Tíminn - 11.02.1982, Blaðsíða 9

Tíminn - 11.02.1982, Blaðsíða 9
8 Fimmtudagur 11. febrúar 1982 ■ Umræðufundurinn fúr fram f fundarsal Vinnueftirlitsins. A myndinni eru, frá vinstri talið: Garðar Halldórsson, Þór Magnússon, Vigfús Geir- dal og Maria Þorsteinsdóttir. Tfmamynd______G.E. heilsusamlegt starfsumhverfi Eínr.fcorrff r Strl |-1 jífprcx r. fjfL afí irfílí m© ‘ 1 ' 1 i ró c amteæc> irr \ 4 mismunandi 1 notkunarmöguleikaráskóflu tl™ Breytileg lengd á armi gefur 6,6 m armlengd, og 5,4 m grafdýpt 16° veltigeta á öxli fyrir erfióar aðstæður Lægsti punktur frá jörðu 33 sm. 7 tonna buröarþol á framöxul Sterkur og endingarmikill sjörnugír Fullvarið drifskaft — lengri ending Vökvaknúnir stöðugleikafætur llltlIIO m Járnhálsi 2 Sími 83266 f Fimmtudagur 11. febrúar 1982 9 ■ Vinnueftirlit rikisins annast eftirlit með farandvinnuvél- um. Tveir menn annast eftirlitið hér á Stór-Reykjavikur- svæðinu, en úti um land allt eru menn sem Vinnueftirlitið hefur fengið til þess að sinna þvi. Eftirlitsmennirnir fylgjast með þvi að tæki þau sem i notkun eru, séu með öryggisútbúnað sinn i lagi, og verði þeir varir við eitthvað sem á vantar i þeim efnum, þá veita þeir eigendum tækjanna ákveðinn frest til þess að gera þær úr- bætur sem þörf er á. Timinn fékk Vigfús Geirdal upplýsinga- og fræðslufulltrúa Vinnueftirlits rikisins i lið með sér og gerðist hann svo hjálp- legur að skipuleggja viðræðufund um eftirlit með farand- vinnuvélum, aðbúnað, hollustuhætti og öryggismál. Auk hans komu á fundinn þau Garðar Halldórsson deildarstjóri Tækni- deildar Vinnueftirlits rikisins, Þór Magnússon, eftirlits- maður með farandvinnuvélum og Maria Þorsteinsdóttir sjúkraþjálfari var svo vinsamleg að koma til þess að ræða um heilbrigðisþáttinn, svo og um helstu kvilla sem stjóm- endur þessara tækja eiga við að striða. ■ — A h verju grundvallast þetta eftirlits- starf ykkar? Garðar: „Við höfum fyrst og fremst þessilög okkar, en þar er m.a. kveöiö á um skyldur þeirra sem selja vélar og al- mennt um allar vélar, tæki, áhöld o.s.frv. Auk þessa höfum viö reglugerö um far- andvinnuvélar sem hefur veriö i gildi nokkuölengi eða alltfrá 1967. Húnkveöur á um réttindi á vinnuvélar, en ekki ilt- búnaö, enda eru þettasvogeysimörg tæki og fjölbreytt aö það væri aldrei hægt aö setja allt um útbúnaö þeirra inn i reglu- gerö”. —Hefur staöa eftirlitsmála á þessu sviöi verið nokkurn veginn sú sama undanfarin ár? Þór: „Þaö má kannski segja það,þó er eftirlitið meira nú en nokkru sinni fyrr, þvi viö erum niina i fyrsta sinn tveir sem erum i fullu starfi viö þetta eftirlit. í fyrra var þetta ætlaö sem eittog hálftstööugildi en nú tvö. Núum langtárabilhöfum við verið meö námskeið á farandvinnuvélar, og þeir sem stjóma sli'kum vélum, verða að sækja slikt námskeið til þess að öðlast réttindi á tækin. Það verður talsverð breyting á þessu fyrirkomulagi nú á næst- unni, þvi Vinnuvélaskólinn, ný stofnun á vegum iðnaðarráðuneytisins, er nú að komastá laggirnar. Sigvaldi Pétursson er nú að undirbúa að þessi skóli geti hafið starfsemi sina og verður hann ætlaður fyrir vinnuvélastjóra. Við höfum verið með námskeið um öryggismál isambandi við þessi störf, en eftir að þessi skóli hefur starfsemi sina, þá munum við væntan- lega annast fyrrgreinda kennslu en skól- inn mun sinna verklegri þjálfun. Það er liklegt að þessar breytingar nái fram að ganga á þessu ári”. Vigfús: „Fram til þessa hafa svona nám- skeið verið fastur liður hjá Vinnueftirlit- inu svona að meðaltali rimlega einu sinni imánuði,þvf það hafa verið haldin upp i 14 námskeið á ári. Þetta hafa verið tveggja daga námskeið á ári. Þetta hafa verið tveggja daga námskeið og hefur þátttakendafjöldinn á hverju námskeiði verið svona á bilinu 40 til 60.” Þór: „Vor og haust eru þessi námskeið nánast um hverja helgi