Tíminn - 10.02.1982, Blaðsíða 11

Tíminn - 10.02.1982, Blaðsíða 11
Mi&vikudagur 10. febrúar 1982. ÞEIR SPÁ... Revnir Valdimarsson nemi: „Ég tel að Coventry sé með sterkara lið heldur en Oxford og að þeir vinni leikinn auðveld- lega ”. Ásgeir Gunnarsson bifvélavirki: „Ég held ég spái Leicester sigri i leiknum gegn Watford, þeir eru með sterkara lið að minu mati”. Sigurdór Sigurdórsson blaðamaður: ,,Ég held að það komi ekki til mála að Ipswich fari að tapa fyrir Shrewsbury og spái ég þvi Ipswich sigri þrátt fyrir að nokkrirleikmenn þeirra eigi við meiðsli að striða”. „Segjum að Everton vinni þennan leik gegn Stoke ég tel þá vera með sterkara lið. Ég tek nú frekar h'tið þátt i getraunum og þegar ég geri það þá spái ég með lokuð augun”. Ómar Ragnarsson fréttamaður: Bjarni Óskarsson verslunarm: „Aston Villa er með lélegra lið heldur en Tottenham og ég spái þvi Tottenham sigri enda eru þeir á heimavelli”. Sigurður Ingólfsson hljóðmeistari: „Þarna eigast við 1. og 2. deildarlið og ég tel að sá munur ■ Reynir ■ Asgeir iMi i segi sina sögu og spái þvi 1. deildarliðinu W.B.A. sigri gegn Norwich”. Stigur Steingrimsson verslunarm: ,,Ég er mikill aödáandi Pat Jennings imarki Arsenal og ég trúi þvi ekki að hann fari að láta leikmenn Notts. County skora hjá sér og spái Arsenal sigri”. ensku knattspyrnunni og þekki þessi félög frekar litið. En ætli ég segi samt ekki að West Ham vinni leikinn gegn Birming- ham”. Jón Hermannsson prentari: „Þö að Úlfarnir séu oft erfiðir á heimavelli þá trúi ég ekki öðru en að United vinni leikinn gegn þeim þó að á útivelli sé”. Jón Sven’ir Sverrisson bifvélavirki: „Eigum viö ekki að segja að Derby vinni þennan leik gegn Charlton ég er ekki frá þvi að þeirséu meðsterkara lið. Þegar maöur var hvað heitastur þá hélt maöur mikið upp á United og gerir enn”. Bergsveinn Ólafsson bifvél avirki: „Ég veit nú ekki einu sinni hvaða félög þetta eru”, sagði Bergsveinn er hann var beðinn að spá um leik Wrexham og Sheffield W. „Mér list betur á seinna nafnið og spái þeim þvi sigri i leiknum”. röp-. Vilmundur Jónsson „Ég hef verið heppinn með leiki undanfarið og það hefur verið nokkurs konar lukka I spá- dómunum hjá mér. En þessi leikurer ekki eins auöveldur og undanfarið en ég segi samt að Man. City vinni þennan leik gegn Brighton”. „Égfylgistnií frekarhhð með Kenny Dalglish hefur átt góða leiki meö Liverpool ■ Vilmundur verslunarm: Þorsteinn Eliasson bifvélavirki: ■ Sigurdór ■ Þorsteinn Fimm áfram Ekkert viröist geta stöðvað þá „félaga” Ómar Ragnars- son og Sigurdór Sigurdórsson i Getraunaleik Timans. Þeir höfðu báðir rétt fyrir sér i ni- unda skiptiö. Útkoman úr siðustu viku var mun betri en vikuna þar á undan, nú náðu þó fimm aö geta sér rétt til um leikina og þvi sjö nýir spámenn sem bæt- ast við. Við skruppum niður á verkstæöið hjá Velti h/f og hittum þar fyrir starfsmenn og viðskiptavini og gripum þá glóðvolga og nú er bara að biða og sjá hvernig þeim gengur. röp-. Nafn 23 leikvika Leikir Spá 1. Reynir Vaidimarsson nemi (2) Coventry-Oxford i 2. Asgeir Gunnarsson bifvélav. (nýr) Leicestcr-Watford , i —-——- 3. Sigurdór Sigurdórsson bladamaður (10) Shrewsbury-Ipswich 2 4. Bjarni Óskarsson verslunarm. (nýr) Tottenham-Aston Villa 1 5. Siguröur Ingólfsson hljóömeistari (2) W.B.A.-Norwich 1 6. Stígur Stcingrímsson verslunarm. (nýr) Arsenal-Notts. County 1 7. Vilmundur Jónsson verslunarm. (nýr) Everton-Stoke 1 8. ómar Ragnarsson fréttamaöur (10) / Man.City-Brighton 1 9. Þorsteinn Elfasson bifvélav. (nýr) West Ham-Bírmingham 1 10. Jón Hermannsson prentari (2) Wolves-Man. United •' 2 li. Jón Sverrir Sverrisson bifvélav. (nýr) Derby-Charlton 1 12. Bergsveinn ólafsson bifvéiav. (nýr) Wrexham-Sheff. W. 2 „Kemur ekki til ad Ipswich tapi” segir Sigurdór Sigurdórsson sem spáir þeim sigri gegn Shrewsbury

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.