lens. Laval félag- iðsem Karl Þórðarson leikur með gerði markalaust jafntefli við Valenciennes og liðið hans Teits Þórðarsonar Lens mátti þola 2-1 tap fyrir Paris SG. Laval er i fjórða sæti i frönsku deildinni með 32 stig en Lens vermir botninn ásamt Nice bæði félögin hafa 15 stig. röp—. ■ Brazy var aö venju aöalmaöurinn á bak viö góöan leik Fram á myndinni sést boltinn rata rétta leiö eftir skot frá Brazy Timamynd Ella Fram á enn von — eftir sigurinn yfir KR í úrvalsdeildinni forystu 8-11. Svipaður munur hélst á milli liðanna i seinni hálfleik. Um miðjan hálfleikinn var staðan 13- 17 fyrir KA og fjögurra marka munur hélst út allan leikinn. Alla baráttu virtist vanta i Framliðið, varnarleikurinn var slakur og markvarslan eftir þvi, ekki eins mikil barátta og er þeir sigruðu Val á dögunum. Sigur KA-manna varsanngjarn þvi leikur þeirra var mun betri heldur en Framara og það mun- aði einnig miklu aö markvarslan hjá þeim var betri. Mörk Fram: Hannes 5, Dagur 4, Egill og Hermann 3 hvor, Jón Árni 2, Björn og Hinrik 1 hvor. Mörk KA: Friðjón 8, Erlingur5, Sigurður 4, Þorleifur 3, Jóhann 2, Magnús 1 mark. röp —. Guðmundur með met ■ Guðmundur Sigurðsson lyftingakappi úr Armanni gerði sér litið fyrir og bætti 9 ára gam- alt met i jafnhöttun, en Guð- mundur keppir i 82,5 kg. flokki. Guðmundur sem frekar litið hefur kveðið að undanfarið lyfti 173 kg i jafnhöttun. " Þorkell Þórisson sem keppir i 56 kg. f lokki setti alls sex Islands- met hann tvibætti metið i snörun og þribætti metið i jafnhöttun. Þorkell lyfti samtals 187,5 kg. og er það einnig Islandsmet. röp-. I Framarareru nú eina félagið i úrvalsdeildinni i körfuknattleik sem getur veitt Njarðvikingum einhverja keppni i baráttunni um Islandsmeistaratitilinn. Fram sigraði KR 74-71 er félögin léku iHagaskólaá sunnu- dagskvöldið. Leikurinn var allan timann mjög jafn staðan i hálfleik var 35- 34 fyrir Fram. KR-ingum tókst að jafna metin i seinni hálfleik og komast yfir en Framarar voru ekkertá þviað gefa sig jöfnuðu og ■ 1 22. leikviku Getrauna komu fram 18 raðir með 12 réttum og var vinningur fyrir hverja röð kr. sigruðu i leiknum með þriggja stiga mun eins og áður var sagt. Að vénju voru það þeir Stew Johnson og Val Brazy sem voru atkvæðamestir hjá félögunum og skoruðu flest stigin. Njarðvik hefur forystu i deild- inni eftir sigurinn yfirlR-ingum i Njarðvik á föstudaginn þar sem þeir sigruðu 100-80. Njarðvik hefur nú 24 stig en Fram 20 stig eftir 15 leiki, Valsmenn eru i þriðja sæti með 18 stig. röp-. 7.095.00 en með 11 rétta voru 194 raðir og vinningur fyrir hverja röð kr. 282.00. 18 með 12 rétta „Áttum von á að svona færi” sagöi Gunnar Jóhannsson eftir tap Islands í Evrópukeppni landsliða í borötennis B „Við áttum alveg eins von á þvi að svona færi” sagði Gunnar Jóhannsson formaður Borð- tennissambands íslands i samtali við Timann. Islenska landsliðið f borðtennis tók þátt i Evrópukeppni landsliða i borðtennis sem fram fór á Jer- sey um helgina. Islenska liðið tapaði öllum leikjunum fyrir Tyrkjum og Portúgölum 0-7 1-6 fyrir Guernsey en islenska liðið náði besta árangrinum gegn Jersey. Jersey sigraði 4-3. Islenska liðið vann tvo fyrstu leikina og voru það þeir Stefán Konráðsson og Tómas Guðjónsson. Island tapaði kvenna, tviliða og tvenndar- leikjunum. Tómas tapaði naumt sjötta leiknum en Stefán lagaði stöðuna fyrir Island er hann sigraði i siðasta leiknum Island tapaði þvi 3-4. röp-.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.