einhvers staöar á landinu”. „Sérstök námskeið fyrir stjórnendur lyftara” Garðar: „Auk þessa þá höfum viö haldið sérstök námskeiö fyrir stjórnendur lyft- ara. Þeir fá þá aöeins kennslu i stjórnun lyftara og þeir hafa eftir námskeiðið þvi ekki réttindi á neittannað tækien lyftara. Svona lyftaranámskeiö eru orðin nokkuð mörg. Aðalnámskeiöin fela einnig i sér kennslu fyrir lyftaramennina”. Þór :,,Þessi lyftaranámskeið eru tilkomin vegna þess að 1975 þá er þess krafist að menn haf iréttindi á lyftara og var gefinn árs aðlögunartimi á þvi þannig að frá og með miðju ári 1976 var slik krafa orðin al- gild”. — Hafið þið einhverjar upplýsingar um það hvort það er mikið um það að stjórn- endur á farandvinnuvélum hafi ekki sótt neitt námskeið? Þór:,,Viðrekumstalltaf ámennsem ekki hafa sótt námskeiöin. Auk þess þá hittum viö lika main sem hafa sótt þessi nám- skeiö en ekki gengiö frá sinum málum og sótt um skirteini”. — Hverter valdsviö ykkar I slíkum efn- um, ef verktaki ræður t.d. mann á vinnu- vélhjá sér, sem ekki hefur sótt námskeiö og hefur þar af leiðandi ekki réttindi? Þór: „Viö getum stöövaö vinnu viö þá vinnuvél sem er stjórnaö af réttindalaus- um manni”. — En fyrstaö námskeiöin hjá ykkur eru svona tið erþá ekki litið um slfk brot? Garöar: „A sumum tækjunum er mjög litiö um aö menn séu aö stjórna þeim án réttinda, og reyndar hefur þetta lagast mjög mikiö undanfarin ár, en á timabili var ástandiö slæmthvað lyftarana snertir þvi' það eru svo ör mannaskipti á lyftur- um, t.d. i frystihúsum og viö hafnar vinnu, að það hefur oft borið við aö menn án réttinda stjórnuðu lyfturum. Viö höf- um þurft aö stöðva tæki bæði vegna þess að búnaður þeirra hefur ekki verið nógu góður og menn hafa ekki haft réttindi. Akvæði er um brot á þessum reglum i reglugeröinni, en brot getur varöað sekt- um, nema þyngri hegning liggi við að lög- um. Stundum þá höfum viö þurft að kæra svona mál en það má kannski segja að það hafi ekki alltaf verið gert, þvi allt fer þetta eftir þvi hversu alvarlegt ástand vélanna er”. „Fyrst og fremst adstoðar- skoðunarmenn úti á landi” — Hvernig er svo þessu eftirlitsstarfi hagað af hálfu Vinnueftirlitsins? Þór: „Hér á Stór-Reykjavi'kursvæðinu og á Suðurnesjum erum viö tveir sem vinn- um þessi eftirlitsstörf og úti á lands- byggöinni eru þaö fyrst og fremst aö- stoöarskoöunarmenn sem sinna þessu eftirlitien þaö eru menn sem erui öörum stM-fum og taka þetta eftirlit aö sér meö ööru en auk þess geta umdæmismenn Vinnueftirlitsins gripiö inn i svona skoöanir. Viö þessir tveir sem erum hér á Stór- Reykjavi’tursvæöinu og Suöurnesjum, högum starfi okkar á þann hátt, aö viö fórum út á svæöin þar sem er veriö aö vinna meö vinnuvélum. Þar stöövum viö vélarnar og skoöum þær á staðnum”. Sjá næstu síðu •H KOMATSU Vökvagröfur Öoð/ð VANDLÁTUM kaupendum 6mismunandi geröir af gröfum áeinstökuverói íöllverk Gerd Þyngd Hestöfl Skóflustærð Verð* kr. PC-60-1 6200 kg 50 v/2400 sn 0,34 m3 538.300.- PC-100 10500 kg 81 v/2100 sn 0,50 m3 751.800.- PC-120 11500 kg 90 v/2400 sn 0,55 m3 856.200.- PC-200 18500 kg 105 v/2350 sn 1,02 m3 1.178.100.- PC-220 23370 kg 136 v/2350 sn 1,26 m3 1.440.200.- PC-300 29200 kg 180 v/1850 sn 1,40 m3 2.080.100.- Allar gerðir eru með vönduðu hljóð- og hitaeinangruðu öryggishúsi, undirvagn er mjög vandaður og vel varinn, og beltabúnaðurinn sams- konar og á KOMATSU jaröýtum og því sérstaklega sterkbyggður, Komatsu vinnuvélar hafa nú þegar sannaö ágæti sitt við fjölbreyttar aöstæöur á íslandi. Fullkomin varahluta og viðhaldsþjónusta. lega allar nánari upplýsingar. •HKOMATSU á íslandi Aukin hagræðing og minni til- kostnaðurmeð komatsu BILABORG HF Véladeild Smiöshöföa 23. Sími: 81299 RafgGymaþjónu&tan Arni Jóa&fBBon Hringbraut 119 - Sími 15925

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.