Tíminn - 11.02.1982, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.02.1982, Blaðsíða 4
4 Fimmtudagur 11. febrúar 1982 ■ Gufijón Haukur Hauksson, sölumaður véladeildar skrapp meö okkur Timamönnum inn i Sundahöfn og sýndi okkur glænýjar International vinnuvélar, sem eru rétt komnar til landsins. Timamyndir — G.E. pplnternational núm er eitt hjá okkur” — Rætt við Jóhannes Guðmundsson, deildarstjóra Véladeildar Sambandsins ■ Þetta er N.Y.K. lyftarinn frá Japan, sem Véladeild Sambands- ins er nýbyrjuö aö flytja inn til islands. ■ Traktorsgrafa þessi er frá FAI i italiu, en Véladeildin er einmitt þessa dagana aöundirbúa innflutning hennar hingaö til lands. Véladeild Sambandsins hefur upp á ýmislegt aö bjóöa á mark- aöi vinnuvéla og þungavinnuvéla. Timinn sótti Véladeildina heim og fékk Jóhannes Guömundsson deildarstjóra Véladeildarinnar til þess aö kynna þaö helsta sem á boöstólunum er hjá þeim, o.f.l: „Þær vinnuvélar sem við selj- um eru númer eitt hjá Inter- national Harvester, en það eru traktorar, vélskóflur, jarðýtur og stórir vöruflutninga- eða grjót- flutningabflar. Þá erum við með umboð frá Priestman i Englandi á skurðgröfum og moksturs- vélum. Viðseljum vörulyftara frá fyrirtæki sem heitir Lancing Bagnall, en þaö er enskt fyrir- tæki. Þá erum við með umboö frá Priestman i Englandi á skurðgröfum og mokstursvélum. Við seljum vörulyftara frá fyrir- tæki sem heitir Lancing Bagnall, en það er enskt fyrirtæki. Þá erum við með nýja, japanska lyftara, sem heita N.Y.K. og það er nýkomin fyrsta sending af þeim. A döfinni hjá okkur er að flytja inn nýtt tæki sem er traktors- grafa, en hún er frá fyrirtæki i italiu sem nefnist FAI. Ég reikna með þvi að Sambandið muni taka ákvörðun um það nú á næstu dögum, hvort það tekur umboðið fyrir þessa traktorsgröfu eða ekki.” — Hvernig er varahlutaþjón- ustan hjá ykkur? „Yfir höfuð, þá myndi ég segja að varahlutaþjónustan væri góö, og ég fullyrði að hún er sist lakari en gerist annars staðar á mark- aðnum. Þjónusta okkar á náttúrlega eftir að batna enn, þegar við tök- um i notkun þjónustu- og viö- geröarverkstæði fyrir öll tækin eiga að þola veltu. Það er að sjálf- sögðu þýðingarmikið skref, þvi það eykur öryggi stjórnandans til muna. Þessar grindur eða hús hafa bjargað mörgum, þvi þótt það sé engan veginn algengt að svona stórar vinnuvélar velti, þá er fátt eða ekkert til bjargar þegar slikt gerist, ef ekki eru öryggisgrindur á vélunum. Það ultu t.d. tvær stórar jarðýtur við Hrauneyjafossvirkjun i fyrra- vetur, og það bjargaði örugglega stjórnendum frá meiðslum eða einhverju þaðan af verra að á þessum ýtum voru öryggis- grindur.” — Hefur Véladeild Sambands- ins fært mikið út kviarnar á siðustu árum? „Fyrirtækið er með meiri umsetningunúna,en það var með fyrir nokkrum árum en deildin sem slik, ef litið er á hana miðaða viðstarfsmannafjölda, þá er ekki hægt að segja að hún hafi fært út kviarnar, þvi við erum alltaf með um 100 manns hér i starfi. Þeir eru bæði hér i Véla- deildinni og svo á verkstæðinu á Höfðabakka. —AB sem við seljum, en við reiknum með þvi að af þvi geti orði nú á næstunni og verður verkstæðið staðsett á Höfðabakka.” — Ersalani svona tækjum árs- tiðabundin, eða dreifist þetta jafnt á allt árið? „Það má segja að sala margra — Hvernig hefur verðlags- þróunin á þessum tækjum verið undanfarin ár? „Verðhækkanir hafa alls ekki verið fram yfir það sem búast mátti við frá framleiðanda og raunar oft á tiðum minni, vegna samkeppninnar á milli framleið- markverðar nýjungar i fram- leiðslu þessara véla, varðandi öryggis- eða tækniútbúnað? „Það er varla hægt að segja það, en þó má geta þess að nú er það orðið mun algengara að vinnuvélarséu keyptar með velti- húsum eða öryggisgrindum, sem ■ Jóhannes Guömundsson, deildarstjóri Véladeildarinnar á skntstotu sinni. tækja sé árstiöabundin, a.m.k. jaröýtur og vélskóflur, þvi slik tæki seljast helst á vorin. Auð- vitað eru pantanir i gangi allt frá hausti, en aðal vertiðin er seinni part vetrar og á vorin. Þetta á þó ekki við öll tækin sem viö erum með, það er t.d. stöðug sala allt árið á traktorum og vörulyfturum hjá okkur.” | enda erlendis, þannig að mörg fyrirtæki hafa heldur lækkað sina vöru til þess aö geta selt hana og halda framleiðslunni gangandi. Hér innanlands hefur verðlags- þróunin hinsvegar fylgt verðbólg- unni, þannig að það er mikill verömunur i krónum á vélum i dag, eöa fyrir tveimur árum siðan, en þannig er það náttúr- lega með allt. Ég get nefnt þér sem dæmi, að ein jarðýta sem seld var hér á miðju ári 1980 og kostaöi þá um 160 milljónir g. króna, hún kostar nú yfir 4 millj- ónir króna, sem samsvarar yfir 400 milljónum gamalla króna.” — Hafa komið fram nú á undanförnum árum einhverjar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.