Tíminn - 10.02.1982, Blaðsíða 12

Tíminn - 10.02.1982, Blaðsíða 12
20 Miðvikudagur 10. febrúar 1982. 1X2 1X2 1X2 22. leikvika — leikir 6. febrúar 1982 Vinningsröð: xlx —112 — llx —111 l. vinningur: 12 réttir — kr. 7.095.00 3373 16959 35670(6/11) 40826(6/11)+ 74897(4/11)+ 81159(4/11) 9802 17057 37454(6/11) 70080(4/11) 74967(4/11) 83033(4/11)+ 14750 19851 40724(6/11) 73853(4/11) 75670(4/11) 86390(4/11)+ 2. vinningur: 11 réttir — kr. 282.00 299 12455 36004 56120 73076+ 79254 87421 940 14052 36059+ 58806 73527 + 80011 + 87761 2256 14677 36701 73677 + 80024 + 88109 + 2550 15675 36925 65751 74679+ 80164 6221(2/11) 4166 16287 36982 + 65776 74681 + 81459 36464(2/11) 4949 17739 37226 65889 74898+ 82213+ 41856(2/11) 5012 18437 + 38524 66687 75044 83025+ 42545(2/11) 7012 19117 + 39250 68318+ 75396+ 83029+ 65179(2/11) 7657 19294 39544 68687 75446 83034+ 68693(2/11) 7911 21396 40161 68844 + 75447, 83726+ 73066(2/11) 8069+ 22349 40163 69329 75671' 84114+ 74001(2/11) 9723+ 22703 40318+ 69586 75672 84255 88342(2/11) 10124 24571 41066 69933 76480 84977 + 88359(2/11) 10329 24729 + 41068 70645 76861 84997+ 21. vika: 11526 26385 + 43112+ 70818+ 77385 85002+ 42635 11963 264084 43120+ 70880 77480+ 86215 12069 + 35240 43121 + 71146 78139 86518 72080 12071 35343 43141 + 72319 78555+ 86779 12072 35756 43226 + 72346 78740 87083 Kærufrestur er til 1. mars kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skrif- legar. Kærueyðublöð fást hjá umboðsmönnum og á skrifstofunni i Reykjavik. Vinningsupphæðir geta lækkað, ef kærur verða teknar til greina. Handhafar nafnlausra seðla ( +) verða að framvisa stofni eða senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir lok kærufrests. Getraunir — íþróttamiðstöðinni — Reykjavik Svört kvíga sennilega á 2. ári i óskilum siðan i sumar að Túni i Hraungerðishreppi símar 99-1060 og 99-1063. Tilkynning til launaskattsgreiðenda Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa- skattfyrir 4. ársfjórðung 1981 sé hann ekki greiddur i siðasta lagi 15. febrúar. Fjármálaráðuneytið. Jörð óskast á leigu frá og með næstu fardögum. Má vera húsalaus. Tilboð sendist auglýsingadeild Timans merkt Jörð ,,1764”. flokksstarf Viðtalstimar F'ramsóknarflokksins i Reykjavik hefjast aftur að Rauðarárstig 30, laugardaginn 14. febr. kl. 10-12.00. Þá verða til viðtals Guömundur G. Þórarinsson, alþingis- maöur og Sigfús Bjarnason stjórnarmaður i Æskulýðs- ráði Reykjavikur. Prófkjör, Bolungarvik Framsóknarfélagið hefur ákveðið að taka þátt i prófkjör- inu með hinum flokkunum sem fer fram 12.-13. mars nk. Framsóknarfólk Bolungarvik gefið kost á ykkur i próf- kjörið. Tilkynnið þátttöku til örnólfs Guðmundssonar full- trúa flokksins i kjörnefnd fyrir 22. febrúar nk. Stjórnin Framsóknarfélag Austur-Skaftfellinga hefur ákveðið að prófkjör skuli ráða vali frambjóðenda á lista flokksins til næstu sveitarstjórnarkosninga. Þeir sem hafa hug á að skipa sæti á prófkjörsiistann hafi samband við undirritaða fyrir 15. febr. Sverrir Guðnason Sveinn Sighvatsson Arnesingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Heigason verða til viðtals og ræða landsmálin að Brautarholti Skeiðum fimmtudagskvöldið 11. febr. kl. 21.00 Iþróttir „Ákveðnir að vinna KR-inga” — segir Geir Hallsteinsson, þjálfari FH sem leika við KR í Laugardalshöllinni í kvöld ■ „Við erum ákveönir að vinna KR-ingana i Laugardalshöllinni i kvöld. Þessi leikur verður bar- átta upp á lif og dauða. Við stöndum óneitanlega betur að vigi en KR-ingar og þvi veröur pressan meiri á þeim i leikn- um”, sagði Geir Hallsteinsson þjálfari 1. deildarliðs FH i hand- knattleik við tiðindamann Tim- ans i gær. KR mætir FH-ingum i Laugardalshöllinni i kvöld og verður leikurinn kl. 20. „Ef okkur tekst að sigra KR-ingana eins og við ætlum aö gera, þá verður baráttan um titilinn á milli okkar og Vikings. Við komum sálrænt betur til leiks heldur en KR. En þvi er ekki að neita að KR-ingar eru meö gott lið og á góðum degi geta þeir verið erfiöir. Við unnum þá i Hafnar- firðinum og við ætlum okkur að vinna þá aftur. Við erum með ýmislegt i pokahorninu sem á eftir að koma þeim á óvart i leiknum i kvöld”. röp-. ■ Eins og kunnugt er þá leika þeir Atli Eðvaldsson og Pétur Ormsiev með v-þýska félaginu Fortuna Dusseldorf. Nýlega barst okkur þessi liðsmynd af Dusseldorf. Atli er f jórði frá hægri i efstu röð og Pétur er þriðji frá hægri i miðröð. Atli hefur verið fastamaður í liði Dusseldorf/ en Pétur hefur ekki enn fengið að spreyta sig með aðalliðinu. ,,Vid ætlum að reyna ný atriði í vörn” — segir Evtúshenko þjálfari rússneska landsliðsins ■ Þann 11. febrúar nk. mun sovéska karlalandsliðiö i hand- bolta leggja upp til Reykjavfk- ur, þar sem leiknir verða þrir leikir. Alexander Kosjukhov, þjálfari i handbolta hjá Iþrótta- nefnd Sovétrikjanna sagði, að Sovétmenn litu á þetta sem mjög mikilvæga leiki. „Fyrir landsliðið er þetta lokaæfingin áður en heimsmeistaramótið hefst i Vestur-Þýskalandi”. Kosjukhov, sagöist álita, aö fyrirhugaðir leikir mundu stuðla að þvi að efla og auka tengslin milli handboltamanna i löndunum báðum og verða áframhald þeim gagnkvæmu heimsóknum handboltaliða sem hófust siðastliöið haust. Þá áttu islenskir áhorfendur og sér- fræöingar kost á að kynnast Kuntsevo-liðinu frá Moskvu sem er fyrrverandi Sovétmeist- ari. Aður höfðu nokkur sovésk lið komið til Islands og keppt þar, s.s. Sovéska landsliðið, lið Flugskólans i Moskvu og Burevestnik frá Tbilisi. Sovétrikin eru i fyrsta sæti i heiminum, hvað snertir fjölda þeirra, er stunda handbolta. Samkvæmt upplýsingum Sovéska Handknattleikssam- bandsins leika rúmlega 800 þús- und manns handbolta i Sovét- rikjunum. Þjálfarar eiga þess vegna úr stórum hópi hæfra ungmenna aö velja og hljóta þau þjálfun og i sérstökum skólurn og iþróttafélögum. Sovéska landsliðið hóf undirbúning og æfingar fyrir heimsmeistara- mótið 1982 þegar um miðjan október. Þeir, sem stóðu að samsetningu landsliösins, leit- uöu til iþróttamanna i niu iþróttafélögum og héldu að mestu þeirra samsetningu sem var á handknattleiksliöinu á Olympiuleikunum 1980. Þjálfarinn Anatoli Evtúshenko sagði að nýjar regl- ur, sem tekiö hefðu gildi þann 1. ágúst sl. hefðu orðiö til þess, að þurft hefði aö breyta þjálfun- inni. Reglur þessar miðuðu að þvi að gera leikinn hraðari og kraftmeiri. „Við ætlum að reyna nokkur ný atriði i vörn- inni i leikjunum við Islendinga. t sókninni byggist leikur okkar eins og áður á hraðanum og kraftmiklum leikfléttum, sem skapa hagstæöar aðstæöur fyrir þá, sem skora”. Einn af þeim, sem er hvað af- kastamestur i að skora mörk er Vladimir Belov, 24 ára Kuntsevo-maður. tslendingar hafa þegar kynnst honum. Hann er 195 sm á hæð og 95 kg. Hann er afar athugull i vörninni og fylgist ætið með markinu. Venjulega skorar hann 6-9 mörk i leik. Hann er fyrirliði lands- liðsins. Alexander Antilogov er 28 ára, 205 sm og 99 kg. Hann er i Burevestnikliðinu frá Tbilisi. Hann hefur verið i sovéska landsliðinu i sjö ár. Aðrir i sovéska liðinu eru Alexander Karshakevits, Vladi- mir Mikhuta og Júri Shevtsov frá Minsk, Júri Kidiajev, Vladi- mir Kravtsov, Nikolaj Tomin og Anatoli Fedjúkin frá Moskvu. Einnig eru i liöinu þeir Mikhail Vasiljev, Alexander Rymanov og Alexander Shipenko, mark- vörður. röp-./(Byggt á APN)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.